Morgunblaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 20
20 MORGU N BLADID Siinnudagur 24. júlí 1966 Blæfagur fannhvítur þvottur me& Sícíp SjálfVirka þvottavélín yðar verður fyrst full- komin, er þér notið Skip — þvf það er ólíkt venjulegu þvottadufti, Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin auðveld og fullkomin. Pvottahafni Skip er svo gagnger afi þér fáifi ekki fannhvítari þvott. Notið Skip og sannfærist sjálf. Sktp -serstaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavéfar <§> I. DEILD AKRANES: í dag, sunnudag, kl. 4 leika BA — Þróttur Dómari: Hreiðar Ársælsson. AKUREYRI: í dag, sunnudag, kl. 4 leika ÍBA - KR Dómari: Steinn Guðmundsson. Mótanefnd. toFTLEIDIR Skrifstofumenn — Frnmtíðnrstörf Loftleiðir h.f. óskar að ráða til sín nokkra skrif- stofumenn til starfa í aðalskní'stoíu félagsins á Reykj avíkurf lugvelli. Æskilegt er að umsækjendur séu á atdrinum 20—35 ára, hafi verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun, hafi skrifstofureynslu, séu vanir meðferð einfaldra skrifstofuvéla og hafi nokkurt vald á enskri tungu. Framkvæmdamenn verktakar Lipur krani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skotbyrgingar. Vanur maður. GUNNAR MARINÓSSON • Hjallavegi 5 — Sími 41498. Þorsteinn Júlíusson hæstaréttarlögmaður. Viðtalstími kl. 2—5. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Fiókagötu 65. — Sími 17903. ÞORVALDUR LtJÐVÍKSSON hæstaréttarlögmaður Skólavörðustíg 30. Sími 14600. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu félagsins, I.ækjargötu 2 og Reykjavíkurflugveili, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út urn land, og skulu um- sóknir hafa borizt fyrir 5. ágúst nk. L OFIlEIOm RAFSUÐU PRAÐUR jafnan fyrirliggjandi af eftirtöldum geröum: -43.32 -46.16 -48.16 ■55 ■FEMAX 33.60 ■FEMAX 33.80 Alhiiða þráður, slétt áferð. ‘> Alhliða þráður, allar suðustillingar. Basiskur þráður, m.a. góður fyrir allar suður á þungavinnuvélum, fjaðra- og öxuIstálL \ V Hraðsuðuþráður. Nýtni 160—180%. Koparsuðuþráður. Álsuðuþráður. Pottsuðuþráður. Hraðsuðuþráður t.d. fyrir vélskóflutennur o. fL Ryðfrír suðuþráður. HEDINN, VÉLflVERZLUN SELJAVEGI2 simi 24260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.