Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 26
MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 19 júlí 1966 86 Skotar höfðu yfirburði; 62 gegn 43 stigum á fyrri degi landskeppn- innar ■ frjálsíþróttum SKOTAR náðu í gærkvöldi svo öruggu forskoti í landskeppninni við íslendinga í frjálsum íþróttum, að útilokað er að íslenzka landsliðið komizt neitt nálægt því að jafna þann mun er keppninni lýkur í kvöld. 1 hlaupunum reyndust Skotar algerir yfirburðamenn Islendinga og unnu tvöfaldan sigur í 110 m grindahlaupi, 400 m hlaupi, 1500 m hlaupi og 3000 m hindrunarhiaupi auk sigurs í 100 m hlaupi og í 4x400 m boðhlaupi. t stökkgreinunum tveim var um jafna keppni að ræða svo og í kastgreinunum tveim, þar sem ísland hafði aðeins vinninginn. ís- lendingar unnu aðeins i 2 greinum, hástökki og kringlukasti og þar var sigur tslands tvöfaldur. 1 keppni kvenna höfðu þær skozku algera yfirburði. •ff Góðir hlauparar Strax í upphafi í 1500 m hlaup inu kom í ljós að Skotar áttu sterka hlaupara og eitthvað var gruggugt við upplýsingar um fyrri afrek þeirra. í þessu hlaupi sem í fleirum náðu ísl. kepp- endurnir yfirleitt þeim árangri sem þeir hafa bezt náð áður — en þar var ekki um keppni að ræða því Skotarnir voru yfir- Falsaöar tölur SKOTARNIR unnu auðveld- lega glæsilegt forskot í lands keppninni við tslendinga í frjálsum íþróttum í gær. Það * forskot er vel verðskuldað, því lið Skota er vei þjálfað og gott — einkum hlaupararnir. En það verður að teljast heldur léleg framkoma Skota að senda til íslands rétt fyrir keppnina lista yfir árangur sinna rr.anna, sem enga stoð á í veruleikanum. Skrá sú, sem forráðamenn skozka sam- bandsins sendu FRÍ og FRÍ fékk blaðamónnum, svo þeir gætu farið að ræða um og í- huga mógulcika okkar fólks. En með heiðarlegum upp- lýsinguin og sönuum, hefðu Skotar getað sparað okkur blaðamönnum þessa umhugs- un. Hefðu vorið gefnar upp sannar afrekstölur Skota, i hefði verið létt að geta sér ‘ um úrslitin, því þá hefði kom ið í Ijós að okkar fólk átti enga siguruiöguleika. Þessi óheiðarlega framkoma Skota slökkti baráttuvilja ísl. keppendanna og setti fólk í leitt skap, sein hafði búizt við jafnri keppni í ýmsum grein um — og byggði þær vonir á fölsuðum upplýsingum. 1500 rn hlaupararnir voru „gefnir upp“ á 3:45,5 og 4:00.0 en sannleikurinn er að sá lakavi hefur margoft hlaup ið á um 3:50.0. Hindrunar- hlaupararni rvoru gefnir upp báðir á um 10 mín. Annar hefur margoft hlaupið á 9 mín útum og þar undir. 400 m. hlaupai arnir áttu mun betri tíma en sagt var. Sama er að segja í fleiri greinum. Hefði t.d. Halldór Guð- björnsson vitað um réttan tima 1500 m hlauparanna, gat hann náð betra afreki, en taldi sig vera á mjög léleg- um tima og hætti að elta þá skozku. sem hann gat þó betur augljóslega. — A. St. burðamenn í hlaupum. Það er engin skömm að tapa fyrir svo ágætum hlaup- urum en keppnisvilji ísl. liðs ins var brotinn niður og ánægja fólksins eyðilögð með þeim upplýsingum sem fyrir- fram voru gefna um mögu- leika á jafnri keppni. if Góð afrek Jón Þ. Ólafsson náði sínum bezta árangri á kappmóti í sum ar, stökk 2.04 í kalsaveðri. Fór Jón létt og fallega yfir. Hann reyndi við 2.07 í ausandi rign ingu í lokin. Eitt skozkt met var sett; í þrí- stökki þar sem D. Walker stökk 14.66 og þar var keppnin einna jöfnust. Þorsteinn Alfreðsson og Er' lendur Valdimarsson stóðu fyr ir eina tvöfalda sigrinum se;n Fylkingar keppenda. Skozka pilsið vakti athygli og kátínu. Hörð golfkeppni á Akureyri í dag hefst landsmót í golfi á Akureyri með öldungakeppni og öldungar teljast fimmtugir menn og eldri. Er það 18 holu keppni. Strax á eftir hefst bæjakeppni í golfi og verður hún án efa fjöl- menn og skemmtileg að vanda. Öllum er heimil þátttaka en 6 beztu frá hverjum golfklúbbi telj ast í sveit viðkomandi héraðs. Oft hefur þetta verið með skemmtilegustu keppni á lands- mótum. Á sunnudaginn var „opin keppni" þar nyðra og tóku þátt í henni um 60 kyifingar hvaðan- æfa af landinu. Ekki stóð á góðum árángri þar sem Óttar Yngvason Rvik lék fyrri hringinn (9 holur) á 36 höggum