Morgunblaðið - 02.04.1966, Síða 21

Morgunblaðið - 02.04.1966, Síða 21
Laugardagur 2. apríl 1966 MORGU NBLAÐIÐ 21 Helga Eyberg Ketilsdóttir, Njarðar götu 1 Jóhanna Dagný Haraldsdóttir, Faxabraut 20 Jón Kristín Einarsdóttir, Smára- túni 5 Kristín María Guidice, Kirkju- teig 11 Ósk Matthildur Guðmundsdóttir, Sólvallagötu 12 Sigríður Kristín Pálsdóttir, Háa- leiti 24 Sólveig Anna Einarsdóttir, Lyng- holti 8 Steinunn Guðný Kristinsdóttir, Kirkjuvegi 37 Ferming í Keflavíkurkirkju á pálmasunnudag 3. apríl kl. 2 e.h. — Prestur: Sr. Björn Jónsson. Drengir: Arnbjörn Hjörleifur Arnbjörnsson, Sóivaliagötu 18 Guðjón Magnús Bjarnason, Máva- braut 8 B Guðmundur Friðrik Baldursson, Brekkubraut 1 Guðmundur Steinar Jóhannesson, Hringbraut 97 Guðmundur Margeirsson, Há- holti 19 Guðni Björn Kjærbo, Hátúni 1 Gunnar Þór Jónsson, Tjarnar- götu 28 Hjörtur Kristjánsson, Sólvallar- ?ötu 46F sleifur Árni Jakobsson, Miðtúni 2 Jón Bjarni Hilmarsson, Sólvalla- götu 32 Jón Kristinn Kristinsson, Hafnar- götu 68 Kristján Albert Magnússon Berg- mann, Heiðarvegi 12 Ómar Már Magnússon, Greniteigi 8 Þorsteinn Þorsteinsson, Faxabraut 33B Stúlkur: Anna María Eyj ólfsdóttir, Lyng- holti 8 Anna Kristín Runólfsdóttir, Kirkju vegi 12 Ástríður Júlíusdóttir, Tjarnar- götu 12 Elsa Ólafsdóttir, Faxabraut 31D Gauðlaug Þorsteinsdóttir, Faxa- braut 33B Guðrún Einarsdóttir, Sólheimum, Bergi Guðrún Haraldsdóttir, Suðurgötu 2 Hulda Bjarnadóttir, Lyngholti 17 Ingibjörg Pálmadóttir, Hringbraut 52 Kristjana Pálína Benediktsdóttir, Sóltúni 16 Oddný Magnúsdóttir, Skólavegi 20 Mata Þórunn Bergmann, Hring- braut 90 Margrét Hallsdóttir, Háholti 11 Ragnhildur Sigurðardóttir, Aðal- götu 19 Svala Björgvinsdóttir, Vesturgötu 21 Þorbjörg Birna Arnbjörnsdóttir, Hafnargötu 36 Vinna óskast Tvo unga menn vantar vinnu nú þegar. — Flest kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. apríl 1966, merkt: „19 — 21 — 9602“. Geymsluhúsnæði Ódýrt geymsluhúsnæði óskast til leigu. — Má vera óupphitað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt: „Geymsluhúsnæði — 9014“. SIGURÐAR SAGA FÖTS —-X— —Teikningar: ARTHUR ÓLAFSSON Vildi Sigurður þá sigla heim til Val- lands, en Ásmundur bauð honum hinar sömu sættir og fyrr, en Sigurður kvað ekki mundu af sættum verða, — „en sé eg, að mér stendur eigi héðan af að berj- ast við þig og launa þér svo lífgjöfina, en veit eg sakir ónáttúru minnar, að eg mun þér aldrei trúr verða, því að eg fyrirman öllum mönnum að njóta Signýjar nema mér einum.“ „Það má og vel verða,“ sagði Ásmund- ur, „því að enn er Signý óspillt af mér. Vil ég nú gefa þér Signýju, ef það er hennar vilji.“ Sigurður varð þá glaður við og mælti: „Þetta er svo mikill drengskapur, að þú sýnir mér, að aldrei mun fyrnast, með- an Húnaland er byggt." JAMES BOND -X—• —>f—• ->f- Eftir IAN FLEMING Á tnorgun hefst ný saga um kappann furðulegustu ævintýri eins og ávallt. Hin Rússlandi. James Bond, þar sem hann ratar í hin nýja saga nefnist: — Með ástarkveðju frá James Bond IY IAN FlEMINfi DRAWINfi BY JOKN McLUSXY Og hinn ágæti Spori gekk beint í gildr- una. Án þess að hugsa frekar, visaði hann glæpamönnunum leiðina að peninga- skápnum. Hann læsti sig inni í klefanum, og fann Morío K. Rognarsdóttir Birtingarholti Fædd 31. ágúst 1943. Dáln 25. marz 1966. Sé ég hvar svigna eorgþungu bökin. Andvana drúpir hin unga grein. Auganu dyljast eilífu rökin. Þau þekkir Drottins ástúð ein. Oft eru þungir Alvaldsins dómar eftirsjón helsár þar æska hné. Hæst yfir hauðri himininn Ijómar. Langt yfir jörð ber lífsins tré. Kveðja frá þinni æskuvinkonu, Steinvóru Sigurðardóttur. J Ú M B Ó —K— —k— —k— —-k— —~k— Teiknari: J. M O R A SANNAR FRÁSAGNIR Eftir VERUS sér til mikillar ánægju og gleði að pen- ingaskápurinn var frá hinni traustu Ljónverksmiðju. Nú var f jársjóðurinn geymdur á öruggum stað. Álfur læddist fyrir hornið á síðasta augnabliki. Hann hafði séð það, sem hann þurfti. Hvar peningaskápurinn stóð, og að það var eftirlætis peninga- skápstegund hans .... það sýndi ánægju- svipurinn á andliti Spora greinilega. Prófessorinn áleit, að olían væri samsett af allmörgum efnum. Til að greina þessi efni að hitaði hann olíuna upp. Sú aðferð er enn notuð, er olía er hreinsuð. Við fyrstu eimingu kom fram þunnur litlaus vökvi og síðan kom kerósín. Við mjög hátt hitastig fengust paraffín- krystallar. í skrýslu prófessorsins sagði, að hann áliti „að félag yðar hefði undir höndum efni, sem með einföldum aðferðum væri hægt að gera að mjög dýrmætri söluvöru". Hvatt af þessum orð- um hélt félagið áfram að reyna að finna betri aðferðir við olíu- vinnsluna, en að fleyta henni ofan aí tjörnum. Eftir mánaða árangurslaust erfiði réði félagið Edvin L. Drake, sem áður hafði unnið sem verkstjóri í járnbrautar- lagningu. Þegar nokkrar til- raunir hans höfðu misheppnazt, ákvað Drake að bora í jörðina. Nágrannar hans höfðu þessa til- raun hans að skopi og kölluðu hana „vitleysuna hans Drake“. Fáa grunaði að þessi vitleysa ætti eftir að færa Drake og fjöi- aðra hönd. mörgum öðrum milljónir dala í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.