Morgunblaðið - 06.05.1966, Page 8

Morgunblaðið - 06.05.1966, Page 8
8 MORGU N B LADIÐ Föstudagur 6. maí 1966 FRÁ ALÞINGI: Nefndakosningar á Alþingi Á FUNDI í Sameinuðu Al- þingi í gær var kosið í 11 nefnd- ir samkvæmt lögum og þings- ályktunartillögum er afgreiddar voru á Alþingi í vetur. EUefu hundruð ára afmæli fslandsbyggðar. Fyrst fór fram kjör sjö manna nefndar til að íhuga og gera tillögur um með hverjum hætti minnast skuli á árinu 1974 ellefu hundruð ára afmæli hyggðar á íslandi samkvæmt þingsályktunartillögu frá 22. des. 1965. Eftirtadlir menn voru kjörnir í nefndina: Matthías Johannessen rit- stjóri; Gísli Jónsson mennta- skólakennari; Höskuldur Ólafs- son bankastjóri; Gunnar Eyjólfs son leikari; Guðlaugur Rósen- kranz Þjóðleikhússtjóri; Indriði G. Þorsteinsson ritstjórj og Gils Guðmundsson alþingismaður. Lækkun kosningaaldurs. Kjörin var sjö manna nefnd til að athuga lækkun kosninga- aldurs og endurskoða aðrar ald- urstakmarkanir laga á réttind- um unga fólksins, samkvæmt þingsályktunartillögu frá 22. apríl 1966, um lækkun kosn- ingaaldurs. Etirtaldir voru kosninr í nefndina: Hákon Guðmundsson yfirborg ardómari; Ragnhildur Helga- dóttir fyrrv. alþingismaður; Óli Þ. Guðbjartsson kennari; Björn Friðfinnsson lögfræðingur; Bjöm Fr. Bjömson alþingismað ur, Örlygur Hálfdánarson og Ragnar Arnalds alþingismaður. Útvarpsráð. Kosnir voru sjö menn og jafn margir til vara í útvarpsráð fyr ir tímabilið frá gildistöku ný- afgreiddra laga frá 18. apríl 1966, um útvarpsrekstur ríkis- ins til fyrsta þings eftir næstu alþingiskosningar, að viðhafri hlutfaliskosningu, samkvæmt 1 grein og ákvæðum til bráða- birgða í néfndum lögum. Kjörnir voru: Sigurður Bjarnason alþingis- maður, Þorvaldur Garðar Kristj ánsson alþingismaður, Kristján Gunnarsson skólastjóri, Bene- dikt Gröndal alþingismaður, Þórarinn Þórarinsson alþingis- maður, Þorsteinn Hannesson og Bjöm Th. Bjömsson listfræð- ingur. Til vara: Gunnar G. Schram, Valdimar Kristinsson, Ragnar Kjartansson, Stefán Júl- íusson, Rannveig Þorsteinsdótt- ir, Jónas Jónasson og Magnús Torfi Ólafsson. Framkvæmdastjóður. Kosnir voru sjö menn í stjórn Framkvæmdasjóðs og jafnmarg- ir til vara, að viðhafðri hlut- fallskosningu, frá gildistaku ný- afgreiddra laga frá 2. maí 1966 til ársloka 1968, samkvæmt 6. grein og ákvæði til bráðabirgða I nefndum lögum um Fram-. kvæmdasjóð íslands, Efnahags- stofnun og Hagráð. Eftirtaldir voru kosnir í að- alstjórn: Jóhann Hafstein ráðherra, Davíð Ólafsson alþingismaður, Jón G. Sólnes bankastjóri, Gylfi Þ. Gíslason ráðherra, Eysteinn Jónsson alþingismaður, Tómas Árnason og Lúðvík Jósefsson al- þingismaður. Til vara Gunn- laugur Pétursson, Guðmundur H. Garðarsson, Sigfús J. John- sen, Eggert G. Þorsteinsson, Eiríkur Þorsteinsson, Jón A. Ólafsson og Ingi R. Helgason. Atvinnujöfnunarsjóður. Kosin