Morgunblaðið - 03.05.1966, Page 27
ÞriðjuSalW 3. rnaí 1966
MORGUNBLAÐIÐ
27
Sími 50184
uoktor Sibelius
(Kvennalæknirinn)
Stórbrotin læknamynd, um
skyldustörf þeirra og ástir.
Lex Barker
Senata Berger
Framhaldssagan í danska blað
inu Femina.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Nœturklúbbar
heimsborganna II
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum.
Sími 50249.
ouaugiega Doimuo
'innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
RAGNAR JONSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
LOGI GUÐBRANDSSON
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Sími 23207.
Viðtalstími kl. 1—5 e.h.
K0PAV9GSBIU
Sími 41985.
ISLENZKUR TEXTI
^ULBRSnnEK
“jsp
(Kings of the Sun.)
Stórfengleg og snilldarvel
gerð, ný, amerísk stórmynd i
litum og Panavision. Gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
J. Lee Thompson.
Sýnd aðeins kl. 9.
Stórt fyrirtœki
óskar að ráða verkfræðing, tæknifræðing með
reynslu á verzlunarsviði eða verzlunarmann með
áhuga á tæknilegum verkefnum.
Skilyrði: íslenzkur ríkisborgari, 30—40 ára, góð
kunnátta í þýzku eða ensku, framtakssamur, hug-
myndaríkur, sjálfstæður í hugsun og framkvæmd,
reynsla á sviði iðnaðar og verzlunar.
Umsóknir með curriculum vitae, ljósmynd og
öðrum skilríkjum ásamt kaupkröfum, sendist til Mál
flutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guð-
'laugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Póst
hólf 127, Reykjavík, fyrir 26. maí n.k. merktar:
„Stórt fyrirtæki 9070“.
Kemisk
hitakerfishreinsun
Hreinsum hitakerfi með viðurkenndu efni. Sérstak-
lega ætluðu til hreinsunar á kísil og ryðmynd-
unum. Efninu er dælt í gegnum kerfið og hrein-
skolað á eftir. — Minnkið vatnsneyzluna og njót
ið hitans. — Upplýsingar í sima 33349.
Höfum kaupanda
að 500—600 ferm. húsnæði. Mætti vera í smíðum.
Stór byggingarlóð með mannvirkjum sem hægt væri
að flytja, kæmi einnig til greina. Útborgun 2—4
milljónir. — Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma.
STEINN JÓNSSON, HDL.
Lögfræðiskrifstofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
SAMKOMUR
K.F.U.K.
Saumafundur og kaffi í
kvöld kl. 20.30. Allar konur
velkomnar.
Bazarnefndin.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14
Símar 10332 og 35673.
Fjaðrir, f jaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Hópferbabiíar
allar stærðir
0 ÍWRIMAn
Simi 37400 og 34307.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2 A.
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Stúlka eða kona
óskast á lítið heimili út á
landi, má hafa börn, alger
reglusemi. Uppl. í síma 104,
Patreksfirði, milli kl. 12 og 1
og 7—8.
Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
Söngvari: STEFÁN JÓNSSON
RÖÐULL
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms.
GLAUMBÆ
Hljómar leika
GL AUMBÆR simí 11777
Gamlir nemendur í
leiklistarskóla Ævars Kvaran
eru beðnir að mæta í veitingahúsinu
Hábæ við Skólavörðustíg fimmtudags-
kvöíd kl. 20.00.
Valdimar Lárusson.
Jónas Jónasson.
R. R. K. f.
R. R. K. L
Sumardvalir
Þeir sem ætla að sækja um sumardvöld fyrir börn
hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands komi á
skrifstofu R.K.Í. Öldugötu 4 dagana 4. og 5. mai
kl. 10—12 og 13—18. Eingöngu verða tekin
Reykjavíkurbörn fædd á tímabilinu 1. jan. 1959
til 1. júní 1962. Aðrir aldursflokkar koma ekki til
greina. Áætlað er að gefa kost á sex vikna eða
12 vikna sumardvöld.
Stjórn Reykjavíkurdeildar
Rauða kross íslands.
R. R. K. I.
R. R. K. 1
Fyrsta hljómplata sumarsins:
LLÐÓ-SEXTETT, Stefán Jónsson og Þuríður Sigurðardóttir
Fjögur skemmtileg lög: Er nokkuð eðlilegra? ir Laus og liðugur
ir Ég bíð einn ir Elskarðu mig?
Fæst í hljómplötuverzlunum um land allt.
SG-hljómplötur