sem er mjög gott afrek miðað við veðuraðstæður. Sig- tryggur Júlíusson lék þa .n hring á 38 og Magnús Guðmundsson á 39. I lok keppninnar voru þeir jafnir og efstir Magnús og Óttar með 77 högg samtals. í auka- keppni vann Magnús með nokkr um yfirburðum. Lék þá hring á 37 höggum. í keppni með forgjöf sigruðu Jónatan Ólafsson Rvík fór 18 holur í 91 höggi en hafði 33 högg í forgjöf og vann því á 58 höggum. Annar var Haraldur Júlíusson með 80 högg — 26 — 60. í gær æfðu kylfingar sig. Þá fór Hermann Ingimarsson hring inn á 35 höggum sem er afburða- gott og Magnús Guðmundsson sió tvívegis yfir 300 m. í fyrsta höggi („drive"). Stúlkurnar yfir grindunum. fsland vann á móti 4 tvöföldum sigrum Skota, í kringlukasti og unnu með yíirburðum. Aldrei varð um jafna keppni að ræða eins og úrslitatölurnar bera bezt með sér. — A. St. FYRRI DAGl'R. — tJrslit. Karlagreinar: 1500 m. hlaup kl. 20,40 mín 1. J.P. McLatchie S 3:54,6 2. K.N. Ballantyne S 3:55,4 3. Halldór Guðbjörnss. í 4:00,7 4. Þórður Guðmundsson I 4:14,8 400 m. hlaup kl. 20,50 1. H. Ballie S 2. H.T. Hodlet S 3. Þorsteinn Þorsteinsson f 4. Þórarinn Ragnarsson I 110 m. grindahiaup ki. 21,00 1. G.L. Brown S 2. A.T. Murray S 3. Þorvaldur Benediktss. í 4. Valbjörn Þorláksson í Spjótkast kl. 20,30 1. V. Mitchell S 2. Valbjörn Þorláksson í 3. Björgvin Hólm í 4. S. Seale S 100 m. hlaup kl. 21,10 1. L. Piggott S 2. Ragnar Guðmundsson í 3. A. Wood S sek. 48,6 49.4 50.2 50.8 15.5 15.6 16.8 17.2 m. 62,77 57,04 56,38 44,85 sek. 11,1 11.3 11.6 50 þús. ki. skeyti OSVALDO Ardizzone, argen- tínskur blaðamaður, staddur i Englandi, settist niður á sunnu dag og ritaði hugleiðingar og frásögn um heimsmeistara- keppnina fyrir blað sitt, „EI Grafico“. Sex tímum seinna setti hann punkt í greinina og hafði þá skrifað 20.246 orð og starfsmenn símans tóku að senda greinina á bcinni linu til Argentinu. Það verk tók þá 5 tima og 40 mínútur og blaðið með greininni (tekið af rúllu) var 7 m að lengd. Blaðamanninum var sýndur reikningurinn og honum brá ekki hið minnsta þó hann hljóðaði upp á 3400 pund eða nálega 50 þús. ísl. kr. Blaðamaðurinn sagði að greinin kæmi í vikublaði „E1 Grafico" og myndi þar verða 32 siður af 100 síðum blaðsins. Og verður þetta allt prcnt- að? var hann spurður. — Prenta? Auðvitað. Stend- ur ekki yfir heimsmeistara- keppni í knattspyrnu? l, 1,7 m. 14,68 í 14,46 14,16 12,83 m. f 43,69 í 43,49 33,85 kl. 21,36 mín. 9:05,9 9:43,3 10:03,6 10:12,4 4. Einar Gíslason í. Þrístökk kl. 20,30 1. D. Walker S 2. Guðmundur Jónsson 3. Karl Stefánsson í 4. S. D. Seale S Kringluikast kl. 21,10 1. Þorsteinn Alfreðsson 2. Eriendur Valdemarss. 3. J. A. Schott S 3000 m. hindrunarhlaup 1. W. Ewing S 2. J.P. McLatchie S 3. Agnar Levy í 4. Kristl. Guðbjörnss. í Hástökk kl. 21,10 m. 1. Jón Ólafsson í 2,04 2. A. S. Kilpatrick 1,85 3. Kjartan Guðjónsson f 1,85 4. D. Walker 1,75 4x400 m. boðhlaup k). 21,45 Skotland 3:18,1 mín, ísland 3:23,9 mín. Skotiand ísland R. T. Hodlet Ólafur Guðm. A. T. Murray Vaibjörn Þorl. D. Walker Þórarinn Ragnars H. Baillie Þorst. Þorsteinss. Kvennagreinar: 80 m. grindahlaup kl. 20,30 I. S. Brown S 12,4 2. S. Hutchinson 12,5 3. Björk Ingimundars. í 14,6 4. Halldóra Helgadóttir í 14,6 200 m. hlaup kl. 21,25 1. M. McLeish S 26,1 2. E. Linker S 26,5 3. Björk Ingimundar. í 28,5 4. Halldóra Helgad. í 29,4 Stig eftir fyrsta dag: Skotland 16 stig Island 6 stig Heimsmet í mílu Bandaríkjamaðurinn Jim Ryun, sem er aðeins 19 ára gam all setti heimsmet í míluhlaupi á móti því sem haldið var í Kaliforníu um helgina. Hann hljóp á 3:51.3 mín. og bætti fyrra heimsmet Jazys um 2.3 sek. Hlaup hans var frábært og telja flestir sérfræðingar að þessí ungi maður verði fyrstur til að hlaupa miluna undir 3:50.0 mín. — og þess muni ekki langt að bíða. Jazy fyrrum heimsmethafi lét í Ijós ósk um að þeir mættust í hlaupi og spáði að þá nálgað- ist timinn 3:50.0. Bannister sá er fyrstur hljóp undir 4 min kvaðst ætla að Ryun gæti náð mun betri tima og þess yrði ekki ýkja langt að biða þar til menn stefndu að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.