Morgunblaðið - 03.05.1966, Page 8

Morgunblaðið - 03.05.1966, Page 8
8 MORGU N B LADID Þriðjudagur 3. maí 1966 Frumvarpið um hægri umferð samþykkt í e-deild A FUNDI í Efri deild Allþingis í gær var frumvarpið um hægri umferð afgreitt til 3. umraeðu. Frumvarp þetta hefur áður hlotið afgreiðslu Neðri deildar. í Efri deild komu fram um mál- ið 2 nefnarálit og mælti Sveinn Guðmundsson fyrir áliti meiri- hluta allsherjarnefndar er mælti með samþykkt frumvarpsins, en Ólafur Jóhannesson mælti fyrir minni hluta áliti. Við 1. grein frumvarpsins var viðhaft nafna- kall og féllu atkvæði þannig: Já sögðu: Einar Guðfinnsson, Auður Auðuns, Pétur Pétursson, Helgi Bergs, Gils Guðmundsson, Jwi Árnason, Jón I>orsteinsson, Karl Kristjánsson, Magnús Jóns- son, Ólafur Björnsson, Páll Þorsteinsson, Sveinn Guðmunds son og Sigurður Óli. Ólafsson. IMinnkafrum- varpið fellt í Ed. Á FUNDI í Efri deild s.l. laug- ardag kom frumvarpið um loð- dýrarækt til 2. umræðu. Mælti þá Ásgeir Bjarnason fyrir áliti meirihluta landbúnaðamefndar en auk hans stóðu að álitinu þeir Páll Þorsteinsson, Ragnar Jóns- son og Hjalti Haraldsson. Síðan mælti Jón Þorsteinsson fyrir áliti minni hluta nefndarinnar, en Sigurður Ó. Ólafsson stóð einnig að því áliti. Að umræð- um loknum kom 1. grein frum- varpsins til atkvæðagreiðslu, er fór þannig að 8 greiddu atkvæði á móti en 6 með. Var þar með frumvarpið fellt, — en eins og áður hefur verið frá skýrt, var það samþykkt í Neðri deiid með töluverðum atkvæðamun. Nei sögðu: Alfreð Gíslason, Ás- geir Bjarnason, Bjartmar Guð- mundsson, Hjalti Haraldsson, Eggert G. Þorsteinsson, Bjami Guðbjörnsson og Ólafur Jó- hannesson. Var frumvarpsgreinin þannig samþykkt með 13 atkvæð um gegn 7 og var síðan málinu vísað til 3. umræðu. 3 frumvörp afgreidd, sem lög í gær EFRIDEILD Alþingis afgreiddi í gær þrjú frumvörp setn lög frá Alþingi. Var það frumvarpið um Framkvæmdasjóð íslands, Seðla- banka islands og Háskóla ís- lands. Landbúnaðarmál Miklar umræður urðu í neðri deild Alþingis í gær er frum- varpið um Framleiðsluráð land- búnaðarins kom til 3. umræðu. Þátt í þeim tóku þeir Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra, Jónas Pétursson, Björn Pálsson, Einar Olgeirsson og Skúli Guð- mundsson. Lauk umræðu um málið. en atkvæðagreiðslunni var frestað. í efri deild kom frumvarpið um verðlagningu land'búnaðar- vara til 2. umræðu, en það frum- varp er um staðfestingu á bráða- birgðalögum frá sl. sumri. Mælti Bjartmar Guðmundsson fyrir áliti meirihluta landbúnaðar- nefndar um málið. en Ásgeir Bjarnason fyrir minni hluta álit- inu. Var síðan frumvarpið af- greitt til 3. umræðu með 12 at- kvæðum gegn 8. Bjartmar Guðmundsson mælti einnig fyrir nefndaráliti um frumvarpið um stofnun búnaðar- málasjóðs, en það frumvarp gerir ráð fyrir framlengingu á gjaldi til Bændahallarinnar. Jón Þor- steinsson skilaði séráliti í mál- inu og lagði til að það yrði fellt. Að loknum ræðum framsögu- manna var málinu vísað til 3. umræðu. Landshöfn í Þorlákshöfn Það frumvarp kom til 2. um- ræðu í neðrideild í gær. Mælti iþá Birgir Finnsson fyrir nefndar- áliti og breytingartillögu þess efnis, að hafnargjald verði fellt niður af skipum sem eingöngu flytja farþega og farartæki þeirra og einnig breytingartil- lögu um skipun stjórnar lands- hafnar. Sigfús J. Johnsen tók einnig til máls, en síðan var frumvarpið afgreitt til 3. um- ræðu. Önnur mál Birgir Finnsson mælti fyrir nefndaráliti sjávarútvegsnefndar neðri deildar um