Morgunblaðið - 03.05.1966, Síða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. maí 1966
Stúlku vantar á
1
Vörubílstjóri
óskast, upplýsingar hjá verkstjóranum
(gengið inn frá Tryggvagötu).
M
2
'ENGLISH ELECTRIC'
Heimilistœki
Önnumst allar viðgerðir á ENGLISH
ELECTKIC heimilistækjum.
Lougovegi 178 Sími 38000
RAFVÉLAVERKSTÆÐI
Kaupmenn — Kaupfélög
JAPANSKIR
Sjónaukar
af beztu tegund. Taska úr svínaleðri.
$. Óskalssott & Co.ý
heildverzlun
Garðastræti 8 — Sími 21840.
SAMA
STAÐ
Sendum
gegn
kröfu.
HLJOÐKUTAR
fyrir U. 8. A. bíla
BUICK ’49—’53.
EDSEL 1959.
KAISER ’53—’55.
STUDEBAKER.
UNIVERSAL fyrir
6 gerðir fólksbíla
og Willys-Jeep.
CHEVROLET fólksbíla
1941—1953.
CHEVR. vörubíla ’52—’62.
DODGE ’39—’56.
FORD fólksbíla ’49—’58.
FORD vörubíla ’54—’59.
Fyrir evrópska bfla
■’53.
SKODA 1100—1200.
SKODA OKTAVIA 440.
OPEL KATETT.
OPEL RECORD ’54—’64.
MERC. BENZ 220 o. fl.
VOLVO 444.
VAUXIIALL.
AUSTIN A-70, ’48
FORD-ANGLIA.
FORD-PREFEKT.
FORD-ZEPHYR
’54—’55.
FORD-TAUNUS 15 M.
FORD TAUNUS 17 M.
MOSKWITCH.
ROOTES, COMMER VAN, COMMER COB, HILL
MAN IMP, HILLMAN MINX og SINGER.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118. — Sími 22240.
ÍON EYSTLINSSON
lögfræðingur
Laugavegi 11. — Sími 21516.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Vonarstraeti 4. — SímJ 19085.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
í ‘ /
fiifreiðaeigendur
athugið
Höfum fengið fullkomna af-
felgunarvél fyrir hjólbarða.
Höfum ávallt fyrirliggjandi
dekk í flestum stærðum. —
Opið alla daga frá 8—22 nema
laugardaga og sunnudaga frá
8—18.
Komið, reynið viðskiptin.
H jólbarðaverk-
stœðið MÖRK
Garðahreppi.
PARKER
Steypuhrærivélar
Eigum fyrirliggjandi sérlega
vandaðar hrærivélar fyrir
múrara.
nmMMi m
ÞOR HF
REYKJAVÍK
má SKÓLAVÖROUSTÍ6 28
Suðurnesjamenn
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja hefur flutt skrif-
stofu sína að Hafnargötu 26 Keflavík. Viðtalstími
mælingafulltrúa er mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 11—12. Formaður félagsins verður til
viðtals mánudaga kl. 5—6. Sími skrifstofunnar er
2420.
Iðnaðarmannafélag Suðtirnesja.
Starfsstúlkur Óskast
Starfsstúlkur vantar í Vífilsstaðahælið. Upplýsingar
gefur forstöðukonan í síma 51855 og á staðnum.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Til sölu
Sjálfskipt Chevrolet Impala bifreið árg. 1960. V-8
vél mjög vel með farinn, aðeins keyrður 70 þús. km.
Til sýnis við Háteigsveg 2 á þriðjudag og miðviku-
dag frá kl. 5—10 e.h.
íslenzk-skozka félagið
Framhaldsstofnfundur Íslenzk-Skozka félagsins
verður haldinn 6. maí kl. 8,30 e.h. í Tjarnarbuð. Að
loknum félagsstörfum verður dans til kl. 1. Jpeir sem
áhuga hafa á stofnun félagsins, fjölmenni.
Gestir velkomnir.
Undirbúningsnefndin.
Atvinnurekendur
Ungur maður með góða reynslu í byggingaeftirliti,
verkstjórn, teiknistofuvinnu og er meistari í iðn,
óskar eftir vel launaðri framtíðaratvinnu við
byggingareftilit, sölumennsku eða öðru skyldu. Hef
bifreið. Tilboð merkt „9681“ leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 6. maí.
Aðaiskoðun
bifreiða í Mýra- og Borgarf jarðarsýslu
fer fram svo sem hér segir:
Mánudagur 9. maí, kl. 10 —12 og 13 —16,00
a*ð Lambhaga.
Þriðjudagur 10. maí, kl. 10 — 12 og 13,— 16,00
í Olíustöðinni Hvalfirði.
Miðvikudagur 11. maí, kl. 9 — 12 og 13 — 16,30
í Borgarnesi.
Fimmtudagur 12. maí, kl. 9 — 12 og 13 —16,30,
í Borgarnesi.
Fösturdagur 13, maí, kl. 9 — 12 og 13 — 16,30,
í Borgarnesi.
Mánudagur 16. maí, kl. 9 — 12 og 13 — 16,30,
í Borgarnesi.
Þriðjudagur 17. maí, kl. 9 —12 og 13 — 16,30,
í Borgarnesi.
Miðvikudagur 18. maí, kl. 9 — 12 og 13 — 16,30,
í Borgarnesi.
Föstudagur 20. maí, kl. 10 — 12 og 13 — 16,00,
í Reykholti.
Við skoðun þarf að framvísa kvittunum fyrir
greiðslu opinberra gjalda og tryggingariðgjalda, enn
fremur vottorði um ljósastillingu.
Þeir bifreiðaeigendur, sem eigi færa bifreiðir
sínar til aðalskoðunar mega búast við því að þær
verði teknar úr umferð án frekari fyrirvara, nema
þeir hafi tilkynnt gild forfölL
hafi tilkynnt gild forfölL
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Ásgeir Pétursson.