var sjö manna stjóm Atvinnujöfnunarsjóðs og jafn- margir til vara, til fjögurra ára ára, frá gildistöku nýaf- greiddra laga frá 29. apríl 1966 til jafnlengdar 1970, að við- hafðri hlutfallskosningu sam- kvæmt 4. grein nefndra laga um Atvinnujöfnunarsjóð. Eftirtadir voru kosnir: Magnús Jónsson ráðherra, Sig urður Bjamason alþingismaður, Jónas Pétursson alþingisniaður, Emil Jónsson ráðherra, Hall lór E. Sigurðsson alþingismaður, Ingvar Gíslason alþingismaður og Bjöm Jónsson alþingismað- ur. Til- vara vora kosnir: Jón Árnason alþingismaður, Gunnar Gíslason alþingismaður, Sverrir Hermannsson viðskiptafræðing- ur, Birgir Finnsson alþingismað ur, Þráinn Valdimarsson, Örlyg ur Hálfdánarsson og Hannibal Valdimarsson alþingismaður. Endurskoðun þingskapa. Kosnir voru sjö manna milli- þmganefnd til að endurskoða gildandi lög um þingsköp Al- jingis samkvæmt þingsálykt- unartillögu frá 29. apríl 1966. Eftirtaldir voru kosnir: Sigurður Bjamason alþingis- maður, Sigurður Óli Ólafsson alþingismaður, Jónas G. Rafnar alþingismaður, Benedikt Grönd- al alþingismaður, Þórarinn Þór- arinsson alþingismaður, Jón Skaftason alþingismaður og Lúðvík Jósefsson alþingismað- ur. Stjóm landshafnar Þorlákshöfn. Að lokum fór fram kjör sjö manna og jafnmargra vara- manna í stjórn landshafnar í Þorlákshöfn til fjögurra ára frá gildistöku nýafgreiddra laga til jafnlengdar 1970, að viðhafðri hlutfallskosningu, samkvæmt 4. grein nefndra laga um lands- höfn í Þorlákshöfn. Kjörnir voru: Grímur Jósafatsson Selfossi, Friðrik Friðriksson Þorlákshöfn Gunnar Sigurðsson Seljatungu, Magnús Bjamason Þorlákshöfn, Matthías Ingibergsson Selfossi, Ólafur Ólafsson Hvolsvelli og Rögnvaldur Guðjónsson Hvera- gerði. í varastjóm voru kosnir: Jón Þorgilsson Hellu, Karl Karlsson Þorlákshöfn, Gísli Bjaraason Selfossi, Gunnar Markússon Þorlákshöfn, Hjörtur Jóhannsson Hveragerði, Ketill Kristjánsson Þorlákshöfn og Hjalti Þorvarðarsson Selfossi. Seint vorar á Austurlandi Egilsstaðir, 5. maí: — f GÆR kólnaði mjög í veðri hér á Héraði, nokkurt frost gerði og snjókoma var í nótt svo að jörð var nær alhvít í morgun. Um há- degið var þó snjórinn að mestu Trésmlðavélar ásamt 75 ferm. húsnæði, til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Opel Caravan '62 í mjög góðu standi, til sölu. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. íbúð óskast Ung hjón með tvö börn óska eftir 1—2 herb. íbúð í Reykja vík eða Kópavogi. Upplýsing- ar í síma .12790. horfinn af láglendi, þótt snjóél hafi verið af og til í dag. Undanfarinn hálfan mánuð hef ur verið sæmilega hlýtt í veðri þó engar verulegar hlákur. Vetr arsnjórinn hefur þó látið veru lega undan síga um Mið- og Upp- Hérað svo að ekki eru eftir nema fannir í dældunv. Aðra sögu er að segja um Út-Hérað. Þar er enn mjög mikill snjór, þó munu víðast