Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N B LADIÐ Þriðjuðagur 19. júlí 1966 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm B. Einarsson. Sími 20856. Verksmiðja Til sölu nýleg niðursuðu- verksmiðja í fuUkommi lagi. Tifb. meirkit „Nýleg — 4546“ leggist inn á afgr. Mbl. f. nik. fknmtudagslkv. Mánudaginn 11. júlí töpuðust gleraugu á leið Fálkagata, Dunahaga eða Hjarðarhaga. Finnandi vin- samlegast gerið viðvart í sima 11960. Til sölu Consul árgerð 1956 í góðu lagi: Upplýsingar í sima 15071. Iðnnemi Ungur maður óskar eftir að komast að sem nemi Ihjá húsasmíðameistara. Uppl. í súna 10251. Hárgreiðsludama óskast. Upplýsingar í síma 14787. Ánamaðkar Ánamaðkar til söhx að Sporðagr. 2, neðstu hæð. Upplýsingar í sima 3 45 70. Geymið auglýsinguna. Húsgagnaverzlun Guðm. H. Halldórssonar, Brautarholti 22 (gegnt Þórscafé). Sími 13700. Setustofu-, borðstafu- og eldhúsihúsgögn. Sverfnsófar, bekkir og fleira. Tækifæriskaup Kjólair kr. 300,-. Pils kr. 300,-. Sumarkápur nýjar vandað- ar á kr. 1200,-. Laufið, Laugavegi 2. Sumarbústaður Hjón frá Vestmannaeyjum með tvö böm óska að taka sumarbústað á ieigu í eina viku frá 25. júlí. Uppl. í síma 36031. Atvinna Óska eftir vinnu, er vön við verzlunarstörf, fleira kemur til greina. Tiiboð sendist Mbl. fyrir 23. þ. m. Merkt: „Hugrún — 4547“. Túnþökur Ti] sölu vélskomar tún- þökur. Uppl. í síma 41896, 22564. Sjónvarp Nordmende sjónvarp til sölu. Upplýsingar í síma 35225 eftir kl. 7. Willys-jeppi, árgerð ’42 (nýskoðaður) til sölu og sýnis við Sundlaug Vestur- bæjar í kvöld og annað kvöld kí. 19—21. Skipti koma til greina (t.d. VW). Húseigendur Set í tvöfalt gler, kitta upp. Gluggaviðgerð og breyt- ingar. Útvega tvofalt gler og annað etfni. Sparið hita. Pantið með fyrirvara eftir kl. 8. — Sími 2-35-72. Alda litla og Gimba Sveitalífið hefur löngum haft aðdráttarafl éi krakka á öllum aldri, enda er margt í sveitinni, sem heillar, og vafalítið eiga kaup- staðarbörn ekki völ á hollara umhverfi á sumrin en dvöl á góðum sveitabæ veitir þeim. Hér sjáið þið mynd af henni öldu litlu 4 ára, að gefa heima- alningnum sínum, henni Gimbu, mjólk úr pela. Ekki vitum við þó, hvar mynd þessi er tekin. frú Jóhanna Lovísa Stefánsdótt- ir frá Hlíð í ólafsfirði og Sigur- björn Karlsson nemi frá Hjalt- eyri. Heimili þeirra verður að Þórunnarstíg 114, Akureyri. 25. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Jóhannes- dóttir, hjúkrunarnemi, Sunnu- braut 24, Akranesi og Jóhann Freyr Ásgeirsson, prentari, Hverfisgötu 68a, Reykjavík. GAMALT og con Lítið ágrip úr Kerlingalögbók. (Eftir handriti Ólafs Sveinssonar í Purkey). 1. kap. Verk skal byrja á vissum dögum vikunnar, því að mæðið gengur mánudagur þrélátur þriðjudagur, misjafn miðvikudagur, fljótur fimmtudagur, framgangslítill föstudagur, lukkusamur laugardagur, sæla fylgir sunnudegi. X- Gengið >f Reykjavík 1S. JÚU 1968 65 ára er á morgun, 20. júlí, Tryggve Forberg, 70 Highland, Detroit, 3. Michigan, U.S.A. Hann er íslendingum að góðu kunnur, þeim sem til Detroit koma, enda boðinn og búinn hvers manns vanda að leysa. Þessar tvær myndir hér að neðan blrtust í laugardagsblaði með röngum texta. Þetta var ekki sök blaðsins, heldur ljós- myndastofunnar, sem myndirnar sendi. Birtast þær því hér aftur með réttum textum. 2. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðssyni, Mosfelli Dröfn Sigurgeirsd. og Helgi Ólafsson Heimili þeirra er að Hraunbraut 34. (Nýja myndastofan Lauga- vegi 43b sími 15-1-25). dag er þriðjudagur 19. júli og er það 200. dagur ársins 1966. Eftir lxfa 165 dagar. Nýtt tungl var i gær. Árdegisháflæði kl. 7:07. Síðdegisháflæði kl. 19:26. Hann hefur mætur á xéttlætt og rétti, jörðin er full af miskunn Drottins (Salra. 