Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞriðjutJagur 19. júlí 1966 BÍLALEIGAN FERÐ Daggjald kr. 400. Kr. 3,50 per lun. SfMI 34406 SENDUM MAGNÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftir lokun slmi 40381 ',mi 3-n-eo vfm/B/fí Volkswagen 1965 og '66. ^——BiLALSIGAN rALUR r \ RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 LITLA bíluleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 og 1300. Slmi 14970 BÍLALEIGAN VAKUR Sundiaugaveg 12. Sími 35135. Daggjald 350 og kr. 4 pr. km. LOGI GUÐBRANDSSON taéraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 e.h. BOSCH Þurrkumótorar 24 volt 12 volt 6 volt Brœðurnir Ormsson Lágmúla 9. — Sími 38820. daginn, að leyfa >eim að halda sitt skrall þar. Nú setti allt að vera fullkooxiiið: Hvergi opiun vínveitingastaður, skrjáfandi og braikandi þurrkur urn alla borg- ina. Eintómiur miðvikudagur og enginrn fullur. ,,Kippa-kcyrsIa“ strætisvagnabíl- stjóranna „Gömul kona“ sendir bréf með fyrirsögninni hér að ofan um akstur strætisvagna- stjóra: „Ég er fullorðin kona, sem nota strætisvagnana töluvert, aðallega Gunnarsbrautar- og Njálsgötuvagninn, Austurbæj- ar- og Vesturbæjarvagninn. Bílstjórarnir, sem aka þessum vögnum, eru hinir kurteisustu, og alúðlegir þegar til þeirra er leitað um upplýsingar. En eitt er það, sem mér fellur ekki allskostar hjá sumum þeirra og er sérstaklega áberandi nú í seinni tíð, en það eru þessir sífelldu kippir og rykkir i akstrinum, svo að nærri liggur við, að maður verði bílveikur. Ég spurði fullorðinn bílstjóra, sem ég þekki, af hverju sumir bílstjórar ækju farartækjun- um á þennan hátt, og fékk það svar, að snögg og harkaleg gírskipting og hemlanotkun gæti verið þarna orsökin. Nú mælist ég eindregið til þess, og mæli áreiðanlega fyrir munn maigra, sem ferðast með þessum ómissandi almennings- farartækjum, að þeir bílstjórar, sem aka eins og að ofan grein- ir, breyti um ökulag og geri ferðina ekki óþægilega farþeg- um að ástæðulausú. En slík kipp-keyrsla hlýtur að stafa af kunnáttuleysi á farartækið eða hreinum klaufaskap, en auðvelt ætti það að vera viðkomandi bílstjórum að lagfæra akstur- inn. Gömul kona“. ^ Skríll á Laugardals vellinum Velvakanda hefur borizt efirfarandi bróf, dagsett 13. þessa mánaðar: „Virðulegi Velvakandi. Mér liggur á hjarta lítið sögukorn. Sem þú veizt, var háður kappleikur í knat/tspyrnu sl. mánudagskvöld á Laugardals- vellinum. Keppendur voru SV- úrval og F.B.U., sem er danskt lið. Var það þá, að tveir ungir Danir ásamt unnustum sínum, íslenzkum, lögðu leið sína þang- að ásamt fjölda annarra. Er líða tók á seinni hálfleik, stóð leikurinn 1:1, og var nú mikil spenna í mönnum. Skyldi íslendingum takast að sigra Danina? Það var reyndaor síð- asta tækifæri til þess. Menn gerðust æstir og hrópuðu ýmis vígorð, svo sem eins og: „í manninn, á manninn, mala Baunana, bara að berjast, strákar, burstið Baunadjöfl- ana“. Danirnir tveir hrópuðu að sjálfsögðu sínu liði til stuðn- ings, og eftir öll þessi ummæli segir annar þeirra, í gamni þó: „Vinnið nú Eskimóana, piltar". Við þessi ummæli reiddist svo einn knattspyrnuunnandi, mið- aLdra maður í fínúm frakka, að hann sió piltinn í höfuðið með regnhlíf sinni og sagði honum að halda kjafti, annars yrði hon um hent út. Svona skríll hefði ekkert leyfi til að vera þarna inni. Piltinum varð orðfátt og reyndi þó að hera hönd fyrir höfuð sér. Reis þá upp fjöldi manna í kring, og hótuðu þeír fjórmenningunum ölliu illu. Kváðu þeir bezt að jafna um við gkríl þennan með hnúum og Tinefum og henda þeim síðan út. Varð þá annarri stúlkunni að orði, að þau hefðu nú keypt sína miða og væri þeim þar með leyfilegt að vera þarna, eins og öðru fólki. Ekki stóð á svarinu: „í>ú ættir nú að halda kjafti, enda ertu ekkert annað en Nýhafnarmella!