Morgunblaðið - 03.05.1966, Síða 25

Morgunblaðið - 03.05.1966, Síða 25
Þriðjudagur 3. maf 1966 MORGU N BLAÐIÐ Jakobína Davíösdóttir—Minning JAKOBÍNA Davíðsdóttir var fædd 17. ágúst 1862 að heimili for eldra sinna að Hrísum í Byjafirði Faðir hennar var Davíð Ketils- son, um ætt hans má lesa í ævi- minningu Hallgríms Kristinsson- ar í Amdvara 1929. Móðir hennar var Margrét Thorlaoíus, dóttir Hallgríms Thorlacíus, en hann var sonur Einars Thorlacíus, prests í Saurbæ. Bræður Jako- bínu voru Hallgrímur kaupmað- ur á Akureyri, Þorvaldur, útibús- stjóri við Landsbankann á Akur- eyri, faðir Davís Þorvaldssonar, er var efnilegur rithöfundur, en skammlífur. Þriðji bróðirinn var Jón, hann fluttist austur á Fá- skrúðsfjörð og fékkst þar við verzlun á Tanganum, fór Jako'b- ína þangað til hans. Eflaust hef ég séð þau systkinin fyrst, er ég var á fundaferð til frænd- fólks í Búðaþorpi, Gísia Högna- sonar og Þorbjargar Magnúsdótt- ur, er urðu tengdaforeldrar Jakob ínu, en hún giftist Ólafi syni þeirra 25. september 1909. Vetur inn 1909—10 dvaldi ég á heimili þeirra hjóna, þegar ég las undir gagnfræðapróf hjá Magnúsi bróð- ur Ólafs. Heimili og hjónaband þeirra Ólafs og Jakobínu var frá upp- haifi ákaflega gott. Þau eignuðust fyrsta barn sitt, Margréti, 1910 og Gísla 1912, bæði á Fáskrúðs- firði. Þá fluttu þau til Borgar- fjarðar, þar sem Ólafur stjórn- aði verzlun. Þar fæddust Davíð 1916 og Þorbjörg 1918, frostavet- urinn mikla. 1920 fluttu þau hjón- in til Norðfjarðar, þar sem Ólaf- ur stjórnaði umfangsmikilli verzl un og útgerð. Þar fæddust tvö börn þeirra, Þórir 1920 (dáinn 1940) og Hulda 1922. Árið 1925 fluttu þau til Viðeyjar og þar fæddist yngsta barn þeirra, Sig- rún, 1927. Enn naut ég gestrisni þessara afbragðs hjóna í Viðey, er ég var þar veturinn 1925—26 að skrifa Eiriks sögu Magnússonar, en hiún kom út á aldarafmæli Eiríks 1933. Þá hafði Ólafur lát- izt fyrir aldur fram og helgaði ég minningu Ólafs bókina því að ég hygg að hann hafi verið sá frændi Eiríks, sem líkastur var honum að fjöri og atorku. Árið eftir lát Ólafs flutti Jakob ína með börn sín til Reykjavík- ur og bjó þar til dauðadags. Hún dó hinn 27. apríl á Landakots- spítala og var banamein hennar heilablóðfall. Þótt Jakobína væri oft lasin síðustu árin og lægi oft á spítala og heima, var hún andlega hress fram í andlátið. Hún minnti mig t.d. á atvik, sem ég hafði sagt henni frá, þegar ég var strákur hjá þeim á Fáskrúðsfirði. Stefán Einarsson, próf. Ég varð þeirrar gæfu aðnjót- andi að kynnast tengdamóður minni mjög veL — Úr borginni Framhald af bls. 5 gott eftir. Þörf er að brýna fyrir mönnum fyllstu aðgæzlu í allri jarðvinnu og að afla gagna frá Rafmagnsveitunni um lagnir í jörðu. Utan lóða mega að sjálfsögðu engir grafa ón sérstaks graftarleyfis frá skrifstofu borgarverkfræð- ings. Markmið Rafmagnsveitunn- ar er að veita nægri og ör- uggri raforku um orkuveitu- svæðið til þeirra sem hafa vilja — og á sem lægstu verði. Þó verður verð að vera nægi- lega hátt til :.