Morgunblaðið - 06.05.1966, Qupperneq 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. maí 1966
IIR BORGIIMM IJR BORGIIVM l)R BORGIIMIMI UR BORGIIMIMI
BORGIIMM
BORGIIMIMI
BORGIIMIMI II
skrá ytir útlánsfjölda ein-
stakra höfunda, þar sem allt
of mikil vinna fari í að semja
hana.
Varðandi bókasal
Möhlenbrock gerir einnig
tillögur um þær aðferðir sem
á að nota við að velja bækur
í safnið. Verður safnið, sam-
kvæmt því, að vera hlutlaust
í trúarlegum, siðferðilegum
og stjórnmálalegum efnum. Á
að velja í söfnin eingöngu
samkvæmt bókmenntalegu og
fræðilegu gildi. Undir bóka-
birgðir falla ekki aðeins bæk-
ur heldur líka tímarit, dag-
blöð, hljómplötur, segulbönd,
kvikmyndir o.fl.
Möhlenbrock segir einnig,
að hin takmarkaða bókaút-
gáfa á íslandi valdi að vísu
sérstökum vandamálum og er
því erfitt um vik fyrir safn-
ið að koma sér upp góðu úr-
vali af fagritum, en úr þessu
þarf að bæta með öflun er-
lendra rita, einkum á dönsku
og ensku.
Tillögur Möhlenbrocks voru
margþættar og gerðar að ræki
lega yfirveguðu máli. Voru
helztu tillögurnar um fram-
tíðarúrræðin á þessa leið:
a) Verksvið
Verksvið Borgarbókasafns
ins á fyrst og fremst að vera
lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur. Ef samvinnu verður kom-
ið á milli borgarinnar og að-
liggjandi sveitafélaga getur
verksviðið einnig náð tii
þeirra.
b) Skipulagsmál
Gerð er tillaga um skipu-
lag Borgarbókasafnsins sam-
kvæmt skipuriti. Erindisbréf
fýrir borgarbókavörð og að-
stoðarborgarbókavörð ásamt
starfs- og stöðulýsingum fyr-
ir aðra starfsmenn verði út-
búin jafnóðum og verkaskipt-
ingin kemur til framkvæmda,
Lagt er til að borgarbóka-
safnið greinist í aðalbókasafn,
4—5 útibú ásamt starfrækslu
bókabíls. Um stofnsetningu
bókasafnsútibúa skuli gilda
staðalreglur um íbúatölu á-
samt staðalreglum um bóka-
kostinn. Gerðar eru tillögur
um nokkra nýja starfsþætti,
t.d. bókasafnsrekstur í sjúkra-
húsum, elliheimilum og þess
háttar stofnunum.
c) Húsnæðismál
Lagt er til að staðsetja
nýtt aðalbókasafn í fyrirhug-»
uðu nýju miðborgarhverfi.
Páll Jónsson, bókavörður.
ÞAB hefur löngum verið haft
við orð, að íslendingar séu
allra þjóða bókelskastir og til
þess bendir a.m.k. bókaútlán
bókasafnanna hér í höfuð-
borginni. Fjögur bókasöfn,
sem lána út bækur, eru nú
starfrækt í borginni, Borgar-
bókasafnið og þrjú útibú þess
við Hofsvallagötu, Hólmgarð
og Sólheima.
Ákveðið hefur verið, að
aðalbókasafn borgarinnar
verði í hinum nýja miðbæ og
útibú þess rísi jafnóðum með
nýjum og fjölmennum hverf-
um, en meðan þau eru að
byggjast og í fámennari hverf
um verður notast við svo-
kallaða bókabíla, sem gefizt
hafa mjög vel erlendis.
Fréttamaður blaðsins hafði
nýlega tal af Jónasi B. Jóns-
syni fræðslustjóra, sem skýrði
í höfuðdráttum frá starfsemi
bókasafnanna sl. ár og rakti
auk þess rannsóknir sænska
bókasafnssérfræðingsins Sig.
Möhlenbrock. Jónasi fórust
orð á þessa leið:
Skýrsla Sig. Möhlenbrock
Við opnun útibús Borgar-
bókasafnsins í Sólheimum 4.
janúar 1963 minntist borgar-
stjórinn Geir Hallgrímsson á
nauðsyn þess, að hefja und-
irbúning að byggingu nýs
Borgarbókasafns, þar eð ljóst
væri að þrengsli í aðalsafninu
hömluðu eðlilegum vexti
safnsins. Fól hann mér að láta
gera tillögur um húsnæðis-
þörf þess. — í september
sama á r sendi borgarbóka-
Borgarbókasafnið við Þingholtsstræti
(Ljósm.: Ól. K. M.)
Athafnasemi einkennir
starf Borgarbdkasafnsins
Rakin skýrsla hins þekkta
sænska bókasafnsfræðings
Sig Möhlenbrock — Rætt
við Jónas B. Jónsson,
fræðslustjóra
vörður, Snorri Hjartarson,
borgarráði greinargerð, en þá
greinargerð hafði frú Hulda
Sigfúsdóttir samið í samráði
við hann. Að ráði varð að
hann sendi greinargerðina til
umsagnar sérfróðra manna er
lendis í Kaupmannahöfn og
Gautaborg. í apríl 1964 kom
svar frá Gautaborg, var það
borgarbókavörðurinn þar, Sig
urd Möhlenbrock. Taldi hann
erfitt að dæma um þessi mál,
nema að fá að kynna sér þau
nánar. Heimilaði borgarstjóri
þá að hann væri fenginn hing
að og féllst Möhlenbrock á
það. Vegna anna gat ekki
orðið úr komu hans fyrr en í
janúar 1965 en þá dvaldi hann
hér í vikutíma og kynnti sér
málið. Fékk hann í hendur öll
gögn, sem fyrir lágu og hélt
fund með starfsfólki safnsins.
Um sumarið lét hann fara
fram tímamælingu á allri
vinnu í aðalsafninu. Fékk
hann þau gögn send og vann
úr þeim sjálfur. í september
kom Möhlenbrock hingað á
leið sinni frá Ameríku og aft-
ur í nóvember.
Við síðustu komu sína hing-
að lagði Möhlenbrock fram
skýrslu, sem byggðist á vinnu
könnun og rannsóknum hans
hér. Fræðslustjóri lét frétta-
manni blaðsins skýrsiu þessa
góðfúslega í t'é, og verður hér
á eftir rakin meginatriði
hennar og ályktanir Möhlen-
brocks.
Núverandi skipulag
Möhlenbrock rekur það
fyrst í skýrslu sinni hvernig
bókasafnsmálum Reykjavíkur
sé nú háttað.
Borgarbókasafnið er þannig
skipulagt að það greinist í eitt
á/m.
t,
■PMM
Jónas B. Jónsson
fræðslustjóri
aðalbókasafn, sem er til húsa
í byggingunni Esjubergi í
Þingholtsstræti 29A. Hann
segir að þetta húsnæði sé ó-
fullnægjandi og óheppilegt og
leiði til óþaria launakostnað-
ar, auk þess sem staðsetning
safnsins er ekki heppileg með
tilliti til þess hve byggðin hef-
ur teygzt langt austur á bóg-
inn. Þá koma þrjú útibú, sem
fyrr eru nefnd. Telur Möhlen-
broek að aðeins útibúið í Sól-
heimum sé vel staðsett, enda
megi sjá það af útlánstölu
íbúanna.
Möhlenbrock gerir einnig í
skýrslu sinni samanburð á
bókasafnsmálum Reykjavíkur
og nokkurra álíka stórra
borga í Svíþjóð. Nefnir hann
t.d. Borgarbókasafnið í Háls-
ingborg, sem hefur sömu íbúa
tölu og Reykjavík. Bókaeign
þess bókasafns er 183.000
bindi miðað við rúm 90.000
bindi í Reykjavík, og útlán
eru þar 430.000 bindi á ári
miðað við 259.000 bindi í Rvík.
Útlánskerfið hér úrelt
Möhlenbrock ræðir um það
hve þróunin er ör í öllu
skipulagi bókasafna fyrir al-
imenning. Hann nefnir t.d.
motkun á mikrofilmum til að
igeyma plássfrek rit og nýjar
itegundir af hillum, sem leysa
ibókaskápa af hólmi og spari
■einnig pláss. Þá telur Möhlen-
sbrock að starfsemi bókasafn-
ianna, eigi að víkka út á svið
ikvikmynda, útvarps, sjón-
ivarps, hljómplatna, talbóka og
aegulbanda.
Þá segir hann m.a., að hið
fevonefnda Brownskerfi, sem
:ríkjandi er hér í bókaútlán-
!um, sé úrelt orðið og taka
eigi upp ’aðferðir, sem ekki
:eru eins tímafrekar. Hann
Ibendir á að í Evrópu ryðji
véltækniaðferð við útlán sér
til rúms, sem er þannig að
Uántaki annast mest af því,
Sem gera þarf. Nefnir hann
Sem dæmi hið svonefnda
Wayne-County kerfi og eru
notuð í sambandi við þetta
gatakort. Þá leggur hann til
:að sleppt sé að halda sérstaka
:skrá yfir lántaka og fjölda
þeirra og hætt sé að gera