Morgunblaðið - 03.05.1966, Page 7

Morgunblaðið - 03.05.1966, Page 7
!>rf$Juélagur 3. maí 1966 MORGUNBLAÐID 7 FARFUGLAR Stork- urinn sagði að hann hefði vaknað með andfælum einn morguninn um helgina, og hafði haft draum- farir miklar og stórar og þaegi- legar, enga martröð, heldur failegan draum um það, að hann hefði verið á flögri suður í hrauni með stöllu sinni, og við ræddum um allt milli himins og jarðar, og okkur þótti undur vænt um að vera til, ræddum um Píramídana og Egyptaland, því að allir vita, að þaðan er ég ættaður, ræddum um vængjaðan Faraó, Sphinxinn og óná Nil. Þetta var fallegur draumur, en samt vaknaði ég með andfælum og dreif mig út í morgunblíð- una, því að ég mundi, að ég átti eftir að fylgjast með komu íarfuglanna til landsins, sem eru líkiega þeir einu, sem ekki þurfa að ganga í gegnum tollskoðun, og sjálfsagt koma þeir þó við, þar sem gin- og klaufaveiki ..erasserar'' AkranessterSir meS sérleyfisbifreiS- um Frá Akranesi mánudaga, priðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miSvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:J0, nema laugardaga kl 2 og sunnudaga kl. 21:00. AfgreiSsla 1 UmferSarmiSstöSinni. Skipadeild S.Í.S: Arnarfell er í Rvik. Jökulfell er í Rendsburg. Dísar- fell er í Gufunesi. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag fró Vestmanna- eyjum. Heigafell er í Rieme. Fer það- «n tU Antwerpen og Hull. Hamrafell fór 29. f_m. frá Constanza til Rvíkur. Stapafeli fer frá Bergen í dag til Rvíkur. Mælifell fór frá Gufunesi 30 f.m. tU Hamina. H.f. Jöklar: Drangajökuid er í Lysekil Hér með gef ég eftirfarandi skýrslu um farfugla: Ég sá þúfutittlinga 3 hátt í lofti, og þeir létu öllum látum af kátínu yfir að vera mættir til leiks. Tjaldur og Skógarþrestir teljast varla til farfugla, en þeir voru þarna í flokkum, sem og auðnutittlingar, en þeir eru okkar fremstu söngvarar, og mættu Filharmonia og Polyfón barasta fara að vara sig. Heiðlóan söng dýrð landi og lýð, og Stelkurinn, þessi mikli galgopi með rauðu lappirnar, endasentist á fluginu, og var hinn hressasti og brattasti. Og síðastan skal að þessu sinni telja Hrossagaukinn, sem er allra fugla leyndardómsfyllstur, enda spáfugl, og munið það góðir hálsar, að hneggið myndar hann með yztu stélfjöðrunum, en ekki nefinu. Ég heyrði fyrst í honum í suðri, og í suðri sælu- Hofsjökujl er í NY. Langjökull fór 30 f.m. frá Las Palmas til Ponce, Puerto Rico. Vatnajökull för í gær- kvöldi frá London til Rvíkur. Eimkipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer frá Hamborg í kvöld áleið- is til Rvíkur. A9kja er á leið til Rvík- ur frá Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Rvík. Esja er á Austf jörð% m á suð- urleið. Herjólfur fer frá Ve9tmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur# Skjaldbreið er á Akureyri á vesturí leið. Herðubreið er á Austfjarðarhöfn- um á suðurleið. Baldur fer til Patreks fjarðar og Tálknafjarðar í kvöld. H.f. Eimkipafélag íslands: Bakkafoss fer frá Raufarhöfn 2. þm .til Reyðar- fjarðar og Antwerpen. Brúarfoss fer frá Cambridge í dag 2 þm .til Phila- deiphia, Camden og NÝ. Dettifoss fer frá Vestmannaeyjum á morgun 3. þm. til RvfKur. Fjallfoss fór frá Norðfirði 29. þm. til Lysekil, Kungshamn. Goða- foss fer frá Akureyri í dag 2. þm. til Dalvikur, Seyðisfjarðar og Reyðar- » s * Stelkur. gaukar, segir þar, svo að ég á í vændum sælt sumar, og þakka fyrir. Og lýk ég svo þessu fuglaspjalli mínu í dag með því að rifja upp spáfuglavísu Hrossa gauksins, svo að fleiri geti vit- að, hvernig sumarið verður: „í austri auðsgaukur, í suðri sælugaukur, í vestri vesælsgaukur og í norðri nágaukur“. Og reynið nú að ná hnegginu í austri eða suðri mínu, mímr elskanlegu, og með það kveð ég yður innvirðulegast. Til sölu Renault, árgerð ’46. Uppl. í síma 15364 eftir kl. 6. Til leigu með húsgögnum þó ekki skilyrði, 1 herb. og eldhús í kjallara frá 14. maí eða 1. júní til 1. okt. Ströngustu reglusemi kraf- izt. Tilþ. merkt: „Miðfoær 91»5“, skilist til Mbl. f. 8/5. Kona — Atvinna Kona sem er bundin heima getur fengið mjög þægilega og vel borgaða atvinnu. Tilb. sendist Mbl. f. fimmtu dagskv., merkt: „Símaþjón usta — 9184“. Ræsting Kona óskast til ræstingar á stiga í Vesturbænum. Uppl. í símum 16944 og 24299. Barnagæzla Tek að mér að gæta ung- barna alla virka daga frá kl . 