Morgunblaðið - 07.04.1966, Side 25
MORGUNBLADIÐ
25
Fimmluctagur 7. apríl 1966
Sjöraubíó sýuir „Hinir dæmdu hafa cnga von“.
— Páskamyndir
Framhald af bls. 16
manni sínum s«m er heilsuveill.
I>au fljúga til Rómar, en á leið-
— Sjálfstæðiskonur
Framhald af bls. 12
málum hjá ykkur?
—A.m.k. í Ölfusinu hafa skóla
málin yfirleitt færst í viðunandi
Ihorf. Börnin þaðan og úr kaup-
túnunum eru flutt með skólabíl
í skólann á Selfossi, en í sveit-
unum eru viða heimavistarskól-
ar. I Hveragerði og á Selfossi
eru starfandi bamaheimili.
Aukinn mjólkurframleiðsla.
Er nökkuð nýtt á prjónunuim
hjá ykkur í búskapnum?
— Jú, nokkrir sjálfstæðisbænd
ur eru að stofna mjólkurbú í
Hveragerði, til þess að framleiða
ýmsar mjólkurafurðir skyr og
osta. En stefnan undanfarið hef-
ur verið að stækka kúabúin,
auka nýræktina og þar með
mjólkurframleiðsluna þessa
stærsta mjólkurframleiðslusvæð-
is landsins.
Eflum flokkinn.
— Eruð þið sjálfstæðiskonur
ekki bjartsýnar á framtíðina?
— Jú, við lítum bj örtum aug-
um á lífið og von mín er að
okkur takist að efla félag okkar
og flokkinn og getum látið eitt-
hvað gott af okkur leiða fyrir
byggðarlagið og vinna að úr-
lausn þeirra vandamála sem efst
eru á baugi hverju sinni, sagði
f)jú Guðrún að lokum.
ts — A. B.
inni andast eiginmaðurinn. Hún
ákveður að setjast að í Róm og
draga sig þar út úr skarkala lífs-
ins. En það reynist henni um
megn, og fljótlega lendir hún í
klónum á greifafrú, sem hefur
það að iðju sinni að koma aug-
um eldri konum í kynni við unga
og glæsilega menn sem svo fé-
fletta þær og greiða greifafrúnni
hæfilega þóknun fyrir ómakið.
Ungi maðurinn sem hér kemur
við sögu er leikinn af Warreb
Betty. Gengur nú á ýmsu. Greifa
frúnni til mikillar gremju verð-
ur hann ástfanginn af leikkon-
unni og neitar að féfletta hana
eins og ráðgert hafði verið.
Hyggur hún á hefndir en frá því
verður eigi skýrt hér. Myndin er
með íslenzkum texta.
NÝJA BÍ6
„Sumarfrí á Spáni“ nefnist
páskamyndin í Nýja bíó. Fjallar
hún um þrjár ungar bandarískar
stúlkur, Susie, Maggie og Fran,
sesm starfa á Spáni. Er ein þeirra
dansmær, önnur skrifstofustúlka
og sú þriðja listnemi. Er sagt frá
samskiptum þeirra við spánska
karlmenn og er gangur málanna
allmisjafn. Ein verður hrifin af
giftum manni, önnur af lækni og
sú þriðja af vinnuveitandanuim.
Skiptast nú á skin og skúrir, en
allt fer vel að lokuom. Stúlkurnar
þrjár eru leiknar af þeim Pam-
ela Triffin, Carol Lynley og Ann
Margret, sem er ein skærasta
stjarnan í Hollywood í dag. Með-
al annarra leikara má nefna
Tony Franciosa, Gardner McKay
og Gene Tierney. I
STJÖRNUBÍÓ.
Stjörnuibíó sýnir bandariska
stórmynd, er nefnist „Hinir
dæmdu hafa enga vOn“. Með að-
alhlutverkin fara þeir Spencer
Tracy og Frank Sinatra. Fjallar
myndin \un þrjá fanga sem eru
að afpiána langa refsingu á lít-
illi eyju. Prestur staðarins fær
þá lánaða til að vinna að upp-
byggingu holdsveikraspítala fyr-
ir böm. A eynni er eldfjall sem
lengi hefur örlað á gosi í, og er
landstjórinn farinn að undirbúa
brottflutning eyjarskeggja.
Lindström
saanmk geeöavara
Umboðsmenn;
K. ÞorsleinssonACo
R.ykjavlk Slml 10340
JAMES BOND • ->f
Gosið magnast og fólkið flýr,
en landstjórinn hverfur frá því
að bjarga fólki úr sjúkrahúsinu,
telur það ókleyft sökum hraun-
rennslis. Þá fær presturinn fang-
ana í lið með sér og heldur til
bjargar fólkinu. Tekst björgunin
vel, en í bakaleiðinni gerast ógn-
þrungnir atburðir. Myndin er
með íslenzkum texta.
