Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. jöli 1966 MORGUNBLAÐIÐ 11 ari flutti skemmtiþátt, en á þessu ári eru liðin 50 ár frá því, að Brynjólfur, steig fyrst á fjal- irnar hér á fsafirði. Einnig var íimleikasýning, íþróttamenn úr Artmanni og KR sýndu áhaldaleik fimi, Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur las upp, og Kvenfé- lagið Hlíf sýndi vikivaka. ★ Kl. 17 hófst útiskemmtun á Iþróttasvæðinu á Torfnesi. Lúðra sveit ísafjarðar lék og síðan var Ihópsýning 80 unglinga og stjórn- uðu henni Ásthildur Hermanns- dóttir og Karl Aspelund. Sýndi flokkurinn ýmis konar mynstur og buðu gesti velkomna. í>á fór Björgvin Sighvatsson, forseti bæjarstjórnar flytur ræðu. fraim knattspyrnukeppni milli Jsfirðinga frá Reykjavík og heimamanna og var aldurstak- markið 40 ára og eldri. Komu þar fram margar gamlar kemp- ur úr knattspyrnulífinu fyrr á árum og var bersýnilegt að ald- urinn hafði borið knattspyrnu- getu þeirra margra hverra of- urliði. Vakti leikurinn mikla kátínu og oft var skipt um liðs- menn, þegar köppunum tóku að förlast fótatökin. Leiknum lauk Ingólfur Jónsson fyrrv. bæjar- stjóri og Halldór Ólafsson bóka- vörður. Skrúðganga fer eftir Hafnarstræti á leið til hátíðasv.eðisins. Manntafl á íþróttavellinum á ísafirði. Geysileg aðsókn var að öllum hátíðahöldunum og mun láta nærri, að íbúatala ísafjarðar þessa hátíðisdaga hafi meir en tvöfldast. Hefur aldrei annar eins mannfjöldi sézt hér í kaup- staðnum og sannkallaður stór- 'borgarbragur var yfir bænum þessa helgi. 1 gærkvöldi stóð til, að fjöidi gesta færi með flugvélum héð- an, en veður var þá svo öhag- stætt, að ekki var hægt að fljúga, en í dag hefur Flugfé- lagið farið margar ferðir hingað og sömuleiðis hefur flugvél Vestanflugs verið mikið á ferð- inni. Annars virðist ekki vera verulega mikið fararsnið á mörg um gestanna, enda er þar um að ræða gamla ísfirðinga, sem eru í heimsókn hjá fjölskyldum sínum og venzlafólki og munu dvelja hér nokkra daga enn í „faðmi fjalla blárra". — H.T. Sjá fleiri myndir á bls. 12. með jafntefli 3 mörkum gegn fjarðar stóð fyrir. Voru tafl- 3 og undu allir glaðir við sitt. mennirnir klæddir litríkum og f>á fór fram að ýmsu leyti sér stæðasta og tilkomumesta atriði hátíðahaldanna, en það var lif- andi manntafl, sem Taflfélag ísa skrautlegum búningum og var tefld hörku skák, þar til kóng- urinn var mátaður á miðju borð inu. Taflinu stjórnaði Birgir Valdemarsson, formaður Taflfé- lags ísafjarðar. Þótti þessi sýn- ing takast mjög vel og varð mönnum eftirminnileg þrátt fyr- ir óhagstætt veður. Um kvöldið voru svo dansleik ir í samkomuhúsum bæjarins. Þorvaldur Garðar Kristjánsson alþm. og Elisabet Kvaran kona hans. Nokkrir gamlir Isfirðingar f.v. Helgi Ketilsson, Brynjólfur Jóhannesson, Helgi Gudbjartsson ásamt frú Sigrúnu Júlíusdóttur og frú Guðnýju Helgadóttur. Knattspyrnuflokkar brottfluttra ísfirðinga og heimamanna, 4 0 ára og eldri, sem kepptu núkiiui fögnuð á sunnudaginn„ Viðureigninni lauk með jalntefii 3:3. Jón Maríasson, bankastjóri ásanit tveimur systrum sinum Hrefnu og Maríu, sem báðar eru búsettar á isafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.