Morgunblaðið - 07.04.1966, Qupperneq 1
AHm&nnagjá skartar snjó einn sólbjartan dag að áliðnum vetri, svei puð snjódyngjum hátt upp á fanndröfnótta hamraveggina. en hand-
tm sér í alhvítt Ármannsfell. (Ljósm. Snorri Snorrason).
Lögsaga erlends dómstóls í
deilumálum íslenzkra borgara —
Varðandi gerðardóminn væri
það að segja að nú hefði verið
sýnt fram á, að það væri síður
en svo nokkur undantekning eða
einsdæmi, að siíkir gerðardóms-
samningar væru gerðir, jafnvel á
miili sjálfstæðra rikja og ein-
stakra fyrirtækja. Eysteinn Jóns-
son hefði vitnað mjög í orð Ól-
Framhald á bls. 8
New York, Lissabon, Beira,
6. apríi NTB-AP.
HAFT er eftir góðum heimildum
í aðalstöðvum SÞ í New York,
að nokkur Asiíu-, Afríku- og
kommúnístariki muni innan
skamms leggja fram tillögu þess
efnis, að Öryggisráð SÞ fyrir-
skipi aðildarríkjum samtakanna
að hefjast handa um allsherjar
viðskiptabann á Rhodesíu. Verð-
ur tiliagan lögð fyrir ný Leiwlu-^
nefnd samtakanna.
Formaður þeirrar nefndar,
Gershon Collier frá Sierra Leone
segir, að aðildarríkin hafi af því
miklar áhyggjur, að Bretar skuli
ekki hafa komið í veg fyrir að
gríska olíuskipið „Joanna V“
færi til Beira í Mozamfoique með
oliufarm, sem ætlaður er Rhod-
esiu.
Olíuskip þetta liggur nú úti
fyrir höfninni í Beira, að því er
fréttir þaðan herma. Þar eru
uppi háværar raddir um að ann-
að oláuskip, „Mahuella" sé á ieið
til Beira.
Af hálfu grisku stjórnarinnar
er sagt, að hún muni leggja hó-
ar fésektir á grísk útgerðarfélög
er leyfi olíuflutninga til Rhodes-
íu. Stjórn Portúgals hefur hins-
vegar lýst því yfir, að hún muni
ekki skipta sér af olíuflutningurn*
þessum. Fulltrúi brezku stjórn-
arinnar Walston lávarður er
væntanlegur í dag til Lissafoon
til þess að reyna að breyt^ af-
stöðu Portúgalsstjórnar.
samþykkt af vinstri stjórninni
— Scigði fofsæiísráðherra Bjarni Benediktsson
„Styrjöld við Banda-
ríkin yfirvofandi"
— segja Kínverfar
FJARNI Benediktsson, forsætis-
ráðherra, gerði að umtalsefni
gagnrýni stjórnarandstæðinga á
frumvarpið um álbræðslasamn-
inginn í ræðu sinni í neðri deild
i fyrradag. Sagði ráðherra að
þingmenn hefðu haft góða að-
stöðu til þess að fylgjast með
gangi málanna og bera fram
athugasemdir. Þá væri umsamið
rafmagnsverð hér mjög svipað
«g víða annars staðar og undir-
etrikaði ráðherra að það væri
ckki nein undantekning að gerð-
ir væru gerðadómssamningar
milli sjálfstæðra rikja og ein-
stakra fyrirtækja.
Forsætisráðherra vék fyrst að
þeiín ummælum stjórnarandstæð
inga, að það væri óvirðing fyrir
Aíþingi að leggja málið fyrir á
þann bátt sem gert væri. Sagði
ráðherra að sér væri ekki Ijóst
með hverjum hætti væri hægt
að kanna vilja Alþingis í sliku
efni á annan veg en þann, sem
hér væri gert. Ekki færi á milli
mála, að samningurinn tæki ekki
gildi nema Alþingi samþykkti,
svo úrslitaráðin væru hjá því.
