Morgunblaðið - 03.05.1966, Qupperneq 32
Langstæista og
ijölbreyttasta
blað landsins
98. tbl. — Þriðjudagur 3. maí 1966
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Fundarhöld um
læknasamningana
r *
Astandið óbreytt á ríkisspítölunum
JÓHANN Hafstein, heil'brigðis-
rnálaráðherra, átti í gær fund
með stjórnum Læknaféiags
Reykjavikur og Læknaféiags ís-
Jands um samninga við lækna á
sjúkrahúsunum. Mun fundurinn
hafa verið til upplýsinga og
glöggvunar fyrir báða aðiia, en
ráðherra ætlar að ræða lækna-
deiiuna á fundi ríkisstjórnar
fyrir hádegi í dag.
Mcilíuncfur ¥1
AÐALFUNDUR Vinnuveitenda
samibands ísiands hefst á fimmtu
dag 5. þ.m. kl. 2 eftir hádegi í
Hótel Sögu, átthagasainum, og
mun hann standa þann dag, föstu
dag og laugardag.
Ekki hefur orðið breyting á
því fyrirkomuiagi að læknar eru
kaiiaðir inn, þegar þurfa þykir,
af yfiriæknum rikisspitalanna.
Höfðu læknór talað um að hætta
að vinna þannig 1. maí, en ekki
hefur orðið af því að svo stöddu,
og ekki búizt við að það breytist
meðan ræðst er við.
A föstudag tókust samningar
mihi Reykjavíkurborgar og
Jækna á Borgarspítaianum. Hef-
ur Læknaféiag Reykjavíkur
staðfest þá samninga, en þeir
eiga eftir að fara fyrir borgar-
ráð.
í gærkvöldi var fundur í
Læknafélagi Reykjavikur. Ekki
átti þó að fjaiia um samningana
við spitalana, heidur um samn-
inga við sjúkrasamlagið.
Bíllinn eftir áreksturinn í Keflavík. — Ljósm. Heimir.
Gestirnir Eenda
flugvél sinni
v»ð Eióteldyrnar hfá Lofileíðuni
Unglingar slasast í bifreiða-
árekstri í Keflavík
* UM helgina komu gestir í
1 nærri 60 af berbergjunum í
hinu nýja hóteli Ix>ftieiða. bar
er aiit að komast í fullan gang
og eðlilegt horf, að því er
ÞorvaJdur Guðmundsson, hót-
elstjóri tjáði blaðinu. Allir
hafa komizt inn á réttum
tíma og allt gengið snurðu-
laust, sagði hann. Auðvitað
eru byrjunarörðugleikar, þeg-
ar allt er nýtt og fólkið ó-
vant, en þeir eru yfirstígan-
legir.
Margir af þeim gestum, sem
komnir eru, höfðu pantað
fyrirfram, en fram í sept-
embermánuð hafa þegar verið
pantaðar 0000 gistinætur á
bótejinu. En margir komu
Jíka óvænt þessá fyrstu heigi.
T. d. ienti fjögurra hreyfia
j fjugvél fyrir framan hótelið
með II hóteigestj. Það voru
m e n n f r á fJugmálastjórn
Bandaríkjanna, komnir til að
yfirfara öryggistæki á fíug-
völlum hér.
MbJ. spurðist fyrir um er-
indi þeirra hjá fjugmálastjóra,
Agnari Kofoed Hansen. Hann
sagði að samkvæmt samkomu-
lagi við flugmálastjóra Banda
ríkjanna, kæmu þessir menn
tvisvar á ári til að kanna
Jeiðsögutæki, siglingatæki, —
radíóvita, radar og annað á
flugvöllum hér, meðan við
höfum ekki aðstöðu til að gera
það sjálfir, Þeir hafa fiugvéJar
til umráða, svo sem þotur.
í þetta sinn komu þeir á
DC-4 og flugu í gær norður
til að athuga flugvelli þar.
Þeir búa á LoftleiðahóteJinu
og geta lent svo að segja við
hóteldyrnar á kvöldin.
Óku bhl á steínhús
KEFLAVÍK, 2. maí — Aðfara-um slapp ómeidd en með mikið
nótt sJ. sunnudags varð mjög
alvarlégt bílslys í Keflavík, þeg-
ar bíllinp Ö-290 ók með mikJum
hraða á horniö á húsinu Hafn-
argötu 48, sem er gamalt, hJað-
ið steinhús og stendur nokkuð
ut í gangstéttina. Fimm ungling-
ar voru í biinum. Slösuðust
tveir piltanna, þeir Henry Olsen
20 ára úr Kefiavík og Einar
Guðjónsson, 16 ára úr Sandgerði,
mjög álvarlega, og voru ekki
komnir til meðvitundar í gær-
kvöldi. Tveir aðrir, Sigurður
Baldvinsson úr Keflavík og Sig-
urður Friðriksson úr Sandgerði,
slösuðust minna og eru í sjúkra-
húsi. En stúlka sem var í báln-
iost.