TÓNABÍÖ
Páskamynd Tónabíó er hin
heimsfræga kvikmynd „Tom
Jones“. Sagan birtist á sínum
tíma sem framihaldssaga í Fálk-
anum og naut fádæma vinsælda,
sama er um myndina að segja,
hún hefur farið sigurför um all-
an heim. Aðalhlutverkið, Tom
Jones. leikur hinn frægi brezki
leikari Albert Finneyer. Hann
vann sér heimsfrægð fyrir leik
sinn í kvikmyndinni „Saturday
morning and Sunday night.
óþarft er að rekja þráð myndar-
innar, því hann mun flestum
kunnur. En óhætt er að segja að
atburðarrásin er ótrúlega við-
burðarrík og á myndin áreiðan-
lega eftir að ganga hér svo vik-
um skiptir. M. a. leikara má telja
Susannah York, Hugh Griffith,
Joan Greenwood, Diane Cilento
(eiginkona Sean Connery) og fl.
Myndin hefur hlotið fern Oscars-
verðlaun og fjölda annarra við-
urkenninga. fslenzkur texti er
eftir Loft Guðmundsson. Leik-
stjóri Tony Richardson.
Stofustúlkur
Kaupmannahöfn -
Stórt nýtízku hótel óskar eftir
areiðanlegum starfsstúlkum
til eins árs. Góð laun Og
vinnuskilyrði.
Hótel Österport
Oslo Plads 5. Kebenhavn 0.
Kþbenhavn V., MI 57 11.
Nýjung frá Sfoddard
VVilton teppi úr acrilan
Þráðurinn fær sérstaka hitameðferð, sem gerir
hann stinnan og fjaðrandi. Kostir teppanna eru
þessir m.a.:
1) Þau bælast ekki eða sporast, og skuggar
myndast ekki á yfirborði.
2. Þau soga ekki í sig vætu, og er því auðvelt að
ná blettum úr þeim.
3) Þau halda litnum eftir langvarandi notkun
og eru æ sem ný eftir hreinsun.
4) Þau eru öðrum teppum sterkari og endingar-
betri og hæfa bæði á heimilum og í opin-
berum byggingum.
Teppin fást í 10 mildum og hlýlegum litum, sem
fara vel við næstum hvaða umhverfi sem er, og í
5 mismunandi breiddum: 70 cm, 90 cm, 275 cm,
365 cm og 450 cm.
Verð og sýnishom hjá umboðsmönnum:
Magni Guðmundsson sf.
Austurstræti 17 — Sími 1-16-76.
—Eítir IAN FLEMING
James Bond
tY IAN FlEMtNt
ÐRAWIN6 BY JOHM MclBSXY
Hinn ýtni sjónvarpssölumaður kom aft- Og langt í burtu, á ströndum Svartahafs, fjölmörgum í flókinnl atburðarás, sem
ur heim til min, meðan ég var á vakt í var að gerast atburður, sem var einn af í þann mund að hefjast.
stöðvum leyniþjónustunar í London. _____
SANNAR FRÁSAGNIR
-K-
-K-
Eftir VERUS
FRAMUS ER
FRÁBÆR
Rafmagnsgítarar og
bassar.
Hljóðfæraverzlun
SIGRÍBAR HELGADOTTUR
Vesturver — Aðalstræti 6
Sími 11316 — Reykjavík
Olía myndaðist af leifum neð
ansjávarplantna og dýra, sem
söfnuðust á sjávarbotninn fyrir
billjónum ára. Fljótin báru leir
og sand út í höfin og huldu
með því smám saman þessar
rotnandi leifar. Öld eftir öld
huldu aðrar leifar og nýrri
þær gömlu. Hiti, þrýstingur og
rotnun umbreytti leifunum síð-
an í þunna olíuskán. Hvernig
það gerðist veit enginn ennþá
með vissu. Á meðan gekk jörð-
in gegnum miklar umbreyting-
ar, þar sem eitt sinn var haf
þornaði og varS að eyðimörk.
Olía, gas og vatn seig í gegn-
um hinn glúpa jarðveg og stana
aði þar sem jarðvegurinn var
ekki lengur gljúpur.
Klettalög, sem upphaflega
mynduðust á hafsbotni, er nú
hægt að finna stundum 404 míl-
ur inn i landi — rikustu olíu-
lindirnar eru t.d. í arabisku
eyðimörkinni. Fyrir um 300
milljón árum var mikill hluti
Norður-Ameríku hulinn sjó,
eins og sýnt er hér að ofan. Ör-
in bendir á oliulindir Pennsylv-
aniu, þar sem Edwin Drake bor
aði fyrst eftir oliu.