Morgunblaðið - 15.05.1966, Page 11

Morgunblaðið - 15.05.1966, Page 11
SunnuSagttr 15. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 11 i * t i i i — Jú ætli þetta sé ekki síð asti eða næstsíðasti róðurinn, það er aldrei að vita, afla- brögðin skera úr um það. — Ertu búin að vera lengi á Helgu? — Þ'ð eru víst orðin ein tíu ár. — É. 3 hafið þið orðið aflahæstir á þeim tíma? — Ég man það ekki. Ég held að við höfum alltaf verið — O, svona eins og gengur og gerist, ekkert stífara en aðrir. — Hvernig var eftirtekj- an? — Hún hefði getað verið betri, við fengum 320 tonn á netunum, ég veit ekki hve mikið þeir fengu á línunni, því að ég var ekki byrjaður þá. — Ertu búinn að vera lengi til sjós? — Já, ég er búinn að vera talsvert lengi. Byrjaði strák- ur 1922 í Bolungarvík og hef verið við þétta síðan og vil ekki gera annað, maður er búinn að vera á sjónum í 44 ár, það held ég nú. — Hvað ætlarðu að gera í íumar? — Ég verð á Hauk RE á færum. Það er skemmtilegt og spennandi að vera á fær- um. Ég var á honum í fyrra- sumar og hafði 4i8 þúsund á þrem mánuðum. En það er með skakið eins og annað, þetta fer allt eftir aflabrögð- um. ★ Orn Ingimundarson, 1. Stýrimaður á m.s. Langá var um það bil að fara af vakt- inni þegar við komum um borð. Örn er aðeins 27 ára gamall og búin að vera til sjós síðan hann var 14 ára. — Verðið þið heima á sjó- mannadaginn? — Já, það er nú einasta vonin. Ég held að svo verði. — Eru ferðirnar langar? — Þær eru yfirleitt um 5 vikur. Það sem bjargar þessu er manneklan á eyrinni, hún gerir það að verkum að við fáum svona 4—5 daga heima, annars tæki ekki nema 1—2 daga að losa skipið ef naegur mannskapur væri fyrir hendi. — Er óvenjulegt að þú svona ungur skulir vera orð- inn 1. stýrimaður. — Ég veit það ekki. Ég held að þetta sé bara tíðar- andinn. — Hefurðu leyst af sem •kipstjóri? — Já, ég hef farið nokkrar ferðir sem skipstjóri — Hvenær leystirðu fyrst af? — Ég man það ekki. Ég verð að gá í sjóferðabókina. Og sjóferðabókin sýnir að það hafi verið Selá í desember 1964 og þá var hann aðeins 25 ára gamall og mun þá hafa Jón Erlendsson: „Byrjaði 15 ára til sjós“. verið yngsti skipstjórinn í far skipaflotanum. — Kanntu vel við þetta starf? — Nei, maður er löngu orð inn hundleiður á þessu. En hvað á að gera? Þetta er það eina sem ég kann. ★ Það var verið að landa úr Helgu RE þvá mikla afla- skipi sem enn eina vertíðina hefur lagt á land mestan afla í Reykjavik. Jón Erlendsson, háseti stóð uppi á vörubílspalli og losaði úr löndunarmálunum ríga- þorsk, sem þeir höfðu fengið í þessari ferð. — Hver er heildaraflinn orðin á vertiðinni hjá ykkur? — Með þessu er hann orð- inn 1020 tonn frá því 20. fe- brúar. — Ætlið þið ekki að fara að undirbúa ykkur fyrir sild- arvertíðina? Sigurður Þórðarson: „Aldrei gert út sjálfur". Víkingur RE v£tr að koma úr síðasta róðrinum og lá við gömlu verbúðarbryggj urnar, en mannskapurinn var á kafi í hreingerningum. Sigurður Þórðarson var hinn vigaleg- asti að spúla dekkið þegar við kölluðum til hans og spurð- um hvernig hefði gengið. — Þetta hefur gengið ágæt lega. Við erum búnir að fá 540 tonn á netunum. — Hvað er nú framundan? — Það er ekki full ákveð- ið. Ég geri samt ráð fyrir að báturinn fari á snurvoð. — Ertu búinn að vera lengi til sjós? — 21 ár. Ég byrjaði 17 ára í siglingum á Síldinni gömlu og var þar í eitt ár. Sáðan hefur maður bara verið á bát um og togurum. til, svona