Morgunblaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIb Stmnu’dagur 24. }úlf 1966 Einhleypan mann vantar her*bergi sem fyrst í miðbænum. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt „4548“. Tækifæriskaup Kjólar kr. 300,-. Pils kr. 300,-. Sumarkápur nýjar vandað- ar á kr. 1200,-y I.aufið, Laugavegi 2. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekikir, sveÆnstólar. 5 ára ábyrgð. VaUtúsgögn, Skóia vörðustíg 23. — Sími 23375. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhásgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Tæknifræðingur (ingeniör-anleggslinje), er nýlega lauk prófi frá Berg- en Tekniske Skole, óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 32511. Ibúð 6 herbergja íbúðarhæð rúmlega til'búin undir tré- verk í Kópavogi til sölu. Upplýsingar í sima 40311. Tækifæriskaup Allar vörur verzlunarinnar seljast á gjafverði. Verzl- unin hættir um mánaða- mótin. Verzlunin Lilja, Laugavegi 130. Keflavík Bandaríkjamaður giftur ís- lenzkri konu óskar eftir 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Ytri-Njarðvíkum. Uppl á sunnudag í síma 2407. Til sölu sumarbústaður á fallegum stað við Þingvallavatn með veiðiréttindum. Tilb. merkt „100.000“ leggist inn í Mbl. fyrir 30/7 ’06. Vel með farinn Simca 1000 er til sýnis og sölu í Ármúla 14. Uppl. í síma 12650 eða 17866. 3ja herb. íbúð óskast Barnlaus, fámenn og reglu- söm fjölskylda, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „274 — 4586“. Hafnarfjörður Reglusama skrifstofustúiku vantar leiguherbergi í eitt ár. Tifboð sendist Mbl., merkt: „4586“. Vantar 2—3 menn til handfæraveiða. Sími 31471. Ford station ’55 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 41660. Pobeta til sölu Selst ódýr. Upplýsingar í síma 19007. Ja, það yrði nú aldeilis saga til næsta bæjar, þegar sagt er að við lifum á atómöld. Hvar er þetta atom? Svo rétt þarna við Faxagarðinn eða hvað hann nú heitir hitti ég mann sem var súr í sinni, bæði úti og inni. Storkurinn: Súrnar þér virki- lega í sinni, eftir að rigning- imni hefur slotað ,manni minn? Maðurinn hjá Pylsuvagninum: Mætti mér þóknast það að vera ekki alltaf í jafn góðu skapi. Hér rignir einn daginn sunnan- lands meira en í Vestmanna- eyjum hina 351 dag ársins, og þá verður allt í vandræðum. Eitt mjög ómerkilegt ræsi upp hjá Móum á Kjalarnesi, þar sem Matthías sálmaskáld bjó eitt sinn og síðar sá mikli heiðursmaður Guðmundur í Móum, lét undan þessum 1500 bílum, sem um það aka daglega. Og þar með sagði þjóðvegurinn til þriggja fjórð- unga stopp og stanz. Það er að segja, að himdruð bíla biðu beggja megin. Svo kom til sú almáttka vegamálastjóm, sem fróðir menn hafa sagt mér, að enn í dag noti miðaldaaðferðir til að leggja vegi. Það tekur þessa menn 5 tíma og gott betur að reisa bráðabirgðabrú yfir eitt ræsi. Máski hafa þeir af því ein- hverja skemmtun að hafa að þessu verki marga áhorfendur? Ja, ekki veit ég sagði storkur, en hitt mætti segja mér, að svona vinnubrögð heyrðu for- tíðinni til, og með það sama vippaði hann sér upp á Esjutind, Skipfinemar Þjóðkirkjunnar Aðfaranótt miðvikudagsins 20. þ.m. hélt hópur íslenzkra ung- menna vestur til Bandaríkjanna með flugvél frá Loftleiðum til ársdvalar þar á bandarískum heimilum. Séra