9—6, laugardaga kl. 9—12. Sími 32149 eftir kl. 13.00. Keflavík í dag og næstu daga kven- og barnafatnaður á lækkuðu verði. Elsa, Keflavík. Hrossagaukur. fjarðar Gullfoss kom til Reykjavfk- ur í dag 2. þm. frá Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er í Gauta- borg. Mánafoss fór frá Haganesvík 1 daj* 2. þm. til Skagatrandar, Blöndu- óss, Borðeyrar og Hólmavíkur. Reykja foss kom til Reykjavíkur 1. þm. frá Hamborg Selfoss kom til Grimsby 2 þm. fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Skógafoss kom tiil Rvík- ur 27. þm. frá Kotka. Tungufoss fer frá Hull 3. þm. til Leith og Reykja- víkur. Askja fór frá Hamborg 29. til Reykjavíkur Katla fer frá Ham- borg 3. þm. til Reykjavíkur Rannö fór frá Mantyluoto 30. þm. til Kotka. Arne Presthus fóy frá Keflavík 29. þm. til Ventspils. Echo fór frá Akra- nesi 27. þm til Ventspils. Norstad er væntanlegur til Rvíkur í kvöld 2 .þm. frá Hull. Hanset fer frá Ventspils 7. þm. til Kotka og Rvíkur. Felto fer frá Gdynia 3. þm. til Kaupmanna- hafnar og Rvíkur Nina fer frá Ham- borg 5. þm. til Rvíkur. Stokkvik fer frá Kotka 5. þm. til íslands . Á6 ganga eða ’ ganga 3*1. Hernáimsandstæðingar hafa efnt til skoðanakannana meðal félags manna sinna um að hætta mótmælagöngu, þar sem slíkar bardagaaðferðir séu staðnaðar. Ekki er fráleitt, að þeir vilji nú fara á tæknilegri hátt og aka þennan spotta, þótt ekki verði fyrir valinu neitt áttagata tryllitæki Ráðskona óskast á fámennt heimili í sveit í nágrenni Reykjávíkur. — Uppl. í síma 10920 frá kl. 6.00—9.30 þriðjudag og miðvikudag. Volkswagen bifreið til sölu á Fornhaga 26, eldri gerð. Uppl. í síma 15032. Fólksvagn til sölu Fólksvagn, árgerð ’54, til sölu. Upplýsingar í síma 40653 eftir kl. 7 á kvöldin. Sendiferðabíll (VW rúgbrauð) til sölu. Verð 8.000,00. Uppl. í síma 19845. íbúð óskast 5 manna fjölskylda óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar eða fyrir 14. maí. Uppl. í síma 21354 eða 21588. Keflavík Til sölu nýlegt hjónarúm með dýnum og náttborð- um. Selst ódýrt. Uppl. í sima 1286. Stúlka óskar eftir léttri vist. — Upplýsingar. í sima 22150. Svartur vinstrihandar kvenskinnhanzki skinnfóðr aður tapaðist sl. fimmtud, sennilega í Vesturbænum (Bræðraborgarstíg, Öldug.) Finnandi hringi vinsamleg- ast í 22705. Fundarlaun. V iðgerðarmaður Sérfræðingur í viðgerðum á rafkerfi í bíla og vinnu- tæki óskar eftir starfi út á landi. Húsnæði þarf að fylgja. Uppl. í síma 21354 eða 21588. íbúð Stúlka, sem vinnur úti, ósk ar eftir 1—2 herb. og og eldhúsi strax. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Reglu- semi — 9188“. Stúlka með barn á fyrsta ári ósk- ar eftir að komast á gott sveitaheimili. Er vön. Tilb. sendist Mbl. fyrir 15. maí, merkt: „Sveit — 9182'“. Atvinna óskast Maður vanur rafsuðu og verkstæðisvinnu, e i n n i g jarðýtuv., síldarbræðsluv. óskar eftir atvinnu. íbúð þarf að fylgja. Sími 12874. Húsráðendur Vélhreingerning Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun Vanir og vandvirkir menn. ÞvegilUnn, sími 36281. Bassaleikarar Okkur vantar bassaleikara. Sími 51147. Rauður Fender Stratocaster gítar til sölu. "Mjög vel farinn. Uppl. í síma 33899. Keflavík — Suðurnes Bútasala í dag og næstu daga. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Barnapössun 10 ára telpa óskar eftir að passa barn í sumar, helzt þar sem dvalizt verður í sumarbústað. Uppl. í síma 19683. Keflavík Fullorðin kona eða barn- laus hjón geta fengið leigt 1 herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 1286. Bakari óskast Bakari eða hjálparmaður óskast nú þegar í bakarí. Jóns Símonarsonar hf. Bræðraborgarstíg 16. í dagsins önn og amstri eftir Sigmund og Storkinn er bók fyrir alla unga og gamla, ríka og fátœka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.