Morgunblaðið - 03.05.1966, Side 22

Morgunblaðið - 03.05.1966, Side 22
22 MORGU N BLAÐIÐ ^ Þriðjudagur 3. maí 19^6 Hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörn- um, vinum og vandamönnum, sem glöddu mig og sýndu mér annan vinarhug með ýmsu móti á sjötugs afmæii mínu 26. aprd s.l. — Guð blessi ykkur öll. Snæbjörg Aðalmundsdóttir. Konan míri og móðir okkar GUÐB.TÖRG PÁLSDÓTTIR (frá Bakkakoti) Skólabraut 45, Seltjamarnesi, verður jarðsungin frá Útskálakirkju miðvikudaginn 4. maí kl. 2. Bilferð frá Bifreiðastöð Reykjavíkur kl. 12,45. Guðjón Guðlaugsson og börn. Móðir okkar, fósturmóðir og tengdamóðir MATTHILDUR JÓNSDÓTTIR frá Hergilsey, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtudaginn 5. þ.m. kl. 10,30 árdegis. Guðrún Hafliðadóttir Arngrímur Jónsson, Svava Lárusdóttir, Karl Kristjánsson, Kristján Hafliðason, Gyða Gunnarsdóttir. Jarðarför móður okkar, SIGRÍÐAR ODDSDÓTTUR Hrólfsstaðahelli, Landsveit, fer fram fimmtudaginn 5. maí og hefst með bæn á heimili hennar kl. 12 á hádegi. Jarðsett verður að Keld- um á Rangárvöllum kl. 2. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8,30. Börnin. Maðurinn minn og faðir okkar EINAR KRISTJÁNSSON óperusöngvari, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í dag kl. 13,30. Martha Kristjánsson, Vala Kristjánsson, Brynja Kristjánsson. Okkar innilegustu þakkir til allra nær og fjær sem sýndu okkur styrk og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður STEFÁNS GÍSLASONAR Hásteinsvegi 36, Vestmannaeyjum. Ásdís Guðmundsdóttir, Gísli Gíslason og systkini. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu HELGU JÓNU JÓNSDÓTTUR Akurgerði 17, Akranesi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, SVEINBJARNAR HÖGNASONAR Þórhildur Þorsteinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar GUÐJÓNS JÓNSSONAR frá Tóarseli, Breiðdal, Unnur Guðjónsdóttir, Ásgerður Guðjónsdóttir, Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Katrín Guðjónsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hansína Guðjónsdóttir, Borghildur Guðjónsdóttir, Karl Guðjónsson, Óskar Jónsson. Okkar innilegustu þakkir til allra nær og fjær sem sýndu okkur styrk og vináttu við andlát og útför mannsins míns og föður okkar, RAFNS MAGNÚSSONAR Ásgarði 143. Guð blessi ykkur ölL Svanfríður Benediktsdóttir og börn. Móðir og tengdamóðir okkar, ELÍN RANNVEÍG TÓMASDÓTTIR andaðist að heimili sínu á Þingeyri, 1. maí sl. Ingunn Angantýrsdóttir, Magnús Amlín. Maðurinn minn og faðir okkar, PÁLL ANDRÉSSON kaupmaður, Framnesvegi 2, andaðist 1. maí sL v Alda Hannah og dætur. Útför móður minnar JAKOBÍNU DAVÍÐSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju í dag þriðjudag 3. maí kl. 3 e.h. Fyir mína hönd og annara vandamanna. Margrét Ólafsdóttir Blöndal. Eiginmaður minn STEFÁN JÓN ÁRNASON fulltrúi, Bólstaðarhlíð 64, veður jarðsunginn fimmtudaginn 5. maí kl. 13,30 frá Foss vogskir kj u. Helga Stephensen. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, SÍMONAR DANÍELS PÉTURSSONAR 0jf frá Vatnskoti. Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför eiginkonu minnar, móður og fósturmóður, JÓHÖNNU PÉTURSDÓTTUR Fögrukinn 4, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 4. þ.m. kl. 2 e.h. Guðmundur Filipusson, Anna Guðmundsdóttir, Jón Ágústsson. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og fósturfaðir SIGURÐUR SEINÞÓRSSON fulltrúi, Stigahlíð 35, Reykjavík, sem andaðist 29. apríl sl. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 5. maí kl. 3 e.h. Anna Oddsdóttir, börn, tengdabörn og fósturdætur. Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og jarðarför, STEFÁNS STEFÁNSSONAR frá Hrísey. Agnes Stefánsdóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. Þökkum vináttu og samúð við andlát og útför GÍSLA MAGNÚSSONAR (frá Ánanaustum). Aðstandendur. Hjartans þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför konu minnar móður okkar, tengdamóður og ömmu ELLY SALÓMONSSON f. LARSEN Haraldur Salómonsson, Benny H. Magnússon, Steina Þorbjörnsdóttir, Elly Haraldsdóttir, Domenico Palmaa, Auður Haraldsdóttir og barnabörnin. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar, KATRÍNAR ODDSDÓTTUR Skaftahlíð 32. Davíð H. Þorsteinss, dætur og aðrir vandamenn. Höfum ávallt til vinsælasta Hjartagamið svo sem: Combi Crepe Hjarta Crepe „Kvalitet 61“ Baby-gam Orlon-gam Angora-gam HOF Laugavegi 4. Hvilus rafmagnstalíur fyrirliggjandi. Verð með sölu- skatti: 250 kg kr 11.105,00 pr. st. 500 kg kr. 13.960,00 ---- 1000 kg kr. 17.765,00 ---- 1500 kg kr 22.525,00 ---- Jt « i é Án. VIÐ'OÐINSTORG ttMi iaa«t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.