Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.07.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ I>riðjudagur 19. j\ilí 1966 tlmi 1X4 7S Gull fyrir keisarana (Gold for the Caesars) JEFFREY MYLENE DFMONGEOI Stórfengleg og spennandi ítölsk-amerísk kivikmynd í lit- um. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ný fréttamynd vikulega. SnittubrauS Nestispakkar í ferðalögin. Veizlumatur Matur fyrir vinnuflokka. Súni 35935. Bjarni Beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI * VALDI| SlMI 13536 ÍSPINNAR nppáhald allra krakka ^ln IrKniKl^ TÓNABÍÓ Simi 31182. ÍSLENZKUR TEXTI (From Kussia with love) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný; ensk sakamálamynd í lit- um, gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöf- undar Ian Flemings. Sean Connery Daniela Bianchi Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Bönnuð innan 16 ára. Bandarískur ferðamaður óskar eftir að kaupa gamlar byssur, gamlar dúkkur (fyrir 1890), pjáturdiska, grútarlamipa, lykiltrekkt úir, skreyttar hvaltennur, forn- gripi og helgigripL Greiðslu- trygging hjá Landsbanka ís- lands. Sbrifið til George Wisecarver, Hótel Borg, Rvik. Allt í viðleguna tjöldin eru gerð fyrir íslenzka veðr- áttu. 5 manna fjöiskyldu- tjöldin með bláu aiukafþekj- unni eru hlý, þar sem að krftið á milli einangrar og innra tjaidið helzt þuirrt í vætutíð. Athugið — að tjaldið er heimili yðar meðan á viðleg- unni stendur. Vandið því valið: Tjaldhælar og stög Gasferðaprímusar Rislaga tjaldsúlur Vönduð þýzik hústjöld, svefn tjaid og dagtjald á kr. 5.850,-. Palma vindsængur margar gerðir. Muníð eftir veiðistönginni, en hún fæst einnig í Laugavegi 18. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagjötu 6ö. — Stimi 17903. Kœrasta a hverri Öldu - ■^.. . A' . ^ ■ i<b ... >t* <.|»| Ensk Rank litmynd, ein bezta gamanmynd ársins. Aðalhlutverk: John Greson Peggy Cummins Donald Sinden Naida Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. M* STJÖRNUnfn T Sími 18936 UIU Amerísk-itölsk stórmynd. — Myndin er gerð eftir sögunni Barrabas, sem lesin var í út- varpinu. Þetta verður síðasta tækifærið að sjá þessa úrvals kvikmynd áður en hún verð- ur endursend. Aðalihlutverk: Anthony Quinn og Silvana Mangano ÍSLENZKUK TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Penjngalán Útvega peningalán: Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Hópferðabilar allar stærðir KSIAk - . ----- ÞR0STUR^> 22-1-75 Fjaðiir, fjaðrablóð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐKIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Ný „Dirch Passer“-mynd: Don Olsen kemu~ í bceinn (Don Olsen kommer til byen) Sprenghlægil eg, ný, dönsk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur vin- sælasti gamanleikari Norður- Xanda: Dirch Passer Ennfremur: Buster Larsen Marguerite Viby Otto Brandenburg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fyrirsæta í vígaham („La bridesurlécou“) h a J| \ Ftti Sprellfjörug og bráðfyndin, frönsk CinemaScope skop- mynd í „farsa“ stíl. Brigitte Bardot Miohel Subot — Danskur texti — Bönrtuð bömum. Sýinid kl. 5, 7 og 9. laugaras SÍMAR 32075-38156 Maðurinn frá Istanbul Ný amerisk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaSope. Myndin er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við metaðsókn á Norð urlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið heim Og lagt sig...... Horst Buchholz og Sylva Kosáina Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára 4. vika Keflavík — Njarðvik Vili eikki einhver góðhjartað- ur leigja hjónum með tvö börn 2ja—4ra Ihenb. ibúð í Keflavík eða Njarðvík. Þeir, sem viidu sinna þessu sendi tilboð tii afgr. Mibl., Kefla- vík, merkt: „Algjör reglusemi 857“. Atvinnurekendur sem hafa starfsfólk búsett í Kópavogi, eru minntir á að senda bæjarfógetaskrifstofunni að Digranes- vegi 10 tilkynningu um nöfn og heimilisföng starfs- manna sem fyrst og eigi síðar en 31. þ.m. Vanrgeksla veldur ábyrgð á skattgreiðslu. Bæjarfógctinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.