Morgunblaðið - 02.04.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.04.1966, Blaðsíða 25
Laugardagur 2. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ aitltvarpiö Laugardagur 2. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar -- 10:00 Fréttir. 22:0r Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna JÞórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 16:05 17:00 17:35 18:00 18:20 18:30 18:45 19:30 20:00 22:00 22:20 Veðurfregnir — Umferðarmál. Þetta vil ég heyra Gíslrún Sigurbjörnsdóttir velur sér hljómplötur. Fréttir. Á nótum æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson kennari les (5). Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. Fréttir. Leikrit: „Jóra biskupsdóttir'4 eftir Gunnar Benediktsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Fréttir og veðurfregnír. Lestur Passíusálma (46). Danslög. 24:00 Dagskrárlok. (Kl. 01:00 hefst ísl. sumartími, þ.e. klukkunni verílur flýtt um eina stund). Paul Kuentz París Chamber Orchestra Stjórnandi: Paul Kuentz Einleikari Mouique Frasca-Colombier, fiðla. TÓNLEIKAR í Austurbæjarbíói sunnudaginn 3. apríl kl. 7. Viðfangsefni eftir Dauvergne, Corelli, Haydn, Vladimir Cosma, Barber og Bartók. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri og í Austurbæj arbíói. Pétur Pétursson. LIDO I KVOLD ÞETTA VERÐUR ALLRA SIÐASTI AF HINUM GEYSIVINSÆLU LAUGARDAGS DANSLEIKJUM, SEM IIALDNIR HAFA VERIÐ 1 LÍDÓ í VETUR. DATAR og 5 PENS leika TRYGGIÐ YKKUR AÐGANG í TÍMA! Laugaveg 40. - Sími 14197. NÝKOMIB: Handklæðagjafakassar, fallegt úrval. Dömusloppar úr frottý og næloni. Dömublússur úr nælonblúndu á kr. 355. Undirfatnaður kvennia og ungbamafatnaður í úrvali. Barnaúlpur, verð frá kr. 420. Póstsendum. 7/7 sölu og sýnis Volvo ’62 station. Volvo ’63 station. Ford Anglia ’56. Plymouth ’56, 6 cyl; sjálf- skiptur. Fiat ’55 1100. Austin ’55 sendiferða. Pontiac ’55, 8 cyl., bein- skiptur. Willys jeppi ’42. Willys jeppi ’55. Húsasamstæða ’65. Hjólbarða og Bensinsalan við Vitatorg. Sími 23900. PILTAR EF ÞlÐ EIGID l/NNUSTUNA /f ÞÁ Á tO HRINÖANA /W/ ,44<ttorr<teri 8 \ SULNASALUR HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR Vegna mikillar aðsóknar að undanförnu hefur orðið að loka Súlnasalnum kl. 20,30. Er kvöldverðargestum því bent á að borð- um er aðeins haldið til þess tíma. Alþýðuhúsið Hafnerfirði Unglingadansleikur í kvöld kl. 20. Hinir vinsælu Beatniks,# skemmta Takmarkið er: Stanzlaust fjör. Alllr í Alþýðuhúsið! SANDGERDI > m O 33 i< * i< o n m * Hljómar - Hljómar - Hljómar leika í Sandgerði í kvöld frá kl. 10—2. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.