atvinnuréttindi véLstjóra á íslenzkum skipum. Var því máli síðan vísað til 3. umræðu. Efri deild afgreiddi og eftirtalin mál til 3. umræðu: Fólksflutninga með bifreiðum, ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga; sala Gilsbakka í Arnameshreppi og sala jarðar- innar Gufuskála 1 Gerðahreppi. BRIDGE AÐ 40 spilum loknum í leikjum í heimsmeistarakeppninni í bridge, sem fram fer þessa dag- ana í borginni St. Vincent á ftalíu, var staðan þessi: ftalía — Bandaríkin 110:62 Ítalía — Holland 123:66 Ítalía — Thailand 177:24 Ítalía — Venezuela 95:55 Bandaríkin — Holland 152:76 Bandaríkin — Thailand 85:60 Bandaríkin — Venezuela 121:99 Holland — Thailand 84:24 Venezuela — Holland 74:64 Vénezuela — Thailand 97:61 í þriðju lotu mættust fyrst sveitir Italíu og Hollands og Venezuela og Thailands. Voru spiluð spil nr. 41—60. Nú kom það óvænta fyrir. ítalska sveitin tapaði 37 stigum í þessum 20 spilum, þ. e. sveitin fékk aðeins 13 stig gegn 50 stigum hollenzku sveitarinnar. í gær voru spiluð spil nr. 41— 60 í nokkrum leikjum og að þeim loknum er staðan þessi í þeim leikjum, þar sem lokið er við 60 spil: ftalía — Holland 136:116 ítalía — Thailand 254:52 Ítalía — Venezuela 171:68 Bandaríkin — Holland 245:112 Bandaríkin — Thailand 119:114 Bandaríkin — Venezuela 188:113 Venezuela — Holland 144:113 Venezuela — Thailand 150:95 Síðustu fréttir: í 4. lotu, þ. e. spil nr. 61—80, mættust sveitir frá Ítalíu og Hol- landi. ítölsku heimsmeistararnir spiluðu mjög vel og fengu 55 stig gegn 9. Hafa þeir því 66 stiga forskot yfir hollenzku sveitina að 80 spilum loknum, en staðan er 191:125. Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Ítalíu og Bandaríkjanna. Norður A K 8 4 V 10 6 2 ♦ D G 5 * Á765 Vestur A G765 V Á 9 8 3 ♦ 87 ♦ DG3 Austur ♦ 10 9 2 V D G 7 5 ♦ Á 9 6 3 2 ♦ 9 Suður A ÁD3 V K 4 ♦ K 10 4 ♦ K 108 4 2 Lokasögnin var sú sama á báð- um borðum eða 3 grönd hjá suð- ur. Þar sem ítölsku spilararnir sátu N-S, lét vestur í byrjun út spaða, en spilið varð 2 niður. Á hinu borðinu sátu Banda- ríkjamennirnir Mathe og Ham- man N-S, en Garozzo og Focquet A-V. Vestur lét í byrjun út laufa- drottningu (lauf hafði ekki ver- ið sagt í spilinu). Hamman, sem var sagnhafi, fékk nú tækifæri til að vinna spilið. Hann getur feng- ið 5 slagi á lauf og 3 á spaða og vantar því aðeins einn slag. — Hann drap laufadrottningu heima með kóngi, lét út tigul, drap í borði með drottningu og Garozze gaf!! Sagnhafi getur nú unnið spilið, en þar sem Ham- man áleit að tigulásinn væri hjá vestur, lét hann enn út tigul, með það fyrir augum að vinna 4 grönd. Garozzo lét ekki þetta tækifæri ganga sér úr greipum. Hann drap með ási, lét út hjarta og þannig tapaðist spilið. Bjarni Þórir * Isólfsson — Kveðja — Nú ertu horfinn, elsku vinur, fríði og hve heitt ég þrái svipinn þinn. Ég syrgi þig unz sólarherrann blíði mig sækir heim, í dýrðarhiminn sinn. Þú varst mér allt, það eitt sinn mest ég þráði. Þú, yndið mitt og lífs míns glaða von. Abigail Jónsdóttir. 77/ sölu: 2ja h«rb. íbúðir við Berg- staðastræti, Hverfisgötu, — Lokastíg, Kleppsveg og í Kópavogi. 3ja herb. íbúðir við Bánjgötu, Efstasund, Ljósheima, Laug arnesv., Úthlíð, ofarlega á Seltjajrnarnesi og víðar um borgina. 3ja herb. 100 ferm. góð íbúð í kjallara við Mávahlíð. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Asvallagötu, Asveg, Braga- götu, Lindargötu. 4ra herb. risíbúðir við Laug- arnesveg og Nökkvavog. 4ra herb. ný íbúð við Háa- leitisbraut. Fimmta herb. í kjallara. Mjög vandaðar innréttingar. 4ra herb. hæð við Víðihvamm, sérinngangur og sérhiti. 5 herb. hæðir í Hlíðunum, og Nökkvavogi. 5 herb. endaíbúð við Kleppsv. 6 herb. íbúðir við Laugarnes- veg og Sólheima. / smiðum 4ra herb. jarðhæð í Kópavogi. Allt sér. 4ra herb. íbúðir við Hraun- bæ. Einbýlishús, 170 fm, ásamt bíl skúr, tilbúið undir tréverk, í Kópavogi. Raðhús og keðjuhús í Kópa- vogL FASTEIGNASALAH HÚS&EIGNIR BANKASTKÆTI £ Símar 16637 og 18828. Heimasími 40863. Höfum kaupendur a5 2ja til 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. Ennfrem- ur að jörð eða húseign í ná- grenni borgarinnar. Til sölu 76 ferm. nýleg og vönduð ibúð við Rauðalæk. Góð teppi, suðursvalir, sérhitastilling. 2ja herb. íbúð í Vesturborg- inni. Útborgun kr. 125 þús. við samningsgerð og kr. 75 þús. síðar. 2ja herb. nýleg 80 ferm. kjall- araíbúð í garðahreppi. Tvær litlar og ódýrar íbúðir í steinhúsi við Þórsgötu. 3ja herb. hæð 1 steinhúsi við Grettisgötu, nýmáluð og með svölum. 3ja herb. góðar kjallaraíbúðir við Drekavog 90 ferm., allt sér. Við Hörpugötu björt og vel umgengin. Útborgun kr. 250 þúsund. Við Barmahlíð rúmgóð með sérhitaveitu. 3ja herb. sólrík efri hæð í timburhúsi við Njálsgötu, sérhitaveita. Lítil útborgun sem má skipta. Sja herb. hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. 4ra herb. haeð í Kópavogi. Útborgun kr. 400 þús. 4ra herb. nýleg íbúð í Vestur- borginni, sérhiti, suðursval- ir. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. Glæsiiegar hæðir 1 smíðum í Kópavogi. 130 ferm, glæsileg efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi næstum fullgerð. 'Góð áhvíl- andi lán kr. 450 þúsund. AIMENNA f ASTEIGN ASALflN IINDABGATA 9 SlMI 21150 Til sölu 3ja herb. íbúð við Lindargötu, sérinngangur. 3ja l»arb. íbúð við Bergstaða- stræti, Hlíðarveg, Óðins- götu, Skipasundí Brávalla- götu, Njálsgötu, Flókagötu. 3ja herb. jarðhæð með 60 ferm. iðnaðarplássi við Hlunnavog. 4ra herb. íbúð við Víði- hvamm. Útb. 450 þúsund. 4ra herb. íbúð við Kársnes- braut. Útb. 400 þús. 4ra herb. íbúð við Framnes- veg. Sérinngangur, sérhiti. Útb. 600 þús. Skipti á 3ja herb. íbúð kæmu til greina. Höfum kaupanda að 3—5 herb ibúð með bílskúr. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27, Sími 14226 Kvöldsími 40396. 2ja herbergja vönduð íbúð við Kleppsveg. risíbúð við Ásvallagötu. Stór og ódýr kjallaraíbúð í Garðahreppi. 3ja herbergja íbúð við Bárugötu. íbúð við Hamrahlíð. góð íbúð við Hjarðarhaga. ný og fullgerð íbúð við Hraunbæ. falleg endaíbúð í Vestur- borginni. ódýr góð íbúð við Lang- holtsveg. góð kjallaraíbúð á Seltjarn- amesi, lítið niðurgrafin. góð kjallaraíbúð í Hlíðun- um. góð íbúð með sérinngangi á Ránargötu. 4ra herbergja góð íbúð við Kaplaskjóls- veg. ný og góð fbúð við Ljós- heinua, góðir skilmálar. ný og vönduð jarðhæð á Seltjarnarnesi. 5 herbergja vönduð ný íbúð við Ásgarð, •bílskúrsréttur. vönduð íbúð í Hlíðunum. góð íbúð við Kambsveg. góð íbúð við Njörvasund, bílskúr. risíbúð við Sigtún. Einbýlishús Næstum fullfrágengið ein- býlishús við Hrauntungu, (Sigvaldahverfi), vönduð eign. I smíðum viðAratún í Silf- urtúni um 200 ferm. ein- býlishús í Kópavogi, stór bilskúr. Góð lán, væg út- borgun. Úrval af íbúðum og .húsum í smíðum. Málflufnings og fasteignastofa L Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðsídptí Austurstræti 14. ! Símar 28870 — 21750. ! Utan skrifstofutíma;; 35455 — 33267.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.