Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.05.1966, Blaðsíða 1
63. árgangur. 101. tbl. — Föstudagur 6. maí 1966 Prentsmiðja MorgunblaSsins. LaBidsrétlurÍRiRi uim handritamálið: Sýknar fræðslumálaráðuneytið Fær ckM að koma tll Kína London 5. maí — NTB: JO GRIMOND, leiðtoga Frjálslynda flokksins í Bret- landi, hefur verið neitað um vegabréfsáritun til Kína, að því er talsmaður flokksins skýrði frá í dag. Heimsókn- in til Kína hefði átt að hefj- ast á föstudag, og hefði það verið í íyrsta sinn, sem nekkur brezkur stjórnmála- leiðtogi heimsækti Kina frá því Clement Attlee kom þangað sem leiðtogi Verka- mannaflokksins 1954. Telur Árnasafn sjálfseignarstofnun, en eignarréft hennar elcki werndaðan með sfjórnarskránni K. B. Andersen fræðslumálaráðherra Einkaskeyti til Morgun- blaðsins, Kaupmannaböfn, 5. maí — Rytgaard. DÓMSSTJÓRI í þriðju deild Eystra landsréttar, Erik Hast- rup, kvað upp dóminn í hand- ritamálinu klukkan 13 í dag eftir dönskum tíma, eða kl. 12 á hádegi að íslenzkum tíma. Danska fræðslumálaráðu- neytið, sem Arnasafn sótti til saka, var sýknað, og þar með er rutt úr vegi fyrstu lög- Hvað segir K. B. Andersen: MORGCNBLADIÐ sneri sér í gær til K. B. Andersen, kennslumálaráðherra Dan- merkur, og spurði hann, hvað hann vildi segja um niður- stöður dómsins. Ráðherrann svaraði: „I málaferlunum hef- ur verið fjallað um hrein lög- fræðileg atriði og lögfræðing ar athuga nú forsendur dóms- ins af miklum áhuga. Með til- liti til niðurstöðunnar dreg ég enga dul á, að ég er mjög ánægður me'ð að þessar nið- urstöður liggja nú fyrir, því nú höfum við mat landsréttar- ins með tilliti til þeirra vafa- atriða, sem komið hafa fram í sambandi við tilorðingu iag- anna. Hin pólitíska hlið málsins er vissulega afráðin með sam- þykkt Þjóðþingsins á lögun- um, einnig öðru sinni með miklum meirihluta". ■<S>- fræðilegu hindruninni íyrir skiptingu Árnasafns. Ljóst er þó, að málinu verð- ur áfrýjað. Eftir dómsuppkvaðningu sagði málflutningsmaður Árnasafnsnefndar, Gunnar Christrup, hæstaréttarlög- maður, við fréttaritara Mhl.: ,,Að sjálfsögðu verður málinu áfrýjað til hæstaréttar. Þótt tveir dómsmálaráðherrar hafi lýst því yfir, að ekki sé um nauðungarafsal að ræða, seg- ir Landsrétturinn nú, að svo sé. Þetta eitt er næg ástæða til þess, að dómnum verði á- frýjað, því að nú verður hæstiréttur að ákveða hvort hann geti failizt á þann skiln- ing, að til séu stofnanir, sem njóti ekki verndar eignarétt- arins, þegar um er að ræða nauðungarafsal“. í forsendum dómsins er kveðið á um, að þrátt fyrir þá ákvörðun, að handritunum skuli skipt, sé um að ræða af- skipti, sem í eðli sínu sé nauð ungarafsal. Þar eð skipulagsskráin get- ur þrátt fyrir þetta náð íil- gangi sínum, og þar sem rétt- indi nefndarinnar eru í grund vallaratriðum óskyld þeim eignarrétti, sem venjulega er verndaður af 73. grein stjórn- arskrárinnar, getur rétturinn ekki fallizt á, að lögin brjóti í hága við stjórnarskrána. Eftirvænting Mikil eftirvænting ríkti, með- an beðið var niðurstöðu dómsins. í morgunblöðunum og fréttasend ingum útvarpsins var skýrt frá því, að dómurinn væri væntan- iegur, og þar sagt að uppkvaðn- ingarinnar væri þéðið með eftir- væntingu og athygli, ekki aðeins í Danmörku og á íslandi, heldur einnig í mörgum öðrum löndum. Margir lögðu leið sína til réttar- ins, skömmu fyrir klukkan 13, en þótt fjölmennt væri, rúmaði réttarsalurinn alla, þótt margir yrðu að standa. Dómsuppkvaðn-» ing tók skamma stund. Á fyrsta áheyrendabekk sat Gunnar Thoroddsen, sendiherra Islands í Danmörku. Viggo Framhald á bls. 3 Ofsóknir hafnar gegn kínverskum rithöfundum og menntamönnum Þróunin í US5R „hroðalegt fordœmi44 því þar fer fram „kapí- Tuns- 1 Þessari tiikynningu ' segir