Pétur Sigurgeirs son frá Akureyri fylgdi hópnum vestur og mun koma heim aftur að tveim vikum liðnum með ann- an hóp, er þá hefir lokið ársdvöl sinni. Unglingamir fara á veg- um Æskulýðsstarfs þjóðkirkjunn- ar, sem tekur þátt í starfi Inter national Christian Youth Exc- hange, og hefir gert um nokkra ára skeið. Þrjú ungmenni kcnma til ársdvalar hér, þar af tvö frá Bandaríkjunum og ein stúlka er þegar farin héðan til ársdval- ar í Þýzkalandi á vegum kirkj- unnar, er það Hallfríður Hösk- uldsdóttir úr Kópavogi. Á myndínni eru þessir taldir frá vinstri: Fanney Theódórsdóttir, Tjarn- arlandi, Eyjafirði Guðrún Bjarnadóttir, Keda- vik. Sigrún Viggósdóttir, ísafirði Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Reykjavík. Hildur Sæmundsdóttir, Kópa- vogL Sigurbjörg Ólaifsdóttir, Ytri- Njarðvík. Elín Bergs, Reykjavík. Auður Bjömsdóttir, Reýkja- vík. Sigurbjörg Yngvadóttir, Prest bakka Hrútafirði Þórhildur Sváfnisdóttir, Breiða bói&stað, Rangárvallasýslu. Randver Þorláksson, Reykja- vík. Maria R. Ragnarsdóttir, Vest- mamnaeyjum. Sævar G. Guðjónsson, Rvnt. Guðrún Halldórsdóttir, Grund- arfirði. Bjami Ólafsson, Króksfjarðar- nesi. Sigríður Hermannsdóttir, Blesa stöðixm, Skeiðum. Árni G. Sigurðsson, AkureyrL Ragnheiður Sigurðardóttir, Sand gerði. Skúli Jónsson, Reykjavík Sigurður B. Jóhannsson, Rvík. Séra Jón Bjarman, Æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkunnar. Séra Pétur Sigurgeirsson, Sókn arprestur, Akureyri -s) Storlurinn óaff&L að hann hefði verið að fljúga um hjá þessum eina og sanna pylsuvagni þessarar höfuðborg- ar, sumsé þeim, sem staðsettur er í Tryggvagötu, eftir að hann var rekinn úr Kolasundi, sem nú hefur verið afnumið og er ekki nema rétt, þar sem einhverjum snillingnum hefur þóknast að segja hinni íslenzku þjóð, að framvegis eigi hún svo mikið af heitu vatnL og olían sé svo ódýr á íslandL þama innflutt frá einokunarsvæðinu við Svarta haf, að lengur þyki það ekki svara kostnaði að flytja inn kol. Hitt hef ég menn, sem ekkert segjéist skilja í þessu með kolin. Fleiri hundruð íslendinga kynd- ir ennþá upp með kolum, og það góða yrirtæki Kol og Salt, sem þumbazt hefur lemgst við að selja íslendingum koi, hefur að lokum tilkynnt, að lengur sé því ekki fært að annast um þessa kolasölu. Og hvað má þá til bjargar, blessuð rjúpan hvíta? Ekki veit ég, en hitt er víst, að hér áður og fyrr meir, meðan íslendingar voru kúgaðir, kag- hýddir í marga ætliði, þá tóku þeir upp mó til eldsneytis. Væntanlega er það ekki ætlan forráðamanna okkar ágætra, að það verði hlutskipti okkar á þessari makalausu 20. öld við- reisnar og víðtækrar þekkingar, að okkur sé ætlað að fara að grafa upp mómýrar okkar að nýju? og „spekúleraði", hvort ekki mætti vænta meiri tækni á þess arri tækninnar öld, eða hvort okkur hefði máski ekkert miðað, og máski gengið götuna aftur á veg? Vonandi ekki. FRÉTTIR Kristileg Samkoma á Bæna- staðnum, Fálkagötu 10 sunnud. 