komnir einhverjir hagar Vegna þess, hve snjórinn tekur seint eru vegir víða mjög vond ir svo að stirðlega gengur með mjólkurflutninga eins og fyrri daginn. Þess má geta, að Lagar fljót er enn ísi lagt frá brú og upp í botn. Sunnudaginn 1. maí var barna skólanum hér á Egilsstöðum sagt upp. 98 luku prófi. Skólastjórinn Þórður Benediktsson sagði í skólaslitaræðu sinni námsárangur í vetur góðan og samstarf kenn ara og nemenda með ágætum, Heilsufar nemenda kvað skóla stjóri hafa verið framúrskarandi gott og þakkaði það mikilli úti- vist á skíðum. Unglingadeild er við skólann með tveimur bekkj- um og um 30 nemendum. Um 70 börn eru í barnaskólanum. — Fimm fastir kennarar eru við skólann og þrír stundakennarar. fiöfum góða kaupendur að 2ja til 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. 7/7 sölu 2ja herb. nýleg, stór og glæsi leg íbúð á efstu hæð í Laug arneshverfi. Teppalögð með sér hitastillingu og suður- svölum. 2ja herb. íbúð í Vesturborg- inni. Útborgim kr. 200 þús. þar af 125 þús. við "samn- ingsgerð, hitt síðar. 3ja herb. góff íbúff í Sundun- um. Sanngjörn útborgun, sem má skipta. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í Vogunum. — Hitaveita og inngangur sér. Nokkrar ódýrar 3ja herb. íbúð ir í börginni. Útborgun frá kr. 250 þús. 5 herb. vandaffar íbúffir við Kleppsveg og Karfavog. 130 ferm. ný og glæsileg efri hæð við Digranesveg. Fjög- ur svefnherb. Þvottabús á hæðinni. Sérinntg., sérhiti. Suðursvalir. Frábært útsýni. Er í smíðum. Nokkuð vant- ar af tréverki. Gott verð. 150 ferm. nýleg og stórglæsi- leg efri hæff á einum feg- ursta stað á Seltjamarnesi. Þvottahús á hæðinni. Sérinn gangur, sérhiti. Suðursvalir. Fagurt útsýni. Upplýsingar á skrifstofunni. 7/7 sölu Einstaklingsíbúff, stofa með svefnkrók, eldhús og bað, ásamt þvottahúsi, á jarðhæð við Stóragerði. 2ja herb. stór og góff risíbúð, við Hlégerði. Bílskúr. 2ja herb. ný ibúff við Klepps- veg. 3ja herb. ný íbúff við Ljós- heima. 3ja herb. íbúffir við Laugarnes veg, Bárugötu, Mávahlíð, Út hlíð, Hátún. 4ra herb. íbúff á 2. hæð við Álfheima. Þrjú svefnherb. 4ra herb. hæff við Skipasund. 5—6 herb. íbúðir í Austur- borginni. I smíðum 2ja herb. íbúðir með bílskúr, við Digranesveg. Seljast fok heldar. 3ja herb. jarffhæff við Borgar- holtsbraut. Selst fokheld. Einbýlishús, 7 herb., ásamt bilskúr, til'búið undir tré- verk, í Kópavogi. FASTEIGNASALAH HÚS&EIGNIR BANKASTIÆTI £ Símar 16637 og 18828. Heimasími 40863. Sími 14160 — 14150 7/7 sölu: AIMENNA FASIEIGNASAIAN IINPABGATA9 SiMI 21150 2ja herb. íbúff nálægt mið- borginni. Lítil útiborgun. 2ja herb. íbúff við Hverfis- götu. 4ra herb. íbúff við Háagerði. 4ra herb. íbúff við Njörva- sund. 5 herb. íbúff á 1. hæð i Hlíð- unum. 5 herb. risíbúff í Hlíðunum. Einbýlishús í Garðahreppi. HÖFUM KAUPENDUR aff íbúffum af ýmsum stærðum. GÍSLI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaffur. JÓN L. BJARNASON fasteignaviffskipti. Hverfisgötu 18. 