“ Fleira Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl, Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Skógargerði 6, hér í borg, þingl. eign Sigurbjargar Guðjónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 2l. júlí 1966, kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Til sölu sem ný J. C. B. 3 C skurðgrafa. — Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála hjá Velverk h.f., Hverfisgötu 103, sími 18152. Vélverk hf. heyrðist í svipuðum diúr, þó öllu ófegra, svo að það er ekki prenthæft. Einnig fengu þau á sig vatnsslettur, og mun það hafa verið munnvatn hinna prúðu áhorfenda. Þegar leikn- um svo lauk (með sigri Dan- anna), fengu fjórmenningarnir þær kveðjur, að ef þau létu sjá sig iþar aftur, yrði þeim ekki lengri lífidaga auðið. Það skal tekið firam, að áhorfendur þess- ir voru engir unglingar, heldur miðaldra, „ibetri borgarar". Nú vil ég spyrja: Er þetta íslenzk menning eða ómenning? Kunna íslendingar enga manna siði? Að vísu skal óg játa, að pilturinn hefði kannske ekki átt að segja „Eskimé>ar“, þótt það sé skiljanlegt eftir allt þetta Baunatal hinna, en samt sem áður finnst mér þetta einum of langt gengið í ókurteisinni. Og þegar leikmennirnir gengu út af vellinum að loknum leik, röðuðu íslendingar sér upp og úuðu á iþá dönsku, af því að þeir unnu. Og þetta eru gestir þeirtra. Hvar er nú hdn marg- umtalaða íslenzka gestrisini? Að lokum, á leiðinni út af Jþróttasvæðinu heyrðist einn skynsamur náungi fullyrða, að þessi skríll hefði verið keyptur til að öskra Dömum til sigurs. íslenzkur áhorfandi". ^ Eilífur miðviku- dagur „Svampurinn" skrifar (áð ur en verkfallinu lauk): „Nú ættu templarar og aðrir þeir, sem beittu sér fyrir því, að miðvikiudagur skyldi vera „þurr“ dagur, að vera kátir. Nú er eilífur miðvikudiagiur. Þjónaþrætan sór fyrir því. Þó voru bartþjónarnir á Dídó svo elskulegir við skandínavísku ungtemplarana, sem hór voru að geispa hver upp í annan um Eða gr það ekki? Nei, svo einkennilega vill til, að svo er einmitt ekíki. Almennara fyllirl á götum borgarinnar hefur ekki dag), að lögreglan sé í hrein- ir miðnættið er varla hægt að komast óáreittur um miðbæinn fyrir fyllirafitalýð. í einu dag- blaðanna má lesa í dag (fiöstu- dag), að lögreglan sé í hrein- ustu vandræðum síðan venkfali- ið hófst; allar fangageymsiur troðfyllist um miðjan dag af drukknum mönnum, sem taka verði úr umferð. Hvernig skyldi standa á þessu, þegar þjónar hafa gert vikuna að sjö mið- vikudögum? Svampurinn". Veirvakandi birtlr þetta bréf, þar sem aðalatriði þess eru rétt hermd, en óþarfi er að vera með skæting í garð ungtempl- ara af þessu tilefni. Ekiki komu þeir „þurra“ miðvikudeginum á, og ekki er það þeim að kenna, að þjónar gerðu verkfall. Starfsemi þeirra virð- ist vera mjög til fyrirmyndar, og ættu foreldrar og kennarar að hvetja börn sín til þátttöku í þeirra fiélagsskap. Vonandi líta þessir tilvonandi bindindisfröm uðir raunsæjum og ofstækis- lausum augum á áfengisneyzlu- málið, þegar stundir lúða fram og þeir taka við af hinum eldrú Bann og þar með þvingað bind- indi er ekki lausnin á þeim vanda, sem of mikill hluti þjóð- arinnar á við að etja, heldur verður ofsfcækislaus íhugun að móta heil'brigt almenningsáliit, sem gerir íslendingum fært að neyta og njóta áfengis eins og siðuðum mönnum sæmir. Hákon H. Kristjónsson lögfræðingur Þingholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6. r ALHLIÐA LYiTLWÓNlSTV UPPSETNINGAR - EFTIRLIT OTISLYFTUR sf. k 4 Orjóíapföín 7 sími 2-4250^ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1965 á Sogavegi 82, hér í borg, þingl. eign Jóns Ó. Hjörleifssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar, hdl., Hákonar H. Kristjónssonar, hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Þorvaldar Ara Arasonar hrl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 21. júlí 1966, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Vélstjóro vantar hvertsem þérfariðlrvenærsemlieríaflð hvemig sem þer ferðist fwaÍÚl|>C:J.Mll|‘MUI11 —„ —■> ferðasiysatrygging á 60 tonna togbát frá Reykjavík. — Góð kaup- trygging. — Upplýsingar í síma 23380 kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.