24. júií kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn: Á helgunar samkomunni sunnudag kl. 11 f.h. tala brigader Óskar Jónsson. um kvöldið kl. 8.30 verður Hjálp ræðissamkoma og þá talar brig- ader Driveklepp. Ef veður leyfir verður úti samkoma kl. 4. Fjöl- sækið. Munið fjársötnun Háteigskirkju Kristileg samkoma verður i samkomusalnum, Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 24. júlí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Kristniboðsfélag karla. Biblíu- lestur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaníu. Fíladelfia, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudagskvöld kL 8 Ásmundur Eiríksson talar. Vegaþjónusta Félags islenzkra bifreiðaeigenda helgina 23. og 24. júlí 1966. FÍB 1. Borgarfjörður - Stranda sýsla. FÍB 2 Þingvellir - Laugarvatn. FÍB 3 Hvalfjörður - Borgar- fjörður - Mýrar. FÍB 4 Hellisheiði - ölfus - Skeið. NáSugur og miskausjunur er Drottinn, þolinmóSur og mjög gæzkuríkur. SáUnarnir, 14$, 8. í dag er sunnudagur 24. júli og er þaS 20$ dagur ársins 1966. Kftir lifa 160 dagar. 7. sunnu- dagur eftir Trinitatis. Tungl á fyrsta kvarteU. MiSsumar. Hey- aunir byrja. ÁrdegisbáflæSi kl. 11:4$. SíSdegisháflæSi kl. 23:39. Cpplýsingar Hm læknapjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaSra — simi: 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23. júlí til 30. júlí. Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 23/7. — 25/7. Kristján Jóhannes- son sími 50056. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 26/7. Auðólfur Gunnarsson, sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 21/7 —22/7. Guðjón Klemenzson sími 1567, 23/7. — 24/7. Jón K. Jó- hannsson sími 1800, 25/7. Kjart- an Ólafsson sími 1700, 26/7. Arn- björn Ólafsson sími 1840, 27/7. Guðjón Klemenzson simi 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, GarSsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur em opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Frzmverli verSnr tekiS á mötl þetm, er getú viiiz blóð 1 Blóöbznkann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, rimmtudaga eg föstudaga frá kl 9—11 f.h. Og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—S e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Biianasiml Rafmagnsveitu Rcykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18236. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—I. Orð lifsins svara i sima 10000. FÍB 5 Kranabíll. Út frá Rvik, Hellisheiði og víðar. FÍB 6 KranabílL Hvalfjörður - Borgarfjörður. FÍB 7 Snæfellsnes - Borgarfjörð ur. (Sjúkrabíll). FÍB 8 Hvalfjörður - Borgarfjörð ur. FÍB 12 Norðfjörður. FÍB 14 Fljótsdalshérað. FÍB 15 Akureyri - Mývatns- sveit. FÍB 16 ísafjörður - Vatnsfjörð ur. Sími Gufunesradíó er 22384. Séra Ólafur Skúlason, sóknar- prestur i Bústaðaprestakali, verð ur fjarverandi næstu vikur. sá NÆST bezti Á aðalfundi S.Í.S., sem haldinn var í Bifröst s.l. vor var <sin kona í hópi fulltrúa. Mun það vera í fyrsta sinn, sem kona á sæti á þessari samkundu kaupfélaganna. Hún var fulltrúi frá Kron. — Þótti henni kvenfulltrúar mættu vera fleiri og ræddi af tals- verðri vandlætingu um það. hve lítill væri hiutur kvenna í raun- verulegri ráðsmennsku S.Í.S. Beindi hún máli sínu ekki sízt til Eyfirðinga og sagði að það væri aumt að sjá enga konu á full- trúabekk KEA. Karl Kristjánsson var staddur á fundinum og kvað: Frúin rösk frá Reykjavík, ræddi um skort á kvenfulltrúum nokkuð æst. Kvartaði undan Eyfirðingum. Bað þá hafa sjálfa með sér kvenfólk næst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.