Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLADID Þriðjudagur 19. Júlí 1966 Bourguiba til V-Þýzkalands Túnis, 1®. júll — NTB. HABIB Bourg-uiba, forseti Túnis, hétt í dag upp í opinebra heim- sókn til Vestur-Þýzkalands, á- samt utanríkisráðherra sínum, Habib Bourguiba ynrri, og efna- hagsmálaráffherranum, Ahmed Ben Salah. Munu J»eir dveljast i V-Þýzkalandi tU föstudags. Helztu nmræðueifni þeirra og v- þýzkra yfirvalda verða væntan- lega efnahagsaðstoð og samband Túnis við Efnahagsbandaiag Ev- rópu. Samskipti Túnis og V-Þýzka- lands hafa fárið vaxandi að und- anförnu, einkum eftir að Túnis gekk í lið með V-Þjóðverjum í samibandi við deilur þeirra og Arabaríkjanna, vegna þeirrar á- kvörðunar V-Þjóðverja að taka upp stjórnmálasamiband við ísrael. Hjartans þakkir til ykkar allra fjær og nær, sem glöddu mig á sjötugsafmælinu með heinisóknum, gjöf- um og skeytum. — Guð blessi ykkur. Sigríður Benediktsdóttir, Siglufirði. Eiginmaður minn og faðir okkar, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Réttarholtsvegi 39, andaðist í Landakotsspítalanum sunnudaginn 17. júlí sL Ingibjörg Sturludóttir og börnin. Faðir okkar og tengdaíaðir, GUÐJÓN EJLNARSSON frá Rifshalakoti andaðist 16. þ.m. — Fyrir hönd vandamanna. Þórður Guðjónsson. Faðir minn, GUTTORMUR ERLENDSSON, hrL andaðist í Landakotsspítalanum sunnudaginn 17. júlí sL Þorfinnur Guttermsson. Eiginkona mín og móðir okkar, VALGERÐUR GUÐNADÓTTIR lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, sunnudag- inn 17. þessa mánaðar. Sigurbergur Sigurbergsson og börn. Maðurinn minn og faðir okkar, SIGURBJARTUR GUÐMUNDSSON Njálsgötu 5, andaðist 12. þ. m. — Útför hans fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 20. júlí kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minn- ast hins látna er bent á að láta líknarstofnanir njóta þess. Unnur Helgadóttir og börnin. Móðir mín, SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR kiæðskerameistari, Kleppsvegi 20, sem lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins þanr. 14 .þ.m., verð ur jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 3 e.h. Halldór Bjarnnson. Eiginmaður minn, ÓLAFUR GUNNLAUGSSON Laugabóli, verður jarðsunginn frá Mosfellskirkju miðvikudaginn 20. þ. m. kl. 2,00 e.h. Ólafía Andrésdóttir. Alúðarþakkir vottum við öllum nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför sonar míns og bróður okkar, HAUKS Þ. ODDGEIRSSONAR Þórður Oddgeirsson og systkinin. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar, KRISTÍNAR EINARSDÓTTUR Króki 1, ísafirði. Adolf Ásgrímsson og börnin. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mér samúð og vinarhug við andiát og jarðarför eiginmanns míns, JÓNS ÁRNASONAR Kaplaskjólsvegi 39. Margrét Hálfdánardóttir. Guðjdn Styrkársson hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 22. — Sími 18354. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrL Hafnarstræti 11 — Sími 19406. VANDERVELL, ^_Vélalegur^y Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 „ Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine t». Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Frímerkjasafnarar — Skátar 1 4. LANDSMÓT SKÁTA HREÐAVATN Bréfspjölu (9x16,5) með mynd þessari og sLáta- merkinu (verðg. 3,50), stimpluð með stimpli 14. landsmóts skáta að Hreðavatni sendum við í póst- kröfu um land allt. Spjöldin eru þrennskonar: 1) með rauðri mynd — 2) með blárri mynd — 3) með brúnni myiid. Verð pr. stk. 10,00 kr. Þeir frímerkjaklúbbar og ein- staklingar, sem kaupa 50 stk. eða fleiri fá 10% aflsátt. Vinsamlega sendið pantanir sem fyrst í póst- hólf 561, Rvík. íKjéttj fifcÍKi LAUGAVEGI 59..slmi 18478 leqsieinap oq plotUK S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. Parket gólfflísar Parket gólfdúkur - Glæsilegir litir — GRENSÁSVEG 22-24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SIMAR 30280 & 32262 larry tataines LINOLEUM HtJSBVGGJEMDUk Eftir sumarfríið, um miðjan ágúst, getum við boðið — auk okkar þaulreyndu HELLU- og EIRAL- ofna — nýjasta miðstöðvarofninn í Evrópu, JA-ofninn. — Hann er tengdur á miðju, og með fyrirfram stilltum krana á rétta hitagjöf eftir stærð ofnsins og útreiknaðri hitaþörf stofunnar. Látið verkfræðing reikna hitaeiningaþ örf íbúðarinnar og fáið veiðtilboð hjá okkur, áður en þér festið kaup á miðstöðvarofnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.