að stéttabaráttan í þjóðté- taltsk endurtœoing vegna fnosamlegrar uppbyggirtgar" laginu í dag endurspeglist að sjáifsögðu á annan hátt í komm FeltÍMg 5. maí — NTB. KÍNVERSKIR kommún- ístar gáfu til kynna í dag að i Kína væri nú hafin um- fangsmikil herferð gegn öll- wm þeim, sem andstæðir væru „fiokkslínunni“, hæði innan kommúnistaflokksins Seldi fyrir 2,3 millj. kr. Akranesi, 5. maí: — TOGARINN Vikingur seldi afla sinn í Grimsby. í gær seldi hann 165 tonn, og í dag 122 tonn, sam- tals 287 tonn, fyrir 19.245 sterl- ingspund 14 shillinga og 6 pence. I íslenzkum krónum eru þetta 2,3 miiljónir. Megnið af aflanum, sem veidd ist á Vestur-Grænlandsmiðum, var milliþorskur. Heim kemur Víkingur 26. daginn í veiðiferð- inni. — Oddur. og utan hans. Aðalmálgagn fiokksins, „Alþýðudagblað- ið“, svo og önnur blöð, birtu í dag grein, sem birt var í málgagni hersins í gær og ennfremur var umrædd grein lesin í Fekingútvarp- inu. I grein þessari segir, að allmargir rithöfundar og menntamenn hafi haft sam- vinnu við hægrisinnuð og tækifærissinnuð öfl innan flokksins. Að undanförnu hefur verið 'haldið uppi í blöðum herféPS g€gn mörgum þekktum, kín- verskum rithöfundum. I umræddri grein, sem birtist upphaflega sem ritstjórnargrein í málgagni kínverska hersins, segir að andfiokksleg og and- þjóðféiagsleg öfl hafi í mörgum tiivikum veitt sósíalismanum stuðning í orði kveðnu, en þau hafi notað Marx-Lenínismann og kenningar Mao Tse-Tung sesm skálkaskjól lil árása á hug- myndakerfi hans. Lagði blaðið til, að tekinn yrði upp barátta upp á líf og dauða gegn þessu m andflokkslegu öflum, en gaf ekki til kynna hversu fjölmenn þau kynnu að vera. Þeir, sem með málum fylgj- ast í Peking, telja að orðalag það, sem blaðið viðhafði, geti bent til þess að einnig sé um það að ræða að háttsettir komm únistar, sem teljist í orði kveðnu vera ákafir stuðningsmenn stefnu Mao, verði taldir til hinna andflokkslegu afla. Pegar hefur einh „Maoisti", Kuo-Mo- Jo, varaforseti þingsins og kunn ur menntamaður, verið flækt- ur í þetta mál. Enn er þó hægt að kaupa hækur hans í Pekjng, en „Alþýðudagblaðið" birti í dag í heiid sinni hina fáheyrðu sjálfsgagnrýnisyfirlýsingu, sem Kuo Mo-Jo gaf fyrir premur vikum. Birtist yfirlýsing pessi á bis. 2 í biaðinu ásamt iangri til- kyhningu um nýja tilskipun hersins þess efnis að hermenn skuli leggja sig betur fram við að kynna sér ritverk Mao Tse- únistaflokknum en hernum. Bent er á, að málgagn hers- ins birtir því nær orðrétta ræðu, sem Chou En-Lai, forsæt- isráðherra, flutti við 1. maí há- Hong Kong 5. maí — NTB. N-Vietnam og Kína hafa vís- að á bug tillögum bandaríska öidungardeildarþingmannsins Mike Manfield þess efnis að efnt verði til ráðstefnu um frið í Vietnam, annaðhvort í Japan eða Burma, en Johnson forseti hefur áður lýst stuðningi við þessa til- lögu Mansfields. í bæði „Alþýðudagblaðinu" í Engínn veit sínn œvinn ... Essen 5. maí — AP. FYRIR nokkrum vikum gerðu Karl Berger, 82 ára, og kona hans, Gertrud, 80 ára, ráð- stafanir til þess að halda hátíð- legt 60 ára brúðkaupsafmæli sitt í veitingahúsi einu hér fimmtudaginn 5. maí. Þess .í stað voru þau bæði grafin í kinkjugarði i Essen i dag. Karl Berger lézt í sjúkrahúsi s.i. mánudag, og kona hans lézt einnig í öðru sjúkrahúsi daginn eftir. Peking og aðalblaði Hanoi segiaf að tiliagan eigi að breiða yfir aðgerðir Bandaríkjamanna í þvi skyni að þeir geti aukið hernað sinn í Vietnam. Fréttastofan Nýja Kína segir í dag, að stjórnin í N-Vietnam hafi komizt að þeirri niðurstöðu að efla verði loftvarnir Hanoi og að kenna verði fólkinu að skilja þýðingu þá, sem góðar loftvarnir hafi. Framhald á bls. 19 Hafna enn einni friiarráóstefnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.