Það væri alkunnugt, að ekki að-
cins hefði Alþingi sjálft þannig
samþykkt marga samninga ýmis-
legs efnis, heldur bæri slíkt við i
hvers konar félagsskap, sem á-
kvarðanir þyrftu að taka. Ætti
forseta A lþý ðusambandsins,
Hannibal Valdimarssyni, að vera
manna bezt kunnugt um.
Álbræðslumálið hefði oft ver-
ið til umræðu á Aíþingi á undan
Bjarni Benediktsson,
forsætisráðherra.
förnum árum, svo þar fhefði kom-
ið fram vilji og afstaða þing-
manna flokka og einstakra full-
trúa á þingi, en auk þess hefði
iðnaðarmálaráðherra haft sér við
hlið í á annað ár sérstaka þing-
mannanefnd, sem hefði fylgzt
mun betur með undirbúningi
þessa máls heldur en nokkurs
annars sambærilegs. Það væri
þess vegna staðlausir stafir að
tala um þingræðisbrot í bessu
efni eða óvirðingu við Alþingi.
Ráðherra sagði, að það hefði
komið fram, að það væru eink-
um þrjú atriði sem stjórnarand-
staðan setti út á samninginn.
Það væri í fyrsta lagi, að orku-
verðið væri of lágt, í öðru lagi
gerðardómsákvæðið og í þriðja
lagi, að samningurinn væri gerð-
ur til of langs tíma. — Vitanlega
mætti deila um það, hvort orku-
verðið væri of lágt eða ekki, og
til þess vitnað að Norðmenn
hefðu komizt að hagstæðari samn
ingum um raforkusölu. Alfyrir-
tækið hefði komið hér fyrir all-
mörgum árum og leitað eftir
samningum og hefði þá óskað eft
ir enn lægra rafmagnsverði. Það
hefði verið athugað hér, hvað við
gætum boðið, og þá foefðu menn
smám saman komizt að þeim töl-
um, sem nú væri samið um og
væru þær tölur ámóta eins og
víða annars staðar og hærri held-
ur en viða í Norður-Ameríku g
í Afríku.
Tókáó Hong Kong, 6. apríl
AP - NTB.
„DAGBLAÐ alþýðunnar11, opin-
bert málgagn Fekingstjórnarinn-
ar, þirti á miðvikudag ritstjórn-
argrein, þar sem landsmenm voru
I Maria I
afsalar sér
ríkisfangi
■ París, 6. april NTB.
: • Haft er eftir áreiðanleg-
■ um heimildum i Farís, að
; hin fræga söngstjarna, Maria
« Callas, hafi afsalað sér handa-
; Framhald á bls. 31.
varaðir við því, að til styrjaldgr
mundi án efa koma við Banda-
ríkin. Blaðið staðhæfði að Banda
ríkin. Blaðið staðhæfði að Banda
ríkjamenn vildu stríð við Kín-
verja, og að tal þeirra um að
þeir vildu bætta samúð við Kín-
verja, væri fleipur eitt og til
þess eins ætlað, að veikja mót-
stöðu hinma kínversku borgara.
Blaðið sagði að sú ákvörðun
Bandaríkjastjórnar, að auka her-
styrk sinn í Vietnam, væri aðeins
spor í þá átt að hefja stríð við
Kínverja. Blaðið hvatti lesendur
til að íhuga þetta mál, því Kín-
verjar yrðu að vera viðbúnir er
til tíðinda drægi.
„Það eru Bandaríkjamenm, en»
ekki við sem viljum styrjöld"
sagði í ritstjórnargreininni „og
því verðum við að vera viðbúnir,
hvort sem um verður að ræða
styrjöld í smáum eða stórum stíl.
Þessi styrjöld getur hafizt von
bráðar. Stór styrjöld mun þýða
það, að Bandaríkjamenn munu
hvetja alian sinn herstyrk til
orrustu. Þeir munu senda milljón
manna, jafnvel 10 milljónir til
Kína“ segir í blaðinu