Morgunblaðið - 03.05.1966, Page 26

Morgunblaðið - 03.05.1966, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ I Þriðjudagur 3. maí 1966 GAMLA BIO Sfml 114 75 Reimleikarnir ViOlræg og spennandi ensK kvikmynd gerð af Robert Wise, sem tvisvar hefir hlotið „Oscar“ verðlaunin. Aðalhlutverk: Julie Harris - Claire Bloom Richard Johnson Russ Tamplyn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kvikmynd Skaftfellinga- félagsins: I jöklanna skjóli Sýnd kl. 7. MRFNmm ALFRED HITCHCOCK’S JSLENZKUR TEXTI Efnismikil, spennandi og mjög sérstæð, ný amerísk litmynd, gerð af Alfred Hitchcock. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 FÚAGSLÍF Knattspyrniufélagið Valur Útiæfingar eru hafnar: 4. fl. þriðjud. kl. 19.30—21. 3. fl. þriðjud. kl. 21—22.30. Mætið vel á æfinguna. Þjálfarar. Framarar, knattspyrnudeild. ÆFINGATAFLA. fyrir maí verður sem hér segir: Meistara- og 1. flokkur Samkvæmt sértöflu frá þjálfara. 2. flokkur Mánudaga kl. 20—21.30. Miðvikudaga kl. 20—21.30. Föstudaga kl. 20—21.30. 3. flokkur Þriðjudaga kl. 19.30—20.30. Fimmtud. kl. 19.30—20.30. 4. flokkur Þriðjudaga kl. 18.30—19.30. Fimmtud. kl. 18.30—20.30. 5. flokkur Mánudaga kl. 19—20. Miðvikudaga kl. 19—20. Stjórnin. Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4., 3. hæð (Sambandshúsið). Símar 12343 og 23338. TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Tom Jones >>,- ~ & Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk stórmynd í litum, er hlotið hefur fern Oscarverð- laun, ásamt fjölda viðurkenn- inga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. STjöRNunfn T Sími 18936 UJIV Frönsk Oscarsverðlauna- kvikmynd: Sunnudagar með Cybéle ■ ■ - •‘iwy w,'r'frw^ ISLENZKUR TEXTI Stórbrotin og mjög áhrifarík ný stórmynd, sem valin var bezta erlenda kvikmyndin í Bandaríkjunum. Bandaríkjunum. Myndin er með ensku tali. Hardy Kruger Patricia Gozzi Nicole Courcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. FELAGSLIF Knattspyrnudeild Víkings. ÆFINGATAFLA frá 1/5 til 30/9 1966. 1. og meistaraflokkur Mánud., þriðjud., fimmtud. kl. 8.30—10. 2. flokkur Mánud., þriðjud., fimmtud. kl. 8.30—10. 3. flokkur Mánudaga kl. 7—8.30. Miðvikudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 7—8.30. 4. flokkur Mánud., miðvikud., fimmtu- daga kl. 7—8.30. 5. flokkur A og B Mánud., þriðjud., miðviku- daga, fimmtudaga kl. 6—7. 5. flokkur C Þriðjud., fimmtud. kl. 5—6. ATH. Fimmtudaginn 5/5 verð ur tekið við félagsgjöldum og miðar á Reykjavíkurmót af- hentir í Félagsheimilinu frá ki. 8.30—9.30. Stjórnin. Sveinn H. Valdimarsson hæstaréttarlögmaður Sólfhólsgötu 4 (Sarabandshús) Síftiar 23338 og 12343 Opnar dyr (A house is not a home) Heimsfræg mynd um öldur- húsið hennar Polly Adler. Sannsöguleg mynd, er sýnir einn þátt í lífi stórþjóðar. Myndin er leikin af frábærri snilld. Aðalhlutverk: Shelley Winters Robert Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 119 þjódleikhiísið ^uIIm hli&l Sýning í kvöld kl. 20. Ferðin til SKugganna grœnu Og Loftbólur Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Ævintýri Hoffmanns ópera eftir Jacques Offenbach Þýðandi: Egill Bjarnason Leikstjóri: Leif Söderström Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko FRUMSÝNING föstudag 6. maí kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Simi 11200. sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt. Næsta sýning föstudag. Ævintýri á gönguför 171. sýning miðvikud. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. 0 Sýning fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasaian í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg) Símar 10260 og 40128 ÍSLENZKUR TEXTI ANITA EKBERG URSULA Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. teðtrrtíi 4 CRf) KIMSINS M.s. Esja fer vestur um land í hring- ferð 6. þ.m. — Vörumóttaka á miðvikudag til Patreksfjarð- ar, Sveinseyrar, Bíldudal, Þingeyrar, Flateyrar, Suður- eyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. — Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hringferð 9 þ.m. Vörumóttaka á föstu- dag til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv- arfjarðar, Mjóafjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, — Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 7. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag til Bolungarvíkur og áælunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, Ólafsvíkur og Dalvíkur. — Farseðlar seldir á föstudag. Bjarni Beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 UlLLI » VALDll SlMI 13536 Maðurinn með járngrímuna („Le Masque de Fer“) FARVEFILMEN JEAN MAPiIS ^(Hahdeh jernmasken ^ Óvenju spennandi og ævin- týrarík frönsk CinemaScope stórmynd í litum, byggð á sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais Sylvana Koscina Danskir textar. Sýnd kl. 5 og 9. LAU GARAS 1I*B SÍMAR 32075 -3ÍI50 Augu án ásjónu (Les yeux sans Visage) Hrollvekjandi frönsk saka- málamynd um óhugnanlegar og glæpsamlegar tilraunir læknis. Aðalhlutverk: Pierre Brasscur og Alida Valli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. SKEM MTIKRAFTAÞJÓNUSTAN SOÐURGÖTU 14 slMI 16480 PILTAR -- EFÞlÐ EIGIOUNHUSTVNA ÞÁ Á ÉQ HRIN&ANA > /ý<9rf<9S7 tfswv/wsS Þessi bátur er til sölu ásamt dráttarvagni. Uppl. gefnar næstu daga í Skiltagerðinni Skólavörðu- stíg og hjá Kristjáni Kjartanssyni Mógili Svalbarðs- strönd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.