ð þjónustan geti verið góð og endurnýja megi kerfið samkvæmt ströngustu tæknilegu kröfum. Nú þegar skipulag Reykja- víkursvæðisins liggur fyrir er ætlunin að gera all'herjar athugun á hagkvæmasta fyr- irkomulagi kerfisins til næstu 20 ára. Gert er ráð fyrir að orkunotkun verði orðin þre- föld að 20 árum liðnum. Ijf. | úr vör á vör sjóstokkur fri Þegar við hjónin byrjuðum bú- skap, var erfitt með húsnæði fyrir efnalítið fólk og atvikað- ist það þannig að tengdamóðir mín og mágkonur buðust til að láta okkur í té dagstofuna sína ásamt eldhúsaðgangi. Þannig bjuggum við mjög náið fyrstu ár mín í hjónabandi. Hún var fram- úrskarandi vel verki farin og bjó til sérlega góðan mat. En það sem mér hefur þótt lærdómsríkast í samibúð við þessa ágætis konu, var hið óbifandi andlega jafn- vægi, sem hún bjó yfir. Því eins og gengur hér á jörðu, skiptust á skiji og skúrir í lífi hennar. Vissulega barði sorgin ósjaldan að dyrum hjá Jakobínu og byrjaði snemma, eða þegar hún missti móður sína 10 ára að aldri. En aldrei sá ég henni bregða eða heyrði hana segja Teak — E/fc BAWWES ÞORSTEINSSON A * N ý k o m i ð : Teak margar stærðir. Japönsk eik: 2”—2*£”- Askur: iy2”—2” Álmur iy2”—2” Afrorniosia: iy2”—2” 2y2” Brenni: 2”—3” Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Hverfisg. 1 frd 4 - 62. Ingólfsstræti Lambastaðahverfi Barónstígur Baldursgata Þingholtsstræti æðru orð, öfund eða beiskja var ekki til í hennar hugsanagangi. Og ekki síst þessvegna leið öllum vel í návist hennar. Hún hafði djúpa samúð með þeim, sem báru skarðan hlut frá borði og gaf af rausn þar sem hún gat því við komið og vissi að þess var þörf. Kún var gáfuð kona og sértega bókhneigð og kom það henni að ómetanlegu gagni þegar vinnu- þrekið tók að þverra, því sið- ustu árin þoldi hún ekTci að halda á prjónum, sem hún hafði haft mikla ánægju af. Aldrei heyrðist hún kvarta um einveru, en undi vel við sitt og þráði það eitt að heilsan leyfði að hún væri heima, en þó fór hún alltaf á sjúkrahús jafn æðruiaus, og margar urðu ferðir hennar þangaSj^ Veit ég að vandfundið er gamalmenni sem tók ellinni af jafn mikilli skynsemi allt fram að andláti. Jakobína var framúrskarandi móðir, enda átti hún því láni að fagna að eiga góð börn, sem kunnu að meta hana og betra samband móður og barna gerist ekki, en þeirra systkina við móður sína. Það er kannske ekki viðeigandi að ég sendi þessar fátæklegu línur, en ég á þér svo mikið að þakka. Jakobína min, fyrir öll árin sem leiðir okkar hafa legið saman. Að lokum bið ég guð að fylgja þér yfir landamærin, þangað sem ástvinirnir bíða þín. H. J. Trim vörur fyrirliggjandi Eiríkur Ketilsson . Garðastræti 2 — Sími 23472 og 19155. JAMES BOND James Bond IY IAN FLEMIN6 DRAWiNG BY JOHN MclUSKY ">f" ->f- Eítir IAN FLEMING Á hinni tyrknesku ferju. — Hr. Kerim. Ef þú leyfir mér að fara með þér til þíns lands, svo ég geti hitt hr. Bond, skal ég færa þér nýju reiknivél- ina. 1 höfúðstöóvum leyniþjónustunnar í Lundúnum. — Reiknivélina! Vél, sem gerir okkur kleift að finna dul- J Ú M B Ö --K- / CSP1B> ^.- -rf ' COPENMAGEH ■-K- málslykilinn að sérhverju rússnesku hcm- aðarleyndarmáli, sem við truflum. Nú getur þú séð hvers vegna þessi stúlka er okkur mikilvæg, James. Með ástarkveðju frá Rússlandi! Teiknari: J. MORA — Já, tók Spori undir með honum, hvað ert þú að gera hérna svona fáklæddur. Og áður en mangarmurinn fékk svarað hafði Spori gripið í hann. — Þú kemur upp með mér, sagði hann, það er hezt að við tölumst betur saman, vinur minn, ég er ekki frá því að þú vitir eitthvað um þetta gat þarna í loftinu. Hann dró veslings kyndarann með sér upp stigann og var ekkert góðlegur á svip. Kyndarinn var dauðhræddur og reyndi að verja sig, en tennurnar glömruðu svo í munninum á honum bæði af kulda og hræðslu, að hann fékk ekki svarað . Spori fór með kyndarann til Júmbó, og sagði honum frá gatinu. — Og ég, sagði Spori, er ekki frá því að þessi náungi þarna viti eitthvað um hvernig gatið varð iíi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.