Morgunblaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 54. Júll 1966 MORCUNBLAÐIÐ 9 VÉLSMIÐJfl Árna Gunnlaugssonar, Laugavt'gi 71, er til leigu eða sölu. — Tilboða er .leitað í leigu á véluin og Las- næði eða kaup á vélum og verkfærum. Smiðjan verður til sýnis á virkum dögum milli kl. lcg 7 e.h. — Tilboðum sé skilað fyrir 1. ágúst nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. CrimpSen-kjólar Ný sending. Verð aðeins kr. 1.495,00. kxUöm Laugavegi 31. — Sími 12815. Aðalstræti 9. — