Morgunblaðið - 02.04.1966, Síða 20

Morgunblaðið - 02.04.1966, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugarðagur 2. aprfl 1966 Sigurður Anthony Jósefsson, Lang- holtsvegi 134 Tumi Tómasson, Nökkvavogi 26 Úlfar Örn Valdemarsson, Gnoðar- vogi 78 Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 3. apríl kl. 10.30 f.h. Prestur: séra Garðar Svavarsson. Stúlkur: Anna Guðjónsdóttir, Kleppsveg 48 Ásta Björk Sveinbjarnardóttir, Kleppsveg 24 Auður Ingólfsdóttir, Álftamýri 6 Ebba Sigurbjörg Jónasdóttir, Kirkjuteig 27 Edda Ásgeirsdóttir, Rauðalæk 15 Guðrún Kolbrún Guðnadóttir, Bugðulæk 7 Guðrún Jónsdóttir, Samtúni 26 Jóhanna Stefánsdóttir, Bólstaða- hlíð 6 Kristín Sigrlður Færseth, Höfða- borg 4 Kristín Jóhannsdóttir, Sporða- grunni 10 Kristín Pétursdóttir, Laugateig 56 Margrét Ámadóttir, Hrísateig 8 María Clara Alfreðsdóttir, Lauga- teig 18 Margrét Harðardóttir, Meistara- völlum 23 Sigrún Árnadóttir, Hrísateig 8 Sigrún Sigfúsdóttir, Hrísateig 18 Svala Norðdahl, Kambsveg 19 Þóranna Ingólfsdóttir, Laugarnes- veg 102 Edna Sigríður Njálsdóttir, Bólstaðahlíð 64 Gestína Sigríður Gunnarsdóttir, Fomhaga 19 Guðfinna Óskarsdóttir, Fálkagötu 28 Guðlaug Friðjónsdóttir Stephen- sen, Hagamel 23 Hafdís Bára Guðveigsdóttir, Bröttugötu 6 Jenný Anna Baldursdóttir, Álfta- mýri 22 Jónina María Sveinbjörnsdóttir, Tómasarhaga 25 Kristín Austmar Sigurgeirsdóttir, Suðurgötu 20 Kristjana Ingunn Helgadóttir, Faxaskjóli 14 Matthildur Sjöfn Hallgrimsdóttir, Hjarðarhaga 46 Ragnheiður Torfadóttir, Faxaskjóli 22 Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir, Lambhóli Piltar: Árni Steinsson, Kaplaskjólsvegi 2 Ásgeir Gunnlaugsson, Laugateigi 20 Bogi Ágústsson, Melabraut 3 Helgi Bragason, Hjálmholti 4 Kristján Ragnar Gunnarsson, Granaskjóli 18 Skarphéðinn Magnússon, Hofs- vallagötu 61 Stefán Ólafsson, Granaskjóli 12 Birgir Guðbjörnsson, Birkimel 8 Sævar Guðbjörnsson, Birkimel 8 Þorvaldur Geirsson, Hagamel 30 Piltar: Ámi Þór Guðmundsson, Sigtún 23 Ásgeir Baldursson, Suðurlands- braut 113 A Ástvaldur Guðmundsson, Klepps- veg 46 Gísli Stefánsson, Hátúni 7 Guðmundur Björnsson, Rauðalæk 26 Guðmundur Einarsson, Bugðulæk 3 Gylfi Þorbergsson, Bólstaðarhlíð 8 Halldór Ólafsson, Rauðalæk 53 Jóel Friðrik Jónsson, Hátúni 47 Ólafur Marteinn Óskarsson, Rauða- læk 36 Sigurjón Harðarson, Hraunteig 19 Steinar Pétursson, Suðurlandsbraut 91 A Þorgrímur Óli Sigurðsson, Hof- teig 4 Neskirkja. Ferming 3. apríl. kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Stúlknr: Ásta Ingibjörg Lúðvíksdóttir, Álftamýri 30 Ferming kl. 2. Stúikur: Anna Scheving Hansdóttir, Sörlaskjóli 94 Birna Elín Þórðardóttir, Hring- braut 43 Emma Kristín Hólm, Grenimel 28 Guðrún Jóhanna Sigþórsdóttir, Sæfelli, Seltj. Gyða Gunnarsdóttir, Dunhaga 13 Helga Magnea Steinsson, Unnar- braut 3 Hildur Elín Johnson, Skólabraut 63 Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Sörla- skjóli 10 Kristín Klara Einarsdóttir, Víði- mel 27 Sigríður Ásdís Snævarr, Aragötu 8 Laufey Gunnarsdóttir, Melabraut 30 Sigríður Steinarsdóttir, Ásvalla- götu 22 Sigrún Erlendsdóttir, Tjarnar- stíg 9, Seltj. Sigrún Steingrímsdóttir, Odda- götu 4 Soffía Lára Karlsdóttir, Sólvalla- götu 26 Soffía Magnúsdóttir, Ægissíðu 96 Þórunn Birna Böðvarsdóttir, Ás- vallagötu 16 Piltar: Björn Kristján Jónsson, Ægis- síðu 50 Eggert Þorleifsson, Grenimel 4 Garðar Júlíus Hanssen, Birkimel 6 Geir Jón Sigurðsson, Sörlaskjóli 86 Guðmundur Karlsson, Ægissíðu 52 Helgi Daðason, Suðurgötu 6 Jóhann Gíslason, Grundarstig 12 Hlynur Antonsson, Sörlaskjóli 88 Karl Ómar Björnsson, Hagamel 33 Steinþór Guðbj artsson, Hagamel 41 Valgarður Gunnarsson, Kvist- haga 16 Þorsteinn Einarsson, Einimel 2 Ferming í Háteigskirkjn pálma- sunnudag 3. apríl kl. 2 e.h. Séra Arngrímur Jónsson Piitar: Árni Sveinbjörnsson, Safamýri 73 Ástvaldur Ástvaldsson, Stigahlíð 37 Barði Þorkelsson, Blönduhlíð 23 Guðjón Borgþór Magnússon, Safa- mýri 34 Einar Magnús Nikulsásson, Álfta- mýri 54 Garðar Hrafn Skaptason, Háaleitis- braut 22 Guðbjartur Lárusson, Háaleits- braut 56 Jóhann Gunnar Ásgrimsson, Úthlíð 10 Ólafur Einarsson, Safamýri 11 Sigurður Öm Búason, Háaleitis- braut 109 Snorri Sveinsson, Skaptahlið 22 Steindór Eiðsson, Álftamýri 38. Svavar Svavarsson, Skipholti 47 Þór Valdimarsson, Háaleitis- braut 38 Þórður Gísli Ólafsson, Háaleitis- braut 44 Þórir Albert Kristinsson, Álfta- mýri 17 Þorleifur Bjömsson, kipholti 45 Stúlkur: Anna Sigurveig Ólafsdóttir, Háaleitisbraut 115 Fríða Björn Þórarinsdóttir, Dyngju vegur 17 Jóhanna Sigríður Eyjólfsdóttir, Háaleitisbraut 42 Kristin Sverrisdóttir, Safamýri 50 Lilja Sigurborg Baldvinsdóttir. Suðurlandsbraut 113 Margrét G. Einarsdóttir, Einholti 7 Oddrún Sverrisdóttir, Háaleits- braut 42 Sólveig Thorarensen, Háaleitis- braut 123. Fermingarbörn í Hafnarfjarðar- kirkju pálmasunnudag kl. 2. Piitar: Ágúst Ragnarsson, Smyrlahrauni 14 Ársæll Guðmundsson, Hringbraut 15 Björn Marteinsson, Álfaskeiði 37 Eyjólfur Ingi Ámundason, Hamars- braut 12 Finnbogi Aðalsteinsson, Öldu- slóð 22 Friðfinnur Steinar Gestsson, Þúfu- barði 9 Guðjón Oddsson, Vesturgötu 10 Guðlaugur Aðalsteinsson Kirkju- vegi 8 Gunnlaugur Stefán Stefánsson, Arnarhrauni 42 Hafliði Jóhann Haraldsson Reykja víkurvegi 10 Hafsteinn Ólafsson, Melabraut 7 Hallgrímur Gunnarsson, Norður- braut 31 Jón Arnarson, Merkurgötu 9A Marteinn Rafn Sigurðsson, Hring- braut 34 Ólafur Þórður Harðarson, Hval- eyrarbraut 7 Páll Gunnar Pálsson, Suðurgötu 61 Pétur Ólafsson Stephensen, Öldu- slóð 20 Þórarinn Jónsson, Hringbraut 72 Þórir Úlfarsson, Arnarhrauni 10 Þráinn Hauksson, Þúfubarði 11 Stúlkur: Anna Pálsdóttir, Arnarhrauni 5 Ambjörg Sigurðardóttir, Hóla- braut 12 Auður Adólfsdóttir, Hellisgötu 34 Elínborg Helga Helgadóttir, Hring- braut 74 Elsa Guðmunda Jónsdóttir Suður- götu 79 Guðbjöm Ámadóttir, Móabarði 4a Guðný Hildur Árnadóttir, Hóla- braut 7 Guðný Brynja Einarsdóttir, Holt- götu 21 Guðríður Þorvarðardóttir, Erlu- hrauni 4 Gyða Sigurleif Gísladóttir, Merkur götu 11 Helga Halldórsdóttir, Álfaskeiði 36 Jenný Unnur Guðmundsdóttir, Álfaskeiði 53 * Júlíana Helga Friðjónsdóttir, Mánastíg 4 Kolbrún Stefánsdóttir, Öldugötu 46 Margrét Sesselja Magnúsdóttir, Tjarnarbraut 25 Pálína Hjördís Sigurbergsdóttir, ’ Ölduslóð 17 ' Sigríður Inga Svavarsdóttir, Álfa- skeiði 72 Sigrún Ágústa Harðardóttir, Hval- eyrarbraut 7 Snjólaug Benediktsdóttir, Garða- vegi 6 Þórdís Sigriður Mósesdóttir, Fögu- kinn 7 Þórunn Halla Guðmundsdóttir, Hringbraut 3 4 Ferming í Keflavikurkirkju & pálmasunnudag 3. apríl kl. 10.30 árd. — Prestur: sr. Björn Jónsson. Drengir: Aðalsteinn Hauksson, Skólavegi 7 Auðunn Páll Gestsson, Birkiteigi 13 Dwight Pétur Einarsson, Faxa- braut 27 Erlendur Guðnason, Sunnubraut 16 Guðfinnur Friðjónsson, Miðtúni 7 Guðmundur Grétar Agnarsson, Sóltúni 9 Guðmundur Sigurðsson, Vestur- götu 5 Guðmundur Karl Þorleifsson, Skólavegi 9 Haraldur Líndal Haraldsson, Framnesvegi 16 Jón Hrólfur Gunnarsson, Vallar- túni 5 Júlíus Baldursson, Sunnubraut 17 Kristmundur Árnason, Grðavegi 3 Magnús Bergmann Matthíasson, Skólavegi 14 Marteinn Jónsson, Sólvallagötu 38A Matthías Þór Hannesson, Hring- braut 50 Ólafur Baldvin SigurðSson, Vestur götu 14A Rodney William Woods, Tjarnar- götu 14 > Russel Eugene Woods, Tjamar- götu 14 Vignir Páll Þorsteinsson, Suður- götu 8 Stúlkur: Agnes Jakobína Adólfsdóttir, Birkiteigi 10 Elin Alfhild Stengrimsen, Vestur- braut 6 Hafrún Björk Albertsdóttir, Suður- götu 38 Helena Sandkvist Ingibersdóttir, Nýbergi, Bergi 2 LESBÓK BAKNANNA LESBÓK BARNANNA 3 þátt i sýningum töíra- mannsins. Skósmiðurinn fékk töframanninum móttöku- kvittun fyrir skónum og sagði faonum að hann mætti vitja þeirra eftir tvo daga. Jói skósmiður fór svo, þegar í stað að gera við skóna. Hann ásetti sér að bursta þá vandlega, eftir að hann hefði lokið við að sóla þá. Til þess að vinna sér léttara tók hann úr þeim reimarnar og lagði þær á vinnuborð ið rétt hjá kassanum, þar sem nýjar reimar voru geymdar. Hvernig átti Jói skósmiður að vita að töframáttu]* bjó í reimun- um og nauðsynlegt var að gæta þeirra vel og vandlega. Meðan þetta gerðist var kona skósmiðsins að reka á eftir Óla, syni þeirra að flýta sér í skólann. „Þú ert að verða of seinn í skólann, óli“, heyrðist hún kalla innan úx íbúðinni, sem var á bak við verkstæðið. ,JIvers vegna reynir þú ekki að koma þér af stað?“ Óli sat á gólfinu og hélt á skónum sínum. „Ég get ekki farið í skól- ann. Reimamar í skónum mínum eru allar trosn- aðar og ég get ekki þrætt þær í götin". Mamma hans leit á reimarnar. Hún ætlaði ekki að láta Óla komast upp með undanbrögð. „Farðu þá til hans pa-bba þíns og biddu hann að láta þig fá nýjar reimar". Hún þreifaði eftir, hvar hann var _með tærnar í skónum. „Ég held reynd- ar, að þú ættir að fá nýja skó. Þessir eru að verða þér of litlir.