33,5). Upplýsingar um læknapjón- ostu í borginnj gcfnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er i Laugarvegs Apótek vikuna 16. — 23. júlí. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 20. júlí er Auðólfur Gunnarsson sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 14/7 —15/7 Arnbjörn Ólafsson simi 1840, 16/7—17/7 Guðjón Klem- enzson sími 1567, 18/7 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 19/7 Kjart an Ólafsson simi 1700 20/7 Arn- bjöm ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá ki. 13—16. Holtsapóteh, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður tekið á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygii skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6—-7. Orð lífsins svara í síma 10000. Kiwanisklúbburinn Hekla kJL 12,li5. — Hiótel LfOftleiðir. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Ðandar. dollar 42,95 43,08 100 Pesetar 71,60 71,80 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur 600,00 601,54 100 Sænskar krónur 830.15 832.30 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876.18 878,42 100 Belg. frankar 86,26 86,48 100 Svissn. frankar 994,50 997,05 100 Gyllini 1.166,64 1.189,70 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 FRfTTIR Háteigsprestakall: Séra Jón Þorvarðsson er kominn heim. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið saumafundinn miðviku- dagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Fíladelfía, Beykjavík: Sam- koma í kvöld kl. 8.30 Einar J. Gíslason frá Vestmannaeyjum talar. Séra Ólafur Skúlason, sóknar- prestur í Bústaðaprestakali, verð ur fjarverandi næstu vikur. Langholtsprestakall. Verð fjar verandi næstu vikur. Séra Sigurð ur Haukur Guðjónsson. ALMENN FJÁBSÖFNUN STENDUB NÚ YFIB TIL HÁTEIGSKIBKJU Kirkjan verður opin næstu daga kl. 5—7 og 8—9 á kvöldin. Sími kirkjunnar er 12 4 0 7. Einning má tilkynna gjafir í eftirtalda síma: 11813, 15818, 12925, 12898 og 20972. só NÆST bezti Gyðingur einn kemur inn á ferðaskrifstofu og gerir svo mikið ónæði með spurningum sínum, að loks fýkur í afgreiðslumanninn og verður honum að orði: „Það situr helzt á yður að þykjast hafa vit á ferðalögum, manni af þeirri þjóð, sem urfti 40 ár til þess að komast yfir eina eyði- mörk.“ Glannaskapurl 592 kærðir Skyldu menn almennt hafa athugað það, hversu margir bifreiðastjórar gera sig seka í ofhröðum akstri hér í borg- inni? Hvað margir aka með fullum hraða að gatnamótum, bremsa þar með ískri, til sárr ar armæðu þeim, sem aka eftir biðskyldubraut eða jafn- vel aðalbraut? Við fengum þær upplýsing- ar frá Umferðardeild lögregl unnar fyrir helgi, að síðan 1. febrúar hefðu verið kærðir 592 — fimmhundruð níutíu og tveir — bifreiðastjórar fyr ir ofhraðan akstur, og það ein göngu með aðstoð ratssjár lög reglunnar, en auk þess eru svo margar kærur þar fyrir utan. Auðvitað nær þetta engri 11 átt, og því skorar lögreglan á Ó ökumenn að aka með lögleg- um hraða, og sérstaklega að I draga úr hraða á gatnamótum því að þá er slysahættan mest Undir þá áskorun tökum við af heilum hug. 2. júlí vorú gefin saman í jónaband af séra Gunnari Árna yni, ungfrú Anna Ásgeirsdóttir [átröð 5 og Sigurjón G. Sigux- Snsson, Álfhóisvegi 6. (Nýja lyndastofan Laugavegi 43b). Þann 17. júní sl. opinberuðu rúlofun sína ungfrú Björg Breið jörð Marísdóttir, Baugsvegi 19 g Jónas Marteinsson, Stórholti 8. Hinn 13. júlí sl. voru gefin aman í hjónaband af séra Ágústi •igurðssyni á Möðruvöllum ung- \ ,' % \í JÁ, VINURINN! OFT KEMUR GÓÐUB, ÞÁ GETIÐ ER!!!U >J3fnrMúti2T-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.