Það var um kl. 2.46, sem á-
reksturinn varð. BíJiinn var eins
og brotajárnsbrúga eftir árekst-
urinn, framendinn kominn aftur
í miðjan ból, benaíngeymir
biisins sprakk og fJóði benziínið
um götuna. Slökkviliðsbíil kom
á vettvang til varnar eldsvoða.
Piltarnir fjórir, á aldrinum
16-22 ára voru allir mikið slas-
aðir og voru fluttir i sjúkrahús.
Korta beinbrotn-
aði i Hvallátrum
Hátíðisdagur verkalýðsins,
var á sunnudaginn. Að venju
var farin kröfuganga. Söfn-
uðust menn saman kl. 1.45 við
Iðnó og lagði gangan af stað
hálftíma síðar. Var gengið um
bæinn og bornir félagsfánar
og kröfuspjöld. Göngunni
lauk með útifundi á Lækjar-
torgi. Fundarstjóri var Óskar
Hailgrímsson, formaður full-
trúaráðs verkalýðsfélaganna
í Reykjavtk, en ræður fluttu
Jón Sigurðsson, formaður Sjó
mannaféiagsins og Guðmund-
ur J. Guðmundsson, formaður
Hagsbrúnar. Mynxlin er tekin
á Lækjartorgi. Kröfugangan
kemur niður Bankastræti.
Útvarpsumræður voru í gær-
kvöldi stöðvaðar, meðan lesin
var beiðni um að Flateyri svar-
aði Hvallátrum strax. Orsök
beiðnarinnar var sú að kona í
HvalJátrum hafði orðið fyrir
slysi og beinbrotnað og þurfti
að fá bát til að koma henni til
læknis. En þar sem sími var
lokaður svo seint kvölds, var
það tekið til bragðs að koma
beiðninni á framfæri um út-
varpið.
Miödalur í
brennur
SAUÐÁRKRÓKI, 2. maí — Um
hádegisbilið í dag kom upp eld-
ur í íbúðarhúsinu að Miðdal í
Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði
og brann það til ösku á ör-
skammri stundu. Þarna búa hjón
in Óskar Eiríksson og Sigríður
Árnadóttir með 2 ung börn.
Fyrir nokkrum árum reistu
þau hjón nýbýli að Miðdal, sem
er úr landi Svartárdal® og
byggðu vandað íbúðaibús úr
Mikill fjöldi unglinga" sem
var að koma af dansleikjum,
safnaðist að slysstaðnum og oJli
með framkomu sinni erfiðleik-
um og aukinni hættu.
Bifreiðin, sem var af eJdri
gerð, er aJgjörlega ónýt. Hrúgan
hékk varla saman við flutning
af staðnum. — hsj.
Eldbúsdagsum-
rædur í Icvöld
í KVÖLD verður eidhúsdagsum-
ræðum frá Alþingi fram haJdið
og hefjast þær kl. 8. Ræðumenn
Sjálfstæðisflokksins í kvöld
vera þeir Ingólfur Jónsson iand-
búnaðarráðherra, Pétur Sigurðs-
son, Matthías Á. Matthiesen, Jó-
hann Hafstein dómsmáiaráð-
herra og Magnús Jónsson fjár-
málaráðherra.
Akranes 3. maí
Tónlistarskólanum hefur verið
sagt upp. 68 lærðu á píanó og 11
á blokkflautu. Skólastjóri er frú
Hilmari Erlingsdóttir. Auk henn-
ar kenndu frú Sigríður Auðuns,
Guðrún M. Magnúsdóttir, Anna
Harðardóttir og Hjálmar Þor-
steinsson. Að skólauppsögn lok-
inni voru haldnir skólatónleikar
Skagafiröi
tilösku
timbri. Sem fyrr segir, gjöreyði-
lagðist íbúðarbúsið, en einbverju
af innanstokksmunum var bjarg
að. Eldsupptök eru ókunn. íbúð-
arhúsið er vátryggt, en ókunn-
ugt um innbú.
Miðdalur er 60—70 km frá
Sauðárkróki. Bærinn er aiilangt
frá þjóðveginum og reyndist
torsótt fyrir fólk á næstu bæj-
um að komast þangað tii hjálpar
vegna vegatálmana — Jón.