Morgunblaðið - 06.05.1966, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. maí 1966
GAMLA BÍÓ
■Iml 11415
Sirkusstjarnan
Spennandi og skemmtileg
kvikmynd í litum með úrvals
leikurum.
Ifetrs-CtUwyB-llbycr preaisiSevín fcls PnÉctim
BooKe&’íÆ
TBe
Mdjií M
CtíON
ALSO STARRING
Mai íetterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WttFmmm
ALFRED HITCHCOCK’S *
JSLENZKUR TEXTI
Efnismikil, spennandi og mjög
sérstæð, ný amerísk litmynd,
gerð af Alfred Hitchcock.
Bönrnið innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bjarni beinteinsson
lögfhíðinour
AUSTURSTRÆTI 17 (silli & VALDll
SlMI 1353«
Eyjólfur K. Sigui jónsson
löggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Sími 17903.
TONABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Tom Jones
' ■
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk stórmynd í litum, er
hlotið hefur fern Oscarverð-
laun, ásamt fjölda viðurkenn-
inga. Sagan hefur komið sem
framhaldssaga í Fálkanum.
Albert Finney
Susannah York
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
X STJÖRNUDfn
T Sími 18936 UIU
Frönsk Oscarsverðlauna-
kvikmynd:
Sunnudagar með
Cybéle
- ?r
Skrifstofuhúsnæði
við IVfiðbæinn
óskast til leigu eða kaups nú þegar. Þarf ekki að
vera stórt en m. a. hluti þess á götuhæð. Há leiga
í boði eða góð útborgun ef um kaup væri að ræða.
Einar Ssgurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
kvöldsími 35993.
Skipstjóri
óskar eftir formennsku á góð-
um handfærabát. Aðrar veið-
ar gætu komið til greina. —
Upplýsingar í símum 32701
til kl. 5 og 38291 eftir kl. 7
á daginn.
ÍSLENZKUR TEXTI
Stórbrotin og mjög áhrifarík
ný stórmynd, sem valin var
bezta erlenda kvikmyndin í
Bandaríkjunum.
Bandaríkjunum. Myndin er
með ensku tali.
Hardy Kruger
Patricia Gozzi
Nicole Courcel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Braudstofan
Slmi 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, 81, gos
og sælgæti. '— Opið frá
ki. 9—23,30.
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og nálfax
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
EySKÓLABÍÖj
í heljarklóm
Dr. Mabuse
GERT Itx DALIAH i
FROBE BARKER LAVI1
EN NY FANTASTISK SPÆ//DENO£
KRIWNALFILM OMDTND/SMONISKE
KONBKYDER
Feikna spennandi sakamála-
mynd. Myndin er gerð í sam-
vinnu franskra, þýzkra og
ítalskra aðila undir yfirum-
sjón sakamálasérfræðings, Dr.
Harald Reinl.
Aðalhlutverk:
Lex Barker
Gert Fröbe
Daliah Lavi
Danskur texti.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
!!■
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
m
ópera eftir Jacques Offenbach
Þýðandi: Egill Bjarnason
Leikstjóri: Leif Söderström
H1 j óms vei tars tj óri:
Bohdan Wodiczko.
FRUMSÝNING í kvöld kl. 20
UPPSEUT
Önnur sýning sunnudag kl. 20
ítytuutym géfa
Sýning laugardag kl. 20
Ferðin til
skugganna grœnu
Og
Loftbólur
Sýning Lindarbæ
sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20. Sími 11200.
Sýning 1 kvöld kl. 20,30.
UPPSELT
Næsta sýning miðvikudag.
Ævinlýri á gönguför
172. sýning laugard. kl. 20,30
Fáar sýniingar eftir.
lofarl
Sýning sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifrelða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
FELULEIKUR
(Kurra-Gömma)
IARS MAGNUS LINDGRENS
STRAALENDE FARVEFILM
Skal vi lege
Skjjul?
JflN MflLMSJÖ
CflTRIN WESTERIUND
SVEN LINDBERG
Maðurinn með
járngrímuna
(„Le Masque de Fer“)
EN Nf SE|R F0R MESTERINSTRUKTOTEf
SOM SKflBTE 5/M/ VIEISKE?
FIKST-VITTIGT* PIKflNT
Bráðskemmtileg, ný, sænsk
gamanmynd í litum. Danskur
texti. Aðalhlutverk:
Jan Malmsjö
Catrin Westerlund.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Vegna þess hve margir þurftu
frá að hverfa við síðustu sýn
ingu, verður leikritið sýnt n.k.
siunnudag kl. 8,30.
Allra siðasta sinn.
Óboðinn gestur
Gamanleikur
eftir Svein Halldórsson
Leikstjóri: Klemens Jónsson
Leikmynd: Þorgr. Einarsson
Tónlist: Jan Moravek
Undirleik og söngstjórn:
Kjartan Sigurjónsson.
Ljósameistari: Halldór
Þórhallsson.
FRUMSÝNING mánudaginn
9. maí kl. 8,30. Frumsýningar
gestir vitji miða sinna í síð-
asta lagi sunnudagskvöld. —
Sími 41985.
jernmasken ^ ^
Óvenju spennandi og ævin-
týrarík frönsk CinemaScope
stórmynd í litum, byggð á
sögu eftir Alexander Dumas.
Jean Marais
Sylvana Koscina
Danskir textar.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
SÍMAR 32075 - 3815ð
Augu án ásjónu
(Les yeux sans Visage)
Hrollvekjandi frönsk saka-
málamynd um óhugnanlegar
og glæpsamlegar tilraunir
læknis. Aðalhlutverk:
Pierre Brasscur og Alida Valli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Danskur texti.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
RÖÐULL
Nýir skemmtikraftar
Dansmeyjarnar
Renata og Marcella
Hljómsveit
Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Anna og Vil-
hjálmur Vilhjálmsson.
Matur framleiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
DANSAÐ TIL KL. 1.00.
UNDARBÆR
Félagsvist — Félagsvist
Spilakvöld 1 Lindarbæ í kvöld kL 9