Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 16
16 MORCU N BLAÐIÐ ÞriSjudagur 19. júlí 1966 Laxveiðimenn — Félög — Fjölskyldur HÖFUM FENGIÐ 3 GERÐIR HÚS- TJALDA FRÁ ÞÝZKALANDI. V ÖNDIJÐU STU TJÖLD, SEM HÉR HAFA SÉZT OG ÓDÝRUSTU MIÐAÐ VIÐ GÆÐI. TJÖLDIN ERU UPPSETTí VERZL- UNINNI. í öllum tjöldunum er svefntjald, eldhúskrókur og stofa Eigum fyrirliggjandi 4 stærðir af tjaldhælum úr léttmálmi. BORGARFELL Laugavegi 18 — Sími 11372. (gengið frá Vegamótastíg). Ný 3/o herb. íhúð 105 ferm. með sér inngangi og sér hita við Hlégerði. Stórar svalir móti suðri. — íbúðin er tilbúin und- Hnsbyggjendor nlhugið! Fyrirliggjandi: ir tréverk og selst þannig. • Mýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 2. hæð í steinhúsi við Ásvalla- götu til sölu. — Laus eftir einn mánuð. Mýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. VI© ÓÐ I NSTORG S í M I 2 0 4 9 0 Teak, þurrkað. Jap. og pólsk eik. Mahogany, Utile. Afzelia. Gaboon. ' Alkraft, einangrunarpappír. Sorpiúgur. Tarkett flísar og lím. Veggflísar, enskar, 3,14x4, y4xy4”. Belfort Laminate plast. Spónaplötur. Maghogany krossviður Vz" vatnslheldur. Beton-sprunguifyllir. Sænska eikar parketið, pússað og lakkað, borð og tíglar. Parket lakk og herðir. Úti og inni timlbur. Sendum um alit land. BYGGIR H.F. Simi 34069. Þessi hraðbátur er til sölu. Báturinn er með 80 ha. Volvo Penta vél og gengur 30—35 mílur á klst. Báturinn verður til sýnis í dag og á morg un frá kl. 1—5 e.h. að Lambastöðum, Seltjarnarnesi. Kennarastöður 4 kennarastöður við Barnaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. — Allar upplýsingar geía Björn Daní- elsson, skólastjóri, sími 93 og formaður fræðslu- ráðs sr. Þórir Stephensen, sími 155. Fræðsluráð Sauðárkróks. IMægir i drykki alls 6 Sítra. — Unnt að kaupa sérstaklega Sunsip i_Elmaro sími 23444. hina nytsömu Sunsip-pumpu. Bifreiðaeigendur eiga forkaupsrétt á happdrættismiðum með bifreiðanúmerum sínum tií 15. ágúst n.k. Reykjavíkurmiðar eru seldir á skrifstofu félagsins Laugavegi 11. Tekið á móti pöntunum í síma 15941 kl. 10 — 12 og 2 — 5 alla daga nema laugardaga. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.