Morgunblaðið - 03.05.1966, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
r
Þriðjudagur 3. maí -1966
Atvinna — Sölumaður
Heildsölufyrirtæki í austurbænum, óskar eftir að
ráða duglegan sölumann til starfa í nýrri verzlun,
sem selja á heimilistæki o. fl. þ. h. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr.
Mbl. fyrir 7. maí nk. merkt: „Áhugasamur —
9191“.
Aðalfundur
vinnuveifendasambands íslands 1966
verður haldinn að Hótel Sögu Reykjavík dagana
5.—7. maí n.k. og hefst kl. 2 e.h.
D a g s k r á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar (ef fram koma tillögur).
3. Ýmislegt.
Vinnuveitendasamband íslands.
Eftirlitsmaður
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að ráöa
starfsmann, til að hafa eftirlit með notkun rotvarn-
arefna í síldarverksmiðjum. Nauðsynlegt er að um-
sækjandi hafi þekkingu á efnafræði og næringa-
fræði. Háskólapróf æskilegt.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt
un og fyrri störf sendist Rannsóknastofnun fisk-
iðnaðarins, Skúlagötu 4, Reykjavik, fyrir 9. maí n.k.
Ennfremur óskar stofnunin eftir að ráða aðstoðar-
mann við ofangreint starf.
Laun samkvaemt hinu almenna launakerfi ríkis-
ins.
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.
í Laugarneshverfi til sölu
, 3 herb. nýleg hæð. íbúðin er 2 rúmgóðar stofur,
svefnherb., eldhús og bað. Góð harðviðarinnrétting í
svefnherb., svalir. íbúðin er laus nú strax eða eftir
samkomulagi. Útb. alls kr. 500 þús., sem mætti tví-
skípta nú og í júlí.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími 35993.
Til sölu við Kleppsveg
Höfum til sölu giæsilega og rúmgóða 4ra herb. íbúð
að stærð ca. 130 ferm. Tvennar svalir, arinstæði,
þvottahús og geymsla á hæðinni. Mjög fagurt útsýni.
Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Hagkvæm
lán áhvílandi.
Við Hraunbæ
Eftirtaldar íbúðir höfum við til sölu tilbúnar undir
tréverk og málningu með sameign frágenginni.
2ja herb. íbúð ca. 70 ferm. að stærð.
4ra herb. íbúðir að stærð ca. 112 ferm.
5 herb. endaíbúðir ca. 120 ferm. að stærð.
6 herb. endaíbúðir ca. 130 og 145 ferm. að stærð.
Tvennar svalir og þvottahús á hæð.
I Garðahreppi
Glæsileg 6 herb. raðhús með innbyggðum bílskúr.
Seljast fokheid en fullfrágengin að utan.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SIMI 17466
HapMM-hMuraí- awátt rtm tpt «*■ - nrtato fcífvpL
ietii mn I uic ic min
VANDERVELL,
^^Vélalegur^y
Ford, amerískur
Dodge
Chévrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz '59
Pobeda
Opel, flestar geróir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Sími 15362 og 19215.
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Hl
HáfiS þér reynl nýjj jjíilakkinR Iri Tttk-
smiðjunni Yör! Framleiddur mej eSa án heltu
' úr úrvals Galon-elnum. Reynit nýja sjóslakk-
inn frá YÖR.
VERKSMIDJAN VÖR
Heklubuxur
Heklupeysur
Heklusokkar
í SVEITINA
merkid tryggir
vandada vöru á
hagstædu verdi
Bátaeigendur — títgerðarmenn
170 ha. Caterpillar bátavél til sölu. Vélin er að öllu
leyti endurbyggð og selst með mjög góðum kjörum.
Upplýsingar í síma 32528.
Hárgreiðslunemi
17 ára piltur óskar eftir að komast að sem nemi á
hárgreiðslustofu. Meðmæli úr fyrra starfi fyrir
hendi. Upplýsingar í síma 37021.
Eignarland
Nokkrar 3000 ferm. lóðir í nágrenni borgarinnar
til sölu. — Nánari uppl. gefur
Mýja fasteignasalan
Laugavegi 12 — Sími 24300.
Skrifstofu vorri
verður lokað í dag, vegna jarðarfarar,
frá kl. 2—5 e.h.
SAMTRYGGING ÍSLENZKRA BOTNVÖRPUNGA.
Lokoð vegno jorðoriarar
fá kl. 1 til kl. 3 í dag.
MÁLFLUTNINGS OG FASEIGNASTOFA,
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson,
Austurstæti 14.
Framtíðaratvinna
Ungur maður þaulvanur erlendum og innlendum við
skiptum og erlendum bréfaskriftum óskar eftir vel
launaðri stöðu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Trúnaðarmál — 9190“.
Saumakona
Vön saumakona óskast strax allan daginn eða hluta
úr degi eftir samkomulagi. Einungis vandvirk kona
kemur til greina. Hátt kaup. Tilboð merkt: „Sauma-
skapur — 9186“ sendist afgreiðslu blaðsins sem
fyrst.
Nælonsokkar
Nælonsokkarnir 30 den, eru komnir aftur.
Litur millibrúnn.
Verð kr. 21,65
Höfum einnig fyrirliggjandi 20 den. nœlon
sokka í öllum stærðum.
Verð kr. 17,50
Ódýrustu nælonsokkarnir á markaðnum.
Miklatorgi — Lækjargötu 4.