7/7 sölu m.a. 4ra herb. íbúff á 2. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúff á 2. hæð í Lækjunum. Sérhitaveita. 4ra herb. íbúff á 4. hæð í Vest urbænum. Eitt herib. fylgir í risi. 4ra herb. íbúff á 1. hæð við Kleppsveg. Tvöfalt gler. — Teppi. 5 herb. íbúff á 2. hæð við As- garð. Tvöfalt gler. Harð- viðarinnréttingar. Sérhita- veita. 6 herb. íbúff á 2. hæð við Goð- heima. Sérhitaveita. 6 herb. íbúff á 2. æð við Sól- heima. Ný 2ja herb. íbúff á 2. hæð í samibýlishúsi í Vesturborg inni. Tvöfalt gler. Harð- viðarinnréttingar. Teppi. Raffhús við Kaplaskjólsveg. Selst fokhelt og tilbúið til afhendingar strax. Skipa- & fasleignasaian KIRKJUHVOLI Síznar: 14916 off 1384« Sími 14226 Fokheld hæff við Kópavogs- braut. Sérinngangur; sér- þvottahús. Einbýlishús með 260 ferm. iðn aðarhúsnæði í Smáíbúðar- hverfi. Lítil útborgun. 4ra herb. íbúff í steinhúsl í Vesturborginni. Sérinngang ur. 3ja herb. íbúff við Brávalla- götu. 4ra herb. portbyggff rishæff, við Langholtsveg. 3ja herb. íbúðir við Lindar- götu og Njálsgötu. 4ra herb. hæff í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Laus strax. Fasteigna- og sklpasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. 7/7 sölu 2ja herb. falleg íbúff við Kaplaskjólsveg. 2ja herb. kjallaraíbúff við Grundargerði. Útborgun kr. 200 þús. 3ja herb. kjallaraíbúff við Hörpugötu. íbúðin er 90 ferm. og lítur vel út. Útb. kr. 250 þús. 3ja herb.jarffhæff við Birki- hvamm. Sérhiti og lóð. Út- börgun 250—300 þús. kr. 3ja herb. góff íbúff, ásamt her bergi í risi á 1. hæð, við Hjarðarhaga. 3ja herb. stór og góð fbúð við Kaplaskjólsveg. Stendur auð. 4ra herb. 100 ferm. íbúff á 1. hæð, ásamt bílskúr við Háteigsveg. Sérlóð og stigi frá stofu niður í garðinn. 4ra herb. skemmtileg risíbúff við Laugarnesveg. Útborg- Un sanngjöm. 4ra herb. risibúff við Shellveg. Útb. aðeins 300 þús. kr. 5 herb. falleg íbúff við Háa leitisibraut (harðviðaxinn- réttingar og teppi). 5 herb. íbúff á 2. hæð við Sjafnargötu. Sérhiti. Einbýlisbús Lítiff einbýlinihús (50 ferm.) ásamt stórri eignarlóð við Grettisgötu. Lítiff einbýlishús við Freyju- götu. Ibúðir i smiðum 5 herb. neffri hæff, ásamt bíl- skúr, í tvíbýlishúsi í Austan verðum Laugarásnum. Allt sér. Selst tilbúið undir tré- verk. Mjög mikiff úrval af 2ja til 6 herb. íbúðum í smíðum, við Hraunbæ. íbúðimar seljast tilbúnax undir tré- verk með sameign frágeng- inni. Margar af þessum fbúð um eru endaíbúðir og með sérlþvottahúsi. Ath.: aff % hlutar af væntan legu húsnæðismálaláni er tekiff upp í söluverff. Á laugardaginn verður opiff tU kl. 4. Fasteignasala Siguriar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssanar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.