Morgunblaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 7
Sunnuðagt® Í4. júlí 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
Fuglaskoðtin fil Látrabjargs
Fuglaverndunarfélag Is-
lands lætur skammt stórra
hógga á milli. Ilm ðaginn
gerði það víðreist um Heykja-
nes til að skoða fugla, og um
Verzlunarmannahelgina ætlar
það tií Látrabjargs til þess
að skoða fugla.
Við áttum tal við Árna
Waag, hinn áhugasama fugla-
skoðára og forgöngumann í
félaginu, og sagði hann okkur
undan og ofan af þessu ferða-
lagi.
Laugardaginn 30. júli er
meiriingin að leggja af stað, og
verður ekið með langferða-
bilum rakleitt til Stykkis
hólms og lagt af stað kl. 9.
fyrir hádegi. Klukkan 3 um
daginn verður svo lagt af stað
með flóabátnum „Baldri“ um
Breiðafjarðareyjar. Þá verð-
ur haldið áfram vestur. Siglt
meðfram hinu stórfenglega
Látrabjargi. Komið verður
til Patreksfjarðar um kl. 24:00.
Gist (Svefnpokapláss) á Pat-
reksfirði,
Sunnudagur 31. 7.
Haldið kyrru fyrir á Pat-
reksfirði til kl. 13:00 en þá
!' I verður lagt af stað fram á
Látrabjarg. Gengið verður að
Stórurð (mesta álkuver í
heimi), og með fram bjarg-
brúninni og deginum varið
til fugla- og grasaskoðunar.
Komið verður til Patreksfjarð
ar um kl. 20:00.
í ferð Fuglaverdunarfélags íslands verður gengið á Látra-
bjarg og hið ríka fuglalif þar skoðað.
Mánudagur 1. S.
Kl. 9:00 verður ekið til
Rauðasands og dagurinn not-
aður til náttúruskoðunar. Lagt
verður af stað frá Rauða-
sandi um kl. 15:00 og komið
til flugvallarins við Sauð-
lauksdal og flogið þaðan um
kl. 16:00. Komið til Rvikur
um kl. 17:00.
Þátttaka tilkynnist í síma
40241, þar sem aiiar nánari
upplýsingar verða veit.tar.
Verð kr. 1650 — allar ferðir
gisting. Ekki er áð efa, að
þátttaka verður næg í ferð
þessa, en vissara er fyrir
fólk að láta vita um hana
sem fyrst. í síma 40241, eins
og að ofan segir, og eigi síðar
en 27. júlí.
VÍSIJKORIM
Fjalla-Bensi forðum daga
ferðalúinn gisti hér
leitamannsins liðin saga
J leifturhratt um hugann fer.
Guðm. Guðni Guðmundsson.
Mánudaginn 25 júlí er 75 ára
IFriðrik Geirmundsson, fyrrum
útvegsbóndi frá Látrum í Aðal-
vík. Friðrik á nú heima á Húsa-
túni við Hafnarfjörð og unir sér
þar við blómarækt. Við óskum
faonum til hamingju með daginn.
Vinir.
Sextugur er á morgun, 25 júlí
Gils Jónsson, bakari til heimilis
eð Hólmgarði 29, Reykjavík.
iHann dvelst erlendis á - fmælis-
úaginn
Sextugur verður á morgun
mánudaginn 25 júlí Valgeir Guð-
jónsson múrarameistari, Njáls-
götu 32 Rvík. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
Þann 17. þ.m. voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Sigríður Krist-
irísdóttir og Gylfi Pálsson. Heim
ili þeirra er að Laugaveg 34A.
(Nýja myndastofan Laugavegi
43b sími 15-1-25),
Þann 16. þ.m. voru gefin saman
í hjónaband af séra Garðari Svav
arssyni ungfrú Sigrún Björns-
dóttir og Hafsteinn Haraldsson,
Bragagötu 23. (Nýja myndastof-
an Laugavegi 43b sími 15-1-25).
Þann 16. júlí voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Kristín Egg-
ertsdóttir og Björn Hafsteinsson.
Bárugötu 30A. (Nýja myndastof-
an Laugavegi 43b sími 15-1-25).
Akranesferðir með áæUunarbilum
ÞÞ> frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Vm-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
iaugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
GAMALT oc gott
VIÐ OBRUSTUHÓL
Eitt sinn kom ég að Orustuhól,
og var liðið degi.
lagði ég mig undir lítið ból,
langt mér þótti eigi.
Sá ég, hvar í gljúfrum grá
gluggar stóð á móti,
maður kom út í möttli blá
með miklu skúfaspjóti.
Að mér kastar orðum hraður,
þá aðrir voru að snæða:
„Sofðu ei lengur, seemdar-
maður,
um svik er verið að ræða“.
Keflavík 18 ára skólaipilt vantar atvinnu fram að 1. októiber. Lysthafar hringi í sima 1685. 4ra herb. íbúð í Kópavogi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tillboð merkt: „Góður stað- ur — 9073“ sendist afgr. MbL
Klínikstúlka óskast n*ú þegar á tanniækninga- stofu mína. Uppl. næstk. þriðjud. milli 5—7 e.h. Guðrún Gísladóttir, tannlæknir, Ægisgötu 10. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er íangtum ódýrara a<$ auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum.
I
opnar aftur á morgun, mánudag, 25. þ.m.
Vinsamlegast endurnýjið pantanir
á tímum. — Sími 2-31-31.
JÓN ÁSGEIRSSON
aut. fisioterapent.
Skrifstofa Skógræktar ríkisins
er lokað
frá 25. júlí til 8. ágúst. —
Ef nauðsyn krefur hafið samband við Skógræktar-
félag Reykjavíkur, símar 40-300 og 40-313.
Skógræktarstjóri.
Ferðagasprímusar
Nokkrir ferðagasprímusar hafa skemmzt
lítilsháttar í flutningi og verða seldir á
hálfvirði næstu daga.
Gasprímus er nauðsynlegur öllu ferða-
fólki. — Notið sérstakt tækifæri. —
Kaupið ódýran gasprímus. — Hvert hylki
endist í 9 tíma miðað við samfelda notkun.
T/erð oðe/ns kr. 248
Miklatorgi.
Boð og
nuddstofon
Bœndahöilinni
Isbúðin Laugalæk 8
SÍMI 3455 5.
★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR
NÝTÍZKU VÉLUM.
★ BANANA — SPLIT 1
★ PAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX
★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN
SINNAR TEGUNDAR í REYKJAVÍK.
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30.