þegar fer að vora. — Hvað hefurðu verið lengi til sjós? — Síðan ég var 15 ára, eða í 18 ár, og það er óhætt að segja, að síðan ég byrjaði hafa orðið ævintýralegar breyting ar á þessu öllu saman. — Þið verið þá heima á sjómannadaginn í ár. — Já, það er mikill mun- ur síðan þeir fluttu hann aft- ur, áður var maður alltaf far inn á síld. ★ Eyjólfur Matthíasson, há- seti á m.s. Heklu var að skrapa málningúna af borð- stokknum stjórnborðsmegin, er við hittum hann að máli og spurðum hvenær hann hefði þyrjað til sjós. — Ég byrjaði fyrir þrem árum, þegar ég var 15 ára gamall, sem messastrákur á Dísarfellinu. Ég var messi þar og á Arnarfellinu í hálft ár, en fékk þá pláss sem háseti. — Hversvegna fórstu á sjó inn? — Ég veit það ekki. Ætli það hafi ekki verið ævin- týraþráin. Frændi minn og margir vina minna voru til sjós, og sögðu manni sitt af hverju úr ferðum sínum. — Eru ekki mikil viðbrigði að koma úr siglingum og fara svo á ströndina? — Því er ekki að neita. Hér verðum við að losa skipið sjálfir, þannig að vinnan verður miklu meiri, en svo Örn Ingimarsson: „Löngu orðinn leiður á þessu“. — Fórstu í Stýrimannaskól ann? — Já, á sínum tíma gerði ég það. — Hefurðu þá ekki verið með eigið skip? — Jú, ég var skipstjóri í mörg ár, en ég hef aldrei gert út sjálfur. — Heldurðu að minni bát- arnir eigi framtið fyrir sér? — Það er ekki gott að segja. Þeir eiga eflaust fram- tíð fyrir sér, ef hægt er að fá mahnskap á þá. En það gengur svona upp ög niður. — Ætlarðu ekki á síld í sumar? —Nei, ekki í sumar. Ég ætla að hvíla mig eitt sutnar á sildveiðum. Erlendur Þórðarson; „Maður lifnar allur við þegar fer að vora“. aflahæstir, eða með þeim hæstu. — Ertu farinn að hlakka til síldveiðanna? \ — Já, maður hlakkar alltaf fer Heklan I siglingar í sum- ar og þá breytist þetta. — Hefurðu í hyggju að fara í stýrimannaskólann? — Ég veit það ekki. Ég er ekki búinn að ákveða það enn þú. Maður er ungur og hefur tímann fyrir sér. Úti í Örfirisey hittum við Erlend Þórðarson, þar sem hann var að mála bátinn sinn af mikilli vandvirkni. — Ætlarðu að fara að setja á flot? — Já, maður er svona að dútla við að gera hann klár- ann. Ætli maður reyni ekki að ýta úr vör um mánaða- mót. Þetta fer svona eftir vindum og sjógangi. — Hefurðu hann á þurru á veturna? — Æ, já, maður er nú far- inn að eldast; stendur á sex- tugu og búinn að vera við sjómennsku í 45 ár. En það er sama, maður dræpist ef mað ur gæti ekki dútlað þetta við sjóinn. Annars má ég ekki vera að þessu. Hjartað fór á stað í vetur, snerist bara al- veg upp á rönd. Ég er búinn að ligeja í rújninu í allan vetur, en það þýðir ekki ann- að en að þrauka þetta meðan maður getur. — Áttu bátinn einn? — Nei, við eigum hann eiginlega þrír, en ég hef mest verið á honum. — Hefurðu haft það gott? Eyjólfur Matthíasson: „Ævintýraþráin réði". — Það er svona upp og of- an. Það var gott fyrsta sum- arið. Þá fór ég á honum aust- ur að Langanesi. En maður fékk bara ekki frið. Þeir ráku okkur í burtu, þóttust eiga miðin sjálfir. Síðan hefur maður verið að gutla þetta í flóanum og út af Snæfells- nesi. Þetta hefur gengið svona upp og niður. — Þú ert ekkert veikinda- legur á að líta? — Nei, maður lifnar allur við þegar fer að vora og mað- ur getur farið að dútla við þetta. Það held ég nú. -ihj. Páll Gunnarsson: „Handfaeraveiðar eru skenuntilegar". Sjómannadagurinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.