“ Hún ýtti honum út úr dyrunum. „En flýttu þér nú, væni minn, annars verður þú of seinn". Óli fór inn á verkstæð- ið til pabba síns. Skó- smiðurinn var önnum kafinn við að sóla skóna töframannsins og ekkert heyrðist fyrir hávaða í vélinni. Hann heyrði ekki, þegar Óli kom inn. En Óli vissi, hvar reima- kassinn var og ákvað að ná sér sjálfur í reimar. Þá kom faann auga á reimarnar úr skóm töfra- mannsins, þar sem þær lágu á borðinu, rétt hjá kassannum. Honum virt- ust þær vera mátulegar. „Ég tek þessar", hugsaði hann með sér og flýtti sér að þræða þær í skóna sína. Svo hljóp hann af stað í skólann. Þegar kennarinn spurði Ihvað höfuðtoorgin í Arg- entínu héti, langaði Óla til að sýna Maju, stelp- unni, sem sat við næsta borð, hvað hann væri góðum i landafræði, og flýtti sér að rétta upp höndina. f sömu svipan flugu gulir, rauðir og bláir fánar upp úr jakka- erminni hans. Allir urðu steinhissa, en enginn var þó meira undrandi en Óli sjálfur. Kennarinn varð reiði- legur á svipinn. „Þetta er nú nóg af svo góðu, Ólaf- ur! Svona asnastrik get- ur þú leikið annars stað- ar en í skólanum". Óli eldroðnaði og krakkarnir skríktu. Hann vissi ekki, hvað hann ætti að gera af fán- unum svo hann stakk þeim ofan í púltið sitt. Seinna þennan sama dag, spurði stærðfræði- kenrjirinn eftir að hafa lagt dæmi fyrir bekkinn: „Getur nokkur sagt mér svarið við þessu?“ Aumingja óli rétti upp höndina og upp skutust tuttugu og fimm fánar í öllum regbogans litum. Krakkarnir hlógu svo, að allt ætlaði um koll að keyra og sumir ætluðu aldrei að geta hætt. Óli var umsviíalaust sendur niður á skrifstofu til skólastjóra. „Hvers vegna hagar þú þér svona, drengur minn?“ spurði skóla- stjórinn. . Óli var afar niðurlútur og gat ekkert sagt. Hár- liokkur féll yfir annað augað, þegar hann leit upp. Hann ætlaði að fara að strjúka hann upp, en hætti við það, því hann þorði ekki að lyfta hend- inni. Skólastjórinn var að laga til bækur í bóka- hillu, meðan hann beið eftir svari. Óli gat ekki fundið neitt sér til af- sökunar og þagði. Skóla- stjóri sneri sér ólþolin- móður við til hálfs en við það missti hann af bókunum, sem hölluðust avo, að þær virtust ætla að steypast út úr hill- unni. _ „Ó, gætið að!“ hrópaði Óli hátt, því hann hélt, að bækurnar mundu detta. í sömu svipan þutu egg í tugatali upp úr vösum hans eins og eldflaugar. Þar sem eng- inn pípuhattur eða nokk- urt ílát var í herberginu, flugu þau fram og aftur, en skólastjórinn hrökkl- aðist undan þeim hring- inn í kring um skrifborð- ið. Þessum æðisgengná leik lauk með því, að skólastjórinn var allur Framh. á næstu síðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.