Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19 júlí 1966
MORCU N BLAÐID
Margt býr í þokunni
|Keflavík
Tll sölu barnakérra og
kerrupoki sem nýtt. Uppl.
í sima 1814, Suðurgötu 32,
niðri, eftir kl. 6.1ö.
[Stúlkur
vantar til að leysa af í
sumarfríum.
Hótel Borg.
IStúlka
Óskast <til afgreiðsluistaorfa
allaii daginn í efnalaug.
Upplýsingar í símum 35781
og 41584.
Stork-
urinn
sagði
að svona væri fsland einkenni-
lega miikið land hinna miklu and
stæðna, svo í veðurfari sem
öðru, að á laugardag hefði sól
skinið úr öllum áttum og langt
fram á kvöld, en kl. 6 á sunnu-
dagsmorgni hefði hann skollið
á með landsynningi og upp úr
óttu för haim að hellirigna, en
stytti svo upp, þegar á daginn
leið, svona um nón og í gær var
«rv» allt í einu komið indælis veð
ur, sól og sumar, og bændurnir
teknir að snúa því heyi, sem
kom „ofan í“ í fyrradag.
Og á Framvellinum, fyrir neð
an Sjómannaskólann, þar sem
Veðurstofan heldur sig, og þar
sem þeir geymdu Hvalfjarðarsíld
ina í þúsund tonnavís hér um ár-
ið, alla í einni kös, þar til „True
Knot“, bandariska Skipið, 10.000
tonn af stærð, komst til að.flytja
hana til Siglufjarðar til bræðslu.
■— hitti storkurinn mann ákaf-
lega átoúðarmikinn á svipinn, sem
starði út á sundin, þaT sem sólin
skein, eins og segir í kvæðinu.
Storkurinn: Og ein hugdettan
i viðtoót, maður minn?
Maðurinn á Framvellinum; Já,
og hún ekki af lakara taginu.
Sjáðu nú til, storkur góður. Við
vitum, að veðrið er ákaflega
misjaínt, eftir því, hvar þú ert
staddur á landinu, sól hér, rok
þar og rigning á hinum staðnum,
og menn hafa ekki við að skipta
frá regnkápu í bíkini, og á þetta
þó helzt við um kvenfólkið, sem
ekki má sjá sól, án þess að fækka
fötum. Ég er ekkert að lasta
þetta, enda kvu það vera bráð-
hollt að fækka fötum, bæði þeg
ar sólin skín og endranær.
Nú er mér spurn: Er þetta
nokkurt jafnvægi í byggð lands-
ins? Er ekki alltaf verið að vinna
að þessu jafnvægi? Hvernig væri
að stofna nýtt ráðuneyti, jafn-
vægismálaráðuneyti, sem sæi um
þessi mál? Þar undir gæti^heyrt
jafnvægi í veðurfari, atvinnumál
um, peningamálum, sköttum og
útsvari og ég veit ekki hverju.
Möguleikarnir eru ótakmarkaðir.
Svo mætti leggja á Jafnvægis-
skatt til að létta svolítið undir
með „kassanum“.
Oft hefur maður nú heyrt vit-
lausara, sagði storkur, og hugs-
aði fleira, og með það þoldi hann
ekki lengur við þarna á vellin-
um, heldur brá sér upp á turn-
inn á Sjómannaskólanum, sem
sumir kalla 5. turninn á Háteigs
kirkju, og hugsaði, að nú mætti
Margt býr í Þokunni. — Málverk eftír Ásgrím Jónsson.
„Og flýt þér nú snót mín, og fylgdu mér á braut,
svo fríð ert þú og brosleit og snjóhvítt þitt skaut:
^JVIargt býr, margt býr í þokunni, þig mun kanske yðra?“.
Þá svaraði mærin: „Ég vil ei væta fót“.
Ei væta þarftu skó þinn, né stíga á grjót.
„Margt býr, margt býr í þokunni, þig mun kanske yðra?“.
„Nei, úti á víða vangi ég villast kann á fjöll“.
Ei villu skaltu hræðast, ég særi frá þér tröll“
,JEn margt býr, margt býr í þokunni, þig mun kanski yðra?“
Svo gengu þau frá garði, þá heyrðist henni hljóð.
„Þér hringir fyrir eyrum, þitt saklausa blóð“.
„En margt býr, margt býr í þokunni, þig mun kanski yðr??“
Þau komu fram að Seljum, hún heyrir aftur hljóm,
en höfði litu kvöldsvæf, hin gullfögru blóm.
„En margt býr, margt býr í þokunni, þig mun kanski yðra?“
„Þú hræðist mín hýreyg, þú heyrir fossins óm“,
„Guð hjálpi mér þú skrökvar, ég þekki klukknahljóm.“
„En margt býr, margt býr í þokunni, þig mun kanski yðra?“
„Svo hrópaði mærin, þá hvarf hinn flái sveinn,
og heim komst snót með nauðum, en faldurinn var hreinn“.
„En margt býr, margt býr í þokunni, þig mun kanski yðra?“
(Matthías Jochumsson.)
barasta Veðurstofan fara að vara
sig, þegar þeir væru búnir að
öeila lægðunum fyrirfram jafnt
á alla landsmenn og hananú!
Akranesferðir með áætlunarbílum
ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Haiskip h.f.: Langá fór frá N0rre-
sundby í gær til Arhus, Gdynia, Kaup-
mannahafnar og Gautaborgar. Laxá
er í Belfast. Rangá er í Hull. Selá fór
fró Akureyri í gær til ísafjarðar og
Rvíkur. Knud Sif fór fró Gdansk 14.
til Rvíkur.
Skipadeiid S.Í.S.: Arnarfell fór í
gær fró Haugasundi til Austfjarða.
Jökulfell er í Camden. Dísarfell er
væntanlegt til Akureyrar á morgun
frá Stettin. Litlafell fór frá Rvík í
gær til Austfjarða. Helgafell fór frá
Þorlákshöfn í gær til Norðurlands-
hafna. Hamrafell fór frá Hafnarfirði
16. þ.m. áleiðis til Vestur-Indíu. Stapa
fell er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Mælifell fer væntanlega frá Arkhang-
elsk í dag til Belgíu.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla er í Aalborg. Askja er á leið
til Bremen frá Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá
Thorshavn kl. 17.00 í gær áleiðis til
Rvíkur. Esja fór frá Rvík kl. 17:00 í
gær vestur um land í hringferð. Her-
jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21:00 1 kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið
er í Rvík. Herðubreið fer frá Rvík í
kvöld austur um land í hringferð.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fer frá London 19. til Antwerpen
og Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur.
14. frá Eskifirði. Dettifoss fer frá Ham
borg 19. til Rotterdam og Rvíkur.
Fjallfoss fer frá NY 19. til Rvíkur.
Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn 16.
til Rví-kur. Gullfoss fór frá Rvík 16.
til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar
foas fer fná Rvi1 í kvöld 18. kl. 19:00
|Barnavagn
Til sölu Pedegree toarna-
vagn að Þórsgötu 12, 1. h.
til hægri. UppL í síma
21593.
ILokað
til Hafnarfjarðar. Mánafoss fór frá
Seyðisfirði í gær 18. til Akraness og
Rvíkur. Reykjafc\ts er í Leningrad fer
þaðan til Gdynia og Rvikur. Selfoss
fór fró Rvík 16. til Gloucester, Cam-
bridge og NY. Skógafoss fer frá Gauta
borg 1 dag 18. til Kristiansand, Seyðis
fjarðar, Þorlákshafnar og Rvíkur.
Tungufoss fer frá Ólafsfirði íkvöld
16. til Norðfjarðar, Grimsby, Ham-
borgar o^ London. Askja fór frá
Rvík 15. til Bremen, Hamborgar, Rott
erdam og Hull. Rannö fór frá Kotka
16. til Reyðarfjarðar, Seyðwfjarðar.
Raufarhafnar og Rvík. Blink kom lil
Rvíkur 15. frá Hamborg. Golzwarder-
sand er væntanleg í dag 16. tdl Rvikur
frá London. Zuiderzee fór frá Rott-
erdam lfi. væntanlegur til Rvíkvu* á
morgun 19. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar i sjálfvirkum sdm-
svara 2-1466.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Gullfaxi kemur frá Oslo og
Kaupmannahöfn kl. 19:45 í kvöld.
Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna
hafnar kl. 06:00 í dag. Vélin er vænt
anleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í
kvöld. Skýfaxi fer til London kl.
09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Rvíkur kl. 21:05 í kvöld. Vélin fer
til Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrra
málið. Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks-
fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Egils
staða. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
evja (3 ferðir), Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar. Egilsstaða og
Sauðárkróks.
II.f. Jöklar: Drangajíkull er í
Newcastle. Hofsjökull er í Callao í
Peru. Langjökull fór 13. þ.m. frá
Bordeaux til Gloucester og NY. Vatna
jökull fór í gærkvöldi frá Hamborg
til Rviíkur.
VÍ8UKORN
Á FERÐ UM HVAUFJÖRH:
Hólminn laugast trega tárum
trautt mun Helga gleymast
þjóð.
Um móðurást á bláum bárum
báran kveður sigurljóð.
Guðm. Guðni Guðmundsson.
vegna snmarleyfa.
Öm Bjartmar Pétursson,
tannlæknir.
Til sölu
er Skoda Oktavia, árg. ’58,
í góðu lagi. Upplýsingar í
skna 50361.
Pedegree barnavagn
til sölu. Upplýsingar í sima
51881.
Einhleypur maður
óskar eftir hertoergi sem
næst miðbænum. Tilboð
sendist afgr. Mtol., merfct:
„4548“.
Einhleyp reglusöm kona
óskar eftir herbergi strax
m-eð aðgangi að eldhúsi.
Sími 1-85-92 frá fcL 9—5.
A T H U G I Ð
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
Þegar miðað er við útbreiðslu,
blöðum.
Kventöskur
INiýtt úrval
Austurstræti 10.
Lokað í dag
kl. 12—4 vegna jarðarfarar.
Solufélag garðyrkjumarma
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 9. og 11. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1964 á Súðarvogi 5, hér í borg, þingl. eign
Steinstólpa h.f. fer fram eftir kröfu Ágústs Fjeld-
sted hrl., Hauks Jónssonar, hrl. og Gjaldheimtunn-
ar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 2L
júlí 1966, kL 4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Enskar kdpur
IMýtt urval
Laugavegi 116.
Kópavogsbúar
Við bjóðum ykkur barnafatnað í úrvali.
Blússur og peysur á konur og telpur.
Drengjapeysur og buxur.
Snyrtivörur og margt fleira.
Gerið svo vel að líta inn.
Verzlunin LÚNA
Þinghólsbraut 19.