Morgunblaðið - 06.05.1966, Síða 17
Föstuclagur 8. maí 1966
MORCUHBLAÐIÐ
17
Litskuggamyndir
Flokkar litskuggamynda (5x5 cm) úr byggðum landsins
eru til sölu í safninu. Myndirnar eru innrammaðar
í gler, og hver flokkur selst í snoturri öskju. Skýringa-
hefti fylgir.
PÍANÓ - FLYGLAR
Frá liinum heimsþekktu verksmiðjum.
□ Árnessýsla 27 myndir kr. 375.00.
□ Borgarfjörður — 250,00.
□ Snæfellsnes 31 — — 555,00.
□ Skagafjörður 21 — — 355,00.
□ Eyjafjörður 22 —- — 375,00.
□ Norður-Múlasýsla 23 — — 395,00.
□ Suður-Múlasýsla 28 — — 475,00.
□ A.-Skaftafellssýsla 25 —- — 525,00.
□ V estmannaey j ar 25 — — 525,00.
□ Reykjavík 32 — — 575,00.
□ ísland, 40 myndir víðs vegar að af landinu, í glerlausum plaströmmum, með skýringum á ensku 500,00.
Klippið úr auglýsinguna, merkið í reitina fyrir framan
nöfnin og sendið sem pöntun. Sent gegn póstkröfu hvert
á land sem er, einnig til útlanda.
©
FRÆÐSLUMYNDASAFN RÍKISINS
Borgartúni 7 Reykjavík
Símar: 2 15 71 og 2 15 72.
MALCOLM FRAGER
í Þjóðleikhúsinu mánu-
daginn 9. maí kl. 20,30.
Viðfangsefni:
W. A. MOZART: Sónata
í d-dúr K 311.
F. CHOPIN: Sónata í
h-moll.
M. MOUSSORGSKY:
Myndir á sýningu.
Aðgöngumiðar í Þjóðleik-
húsinu í dag.
Pétur Pétursson.
T ery lenebuxur
Drengjastærðir, verð frá kr. 450.—
Herrastærðir á kr. 775.—
STRETCHBUXUR
Telpnastærðir, verð frá kr. 350.—
Dömustærðir, verð frá kr. 485.—
Molskinnsbuxur, vinnubuxur, leðiu-líkis-
jakkar á drengi og herra og margt fleira
á mjög hagstæðu verði.
VERZLUNIN, NJÁLSGÖTU 49.
4ra—6 herb. íbúð óskast
Óskum eftir 4ra—6 herb. íbúð til leigu frá og með
14. maí. Má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði.
Ársfyrirframgreiðsla, ef óskað er. —
Allar nánari upplýsingar gefur:
Skipa- og fasteignasalan sia»
Fyrir heimili, skóla og samkomuhús. — Margir verðflokkar.
Einkaumboð á íslandi:
Pálmar ísólfsson & Pálsson
Póstbox 136 — Símar 13214 og 30392.
aftur fáanlegir. Enu með
mjúkum botnum og innleggi.
Fleiri gerðir.
Skóbúðin DOMUS MEDICA
Egilsgötu 3.
Maskínuboltar, borðaboltar,
maskinuskrúfur, múrboltar,
rær ©g skífur, franskar skrúf-
ur, body skrúfur, stálboltar.
Allar stærðir
ávallt fyrirliggjandi.
Vald Poulsen hf.
Klapparstíg 29. Sími 13024.
HUDSON sokkarnir í tízku-
litunum SOLERA komnir.
HUDSON sokkarnir eru þekkt
ir fyrir ótrúlega endiiiigu.
M I R R A, verzlun,
Austurstræti.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast nú þegar. Ekki yngri en 20 ára.
Upplýsingar milli kl. 5 ^— 6.
Lager og afgreiðs'ustörf
Óskum eftir að ráða sem allra fyrst röskan
mann til ofangreindra starfa.
Nánari uppl. á skrifstofu okkar,
(ekki í síma) frá kl. 4—6 næstu daga.
^ARNI GE6TSSON
Vatnsstíg 3, Reykjavík.