Morgunblaðið - 07.04.1966, Page 19

Morgunblaðið - 07.04.1966, Page 19
I Fimmtudagur 7. apríl 1966 MORCUNBLAÐIÐ 19 Jón Árnl Sveinsson, Holtsgötu 39, Y.-N. Jónas Helgi Eyjólfsson, Kirkjubraut 16. I.-N. Valgarður Hannes Sverrisson, Reykjanesvegi 56, Y.-N. Vigfús Heiðar Guðmundsson, Njarð víkurbraut 16, I.-N. Stúlkur: Anna Margrét Gránz, Norðurstíg 5, Y.-N. Cynthia Carol Smith, Njarðvíkur- braut 6, I.-N. Elísabet Karlsdóttir, Þórustíg 5. Y.-N. Karen Jóhanna Burt, Tjarnargötu 4, I.-N. Rósmunda Rúnarsdóttir, Kirkjubraut 3, I.-N. Sigríður Olsen, Holtagötu 3ö, Y.-N. Sólveig Björk Gránz, Norðurstíg 5. Y.-N. Þórunn Elisabet Sveinsdóttir, Holts- götu 39, Y.-N. Keflavíkurkirkja 2. páskadag 11. apríl kl. 2 síðd. Prestur: Séra Björn Jónsson. Drengir: Guðmundur Oddbergsson, Grundar- vegi 17, Y.-N. Jón Ágúst Einisson, Klapparstíg 6, Y.-N. Hallgrímur Guðjónsson, Brekkustíg 15, Y.-N. Ólafur Ingi Reynisson, Holtsgötu 16, Y.-N. Rósant Guðbjörn Aðalsteinsson, Borgarvegi 52. Y.-N. Stúlkur: Elfa Eyþórsdóttir, Holtsgötu 17 ,Y.-N Elísabet Guðmundsdóttir, Holtsgötu 31, Y.-N. Ellen Mooney, Reykjanesvegi 46. Y.-N. Guðfinna Guðmundsdóttir, Ásabraut 12, Keflavík. Guðrún Fanney Guðmundsdóttir, Sóltúni 5, Keflavík. Guðrún Halldórsdóttir Fjalldal, Túngötu 12, Keflavík. Guðrún Sumarrós Rósantsdóttir, Faxabraut 7, Keflavík. Hallfríður Ólö-f Ásgeirsdóttir, Grund arvegi 21, Y.-N. Hjördís Margrét Bjarnason, Tungu- vegi 8, Y.-N. Ósk Sigmundsdóttir, Höskuldarkoti, Y.-N. Rebekka Jóna Ragnarsdóttir, Kross- holti 2, Keflavik. Sigrún Sigurðardóttir, Hraunsvegi 11, Y.-N. Sigríður Jóhannesdóttir, Faxabraut 25, Keflavík. Þorbjörg Garðarsdóttir. Höskuldar- koti, Y.-N. Saiuri Rally hefst ó föstndaginn Ein eríiðasta aksturskeppni, sem um getur Kirkja Óháða safnaðarins á skírdag 7. apríl 1966. kl. 10:30. Drengir: Einar Sveinn Árnason, Stigahl. 48. Guðjón Pétur Ólafsson, Brúnavegi 3 Guðmundur Helgi Kristjánsson, Nesvegi 10: íngi Gunnar Ingason, Laufásv. 15. Karl Halldór Karlsson, Holltagerði 45, Kóp. Ólafur Haraldsson Nesv. 10. Stefán Andrésson, Suðurg. 24. \ ... ^" Stúlkur: Björg Ólafsdóttir, Brúnavegi 3. Guðbjörg Garðarsdóttir, Baldursg. 84 A. Halldóra Jóhsdóttir, Dragav. 4. Hrafnhildur Rebekka Jósefsdóttir, Víghólast. 16, Kóp. Inga Hanna Guðmundsdóttir, Lyng haga 10. Kristín Guðjónsdóttir, Kleppsv. 2. ÓlÖf Jóna Jensdóttir, Stigahlíð 8. Þórunn Pétursdóttir, Heiðargerði 70. Dómkirkjan 2. páskadag, 11. apríl kl. 2 .Séra Óskar J. Þorláksson. Stúlkur: Anna Sjöfn Sigurðardóttir, Rauða- læk 40. Ásta Friðbjörg Kristjónsdóttir, Hringbraut 48. Bryndís Gunnarsdóttir, Hörpugötu 9. Guðný Sveinbjörnsdóttir, Otrateig 10. Guðríður Svandís Hauksdóttir. Rauðarárstíg 17. Helga Júlíusdóttir, Skipasundi 43. Helga Valdimarsdóttir, Digranes- nesvegi 16, Kópav. Hrönn Sveinbjörnsdóttir, Kópavogs braut 105. Ingibjörg Árnadóttir, Rauðalæk 12. Ingibjörg Kristinsdóttir, Ásvw.lla- götu 49. Ingibjörg Ólafsdóttir, Bergstaða- Btræti 24.B. Ingileif Jónsdóttir, Rauðalæk 67. Ingiríður Þórisdóttir, Vesturbrún 6 Iris Vilbergsdóttir, Vesturbrún 68. Kristín. V. Á. Sveinsdóttir, Stigahlíð so. María Erla Másdóttir, Þórsgötu 17. Ragnheiður Kr. Pétursdóttir, Meist- aravöllum 9. Stefanía K. Sigfúsdóttir, Skálagerði 7. Steinunn G. Helgadóttir, Langholts vegi 146. Drengir: Árni Möller, Sporðagrunni 13. Einar S. Ágústsson, Rafstöðinni við Elliðaár. Guðmundur Ásgeirsson, Grettisgötu aoB. Helgi Jónsson, Aragötu 6. Kristinn Gíslason, Lindargötu 61. Magnús S. Dómaldsson, Mávahlíð 18. Ólafur Stefánsson, Hringbraut, 34. Óskar Guðjónsson, Kleppsvegi 40. Páll Kristinsson, Ásvallagötu 49. Sigmar H. Óskarsson, Hringbraut 90. Sigurður Á. Sigurðsson, Óðinsgötu 14 t>ór Geirsson, Mávahlið 11. Fríkirkjan 2. í páskum kl. 2. Drengir: Björn Björnsson Langholtsveg 6. Gestur Halldórsson, Hverfisgötu 121 Helgi Guðmundsson, Meistaravöll- lim 31. Jakob Frímann Magnússon Eskihlíð 10A Jóhann Sigurður Kristjónsson Út- hlíð 16. Jóhann Thoroddsen, Barónsstíg 59 Magnús Ólafsson Grjótagötu 12 Magnús Norðdahl Sigurðsson Sólheim um 32 Randver Jónsson Lindargötu 58 Runólfur Ómar Jónsson Höfðaborg 60. Sigurður Halldór Jóhannsson Hamars gerði 2 Þórarinn Kjartansson Laugaveg 76 Stúlkur: Ástbjörg Kornelíusdóttir Hæðar- garði 8 Birna Birgisdóttir Eskihlíð 29 Bryndís Margrét Valdimarsdóttir Fáfnisveg 15 Elísabet Hákonardóttir Skipasund 65 Erla Elin Hansdóttir Laugaveg 56 Guðfinna Sólveig Þorgeirsdóttir Skúlagötu 78 Guðrún Ingadóttir Selás 8A Guðrún Pedersen Skúlagötu 72 Hanna Guðrún Guðmundsdóttir Gunnarsbraut 32 Hrönn Sveinsdóttir Fellsmúla 15 Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir Lauga- veg 48 Kristín Brynj ólfsdóttir Goðheim- um 10 Kristín Egilsdóttir Njálsgötu 52B Kristín Valdimarsdóttir Eskihlíð 10 Margrét Þórðardóttir Bergstaða- stræti 60 Sigurrós Jónasdóttir Nökkvavogi 58 Sigurveig Sigurðardóttir Borgar- holtsbraut 9, Kópavogi Þorbjörg GuðjónsdóUir Hraun Kringlumýrarveg Þórunn Berglind Grétarsdóttir Skúlagötu 64 Háteigskirkja á annan í páskum 11. apríl kl. 2. (Séra Jón Þorvarðsson). Stúlkur: Björk Guðmundsdóttir, Mávahlíð 39. Dagmar Svala Runólfsdóttir, Löngu- hlíð 7. Elín Fanney Guðmundsdóttir, Drápu hlíð 23. Eygló Gunnarsdóttir, Grænuhlíð 10. Halldóra Guðlaug Ragnarsdóttir, Lönguhlíð 21. Hallfríður Bára Einarsdóttir, Barma hlíð 37. Hrafnhildur Björk Halldórsdóttir, Miklubraut 62. Hrefna Sigurðardóttir, Grænuhlíð 20A. Katrín Þorvaldsdóttir, Skipholti 47. Kristín Axelsdóttir, Mávahlíð 41. Lilja Héðinsdóttir, Skaftahlíð 12. Lovísa Þorleifsdóttir, Bólstaðarhl. 62 Oddný Helga Ödegárd Jónasson, Blönduhlíð 14. Drengir: Einar Rúnar Stefánsson, Miklubraut 90. Finnbogi Ingólfsson, Mávahlíð 4. Garðar Óskar Gíslason, Skaftahlíð 29. Gunnar Örn Hákonarson, Háaleitis braut 51. Gústaf Adotlíf Gústaflsson, Máva- hlíð 47. Jóhann Pálsson, Skúlagötu 56. Kristján Matthías Gunnarsson, Drápuhlíð 28. Pétur Halldórsson, Drápuhlíð 11. Sigurður Garðarsson, Safamýri 81. Símon Kritjánsson. Miklubraut 88. Skúli Marteinsson, Mávahlíð 11. Stefán Elías Bjarkason, Flókagötu 54. Laugarneskirkja annan páskadag, 11. apríl kl. 10:30 f.h. (Séra Garðar Svavarsson). Stúlkur: Borghildur Vilhjálmsdóttir. Lauga- læk 1. Elísa Hjördís Ásgeirsdóttir, Rauða- læk 18. Elísa Sigursteinsdóttir, Laugarnes- veg 108. Elísabet Hjartardóttir Bergstað, Álf hólsveg 127, Kópavogi. Fríða Einarsdóttir, Múlacamp 20. Guðný Hjálmarsdóttir, Kleppsveg 4 Guðrún Aradóttir, Kleppsveg 84. Halldóra Birna Gunnarsdóttir, Hrísateig 24. Helga Jóna Andrésdóttir, Hrísateig 30. Hólmbjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, Suðurlandsbraut 75. Hrafnhildur Óskarsdóttir, Rauðalæk 24. Helga Jóna Andrésdóttir, Hrísateig 30. Hólmbjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, Suðurlandsbraut 75. Hrafnhildur Óskarsdóttir, Rauða- læk 24. Jónína Vala Kristinsdóttir, Hofteig 52. Margrét Reynisdóttir, Melgerði 26. Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð við Reykjaveg. Unnur Einarsdóttir, Múlacamp 20. • Drengir; Árni Ólafur Ingvason, Laugalæk 28. Hafþór Lýður Ferdinandsson, Nóa- túni 26. Hinrik Jón Þórisson. Rauðalæk 34. Ingimar Bergsteinn Valdimarsson, Hátúni 43. Jens Guðmundur Jensson, Laugar- nesveg 84. Jóhann Þór Arnarson, Hrísateig 23. Jón Gunnlaugur Sigurðsson, Lauga- teig 19. Lárus Sighvatsson, Otrateig 12. Magnús Þórarinsson, Hverfisgötu 94 Matthías Einarsson Höjgaard, Suður landsbraut 15. Óskar Ómar Ström, Laugarnes- camp 65. Skúli Finnbogason, Otrateig 18. Stefán Agnar Magnússon, Skúlagötu 80. Vilhjálmur Vilhjálmsson, Laugal. 1. Þórhallur Hólmsteinn Þórhallsson, Kleppsveg 20. Ævar Kvaran, Rauðalæk 13. Kópavogskirkja annan páskadag kl. 10.30 fJi. — Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Agnes S. Agnarsdóttir, Vallargerði 25. Ásta Óla Halldórsdóttir, Víði- hvammi 6. Ástríður Kristinsdóttir, Hávegi 29. Björg Viggósdóttir, Borgarholtsbraut 48. Brynja Harðardóttir, Hverfisgötu 36, Hafnarfirði. Elín M. Jóhannsdóttir, Skólagerði 6. Guðrún Hauksdóttir, Ásgarði 111. Reykjavík. Ingibjörg Ingadóttir, Vallargerði 40. Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir s. st. Margrét I. Kjartansdóttir, Hlíðar- hvammi 10. Olga E. Einarsdóttir, Borgarholts- braut 25. Ólöf Stefánsdóttir, Skólagerði 1. Svanhvít Kristjánsdóttir, Fífu- hvammsvegi 11. Drengir: Ásgeir Valdimarsson. Álfhólsvegi 36 Benedikt Sigurðsson, Skálaheiði 9. Eggert P. Björnsson, Álfhólsvegi 45. Einar Björnsson, Melatröð 8. Eyjólfur Karlsson, Melgerði 29. Gestur Ólafsson, Digranesvegi 77. Grétar Halldórsson, Hraunbraut 6. Guðjón Ólafsson, Digranesvegi 36. GUnnar Sæmundsson. Hrauntungu 73 Jóhannes Gunnarsson, Álfhólsvegi 66. Páll Einarsson, Birkihvammi 4. Stefán R. Þorvarðarson, Kársnes- braut 7. Kópavogskirkja annan páskadag kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Ágústa Pála Ásgeirsdóttir, Álfhóls- vegi 23. Anna Björk Jónsdóttir, Álfhólsvegi 10. Björg ElínÓlafsdóttir, Þinghólsbr. 55. Ingibjörg Garðarsdóttir, Þinghólsbr. 55. Jóna Björk Jónsdóttir, Þinghólsbr. 26. Sigríður Ferdínandsdóttir, Skóla- gerði 4. Soffía Jónsdóttir, Hlégerði 8. Sóley Þorvaldsdóttir, Álfhólsvegi 17 Valgerður Jónsdóttir, Þinghólsbr. 2. Þorbjörg Ársælsdóttir Þinghólsbraut 30. Drengir: Ásmundur J. Jónsson, Bjarnhólas. 1 Brynjólfur Sigurðsson, Holtagerði 60. Eiður Örn Eiðsson, Melgerði 2. Guðmundur Jón Jónsson, Hlégerði 8 Halldór Halldórsson, Sunnubraut 26 Helgi Friðþjófsson, Álfhólsvegi 50. Hjörtur Pálsson, Lyngbrekku 15. Jón Halldór Hannesson, Álfhólsvegi 28. Jónas Friðgeirsson, Álfhólsvegi 30. Jónas Friðgeirsson, Álfhólvegi 30. Jónas Halldór Haralz, Sunnubraut 23 Karl Smári Magnússon, Nýbýlavegi 28. Konráð Þórisson, Hlíðavegi 56. Kristinn Valdimarsson, Melgerði 13. Lárus M. Þorsteinsson, Álfhólsvegi 82. Páll Sveinsson, Víghólastíg 12. Sturla Ó. Birgisson, Nýbýlavegi 27B Tryggvi Þórðárson, Álfhólsvegi 22. Innri-Njarðvíkurkirkja 2. páska- dag 11. apríl kl. 10:30. Prestur: Séra Björn Jónsson. Drengir: Ásgeir Magnússon, Kirkjubraut 22, I.-N. Bernhard Victor Smith, Njarðvíkur- braut 6, I.-N. Hörður Óskarsson, Þórustíg 9. I.-N. FERMINGAR SKEYTI SUMAR STARFSINS Sumarstarf KFUM og KFUK býður yður falleg, litprentuð fermingarskeyti, sem gefin eru út til eflingar sumarbúð- unum í Vatnaskógi og Vind- áshlíð. Móttaka laugardag kl. 1—5: KFUM, Amtmannsstíg 2B, sunnudag kl. 10—12 og 1—5. KÓPAVOGUR: Sjálfstseðishúsið, Borgarholts- braut 6. REVKJAVtK, Miðbær: KFUM, Amtmaxxnsstíg 2B Vesturbær: Barnaheimilið Drafnarborg (bak við Ránargötu 49). Melarnir: Melaskólinn (inngangur I kringluna). Hlíðamar: Skóli Isaks Jónssonar, Ból- staðarhlíð 20 (inng. frá Stakkahlíð). Laugarneshverfi: KFUM, Kirkj uteigi 33. Uangholtshverfi: KFUM við Holtaveg. Bústaða- og Grensáshverfi: KFUM, Langagerði 1. Vatnaskógur Vindáshlíð Nairobi, Kenya, 5. apríl (AP) UM 90 BÍLAR taka þátt í Saf- ari Rally aksturskeppninni í Austur-Afríku, en keppnin hefst á föstudag. Ekin er 4.830 kíló- metra leið, og áætlað að aðeins Oóð aðsókn leiksýningar úti á landi f GÆRKVÖLDI sýndi Ung- mennafélag Reykdæla sjónleik- inn Skuggasvein í áttunda sinn og annað kvöld munu þeir sýna leikinn í níunda sinn. Hefur jafn an verið húsfyllir á sýningunum, en ekki er ákveðið hve oft það verður sýnt til viðbótar. Þann 31. marz sl. frumsýndi Leikfélag Selfoss gamanleikinn „Elsku Rut“ eftir Norman Krasna. Húsfyllir var og tókst sýningin með ágætum. Þetta er annað verkefni félagsins í vetur, og er mikil gróska í félaginu nú. Er ætlunin að fara með leikrit- ið og sýna það í nærliggjandi byggðarlögum. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Simi 17752. EEEEEEigigtiEigiiEisEEE í ÖLLUM KAUPFÉLAGSBÚÐUM PINJAR BRAUÐRASP um 30 bílar komist á leiðarenda. Er þetta ein erfiðasta aksturs- keppni, sem háð er, og stafar það af því hve mikill hluti leiðar- innar er vegleysur. Kappaksturinn hefst í Nairobi, og þar lýkur honum. Fyrst er ekið suður á bóginn að Kiliman- jaro-fjalli og landamær.um Tanz- aníu, og þaðan til Dar-es-Sal- aam. Þaðan er svo ekið með ströndinni tij Mombasa og aftur til Nairobi. Svo er haldið norður eftir til Uganda, og komið á leiðarenda í Nairobi á mánudag, annan í páskum. Aðeins um 500 kílómetra leið- arinnar er eftir malbikuðum veg um. En rigningar eru snemma á ferðinni í Austur-Afríku í ár, og þykk' forarleðja á vegunum til Tanzaníu. Á leið sinni aka öku- mennirnir framhjá vegaskiltum þar sem þeim er bent á að fílar eigi réttinn. Og ýmsar tegundir villidýra eiga það til að hlaupa fyrir bílana ökumönnum til mik- illar angistar. Þá búa frumstæð- ir þjóðflokkar víða meðfram kappakstursleiðinni, og eiga þeir það til að grýta keppendur þegar ekið er gegn um þorp þeirra. í keppninni taka þátt bílar frá sex þjóðum, Bretlandi, Frakklandi, ítalíu, Japan og Svíþjóð. Meðal bifreiðategunda, sem nú taka í fyrsta sinn þátt í þessari keppni (en bún er nú háð í fjórtánda sinn), má nefna Alfa Romeo Giulia, Peugeot 204, Triumph 2.000, Mercedes 200 og 230, Volks wagen 1300 og ‘Toyota Corona. —Jóhannes Nordal Framhald af bls. 17 með því að breyta endurkaupa- hlutföllum jafnvel oft á ári, ef aðstæður krefðust. Ég er þá kominn að lokum þessa máls. Enn á ný hafa treg aflabrögð og erfitt tíðarfar minnt fslendinga á hina margvíslegu ó- vissu, sem afkoma þjóðarinnar er háð. Með bættri tækni, vísinda- legum rannsóknum og fjölbreytt- ari atvinnuháttum hefur á und- anförnum árum tekizt að draga stórlega úr þessari óvissu. En það tekst aldrei til fulls, og þá kemur til kasta stjórnar efna- hagsmálanna að jafna sem bezt þær sveiflur, sem eigá sér stað, þrátt fyrir alla tækni og þekk- ingu nútímans. í því skyni, að Seðlabankinn geti gegnt hlut- verki sínu í þessum efnum er tvennt mikilvægast, annars veg- ar að hahn hafi í höndum tæki til að móta þróun peningamál- anna á hverjum tíma á heilbrigð an hátt. Þrátt fyrir öll vandamál líðandi stundar, held ég megi segja um þetta hvort tveggja, að miðað hafi að mun í rétta átt, síðan bankaráð Seðlabanka ís- lands kom saman til fyrsta fund ar síns fyrir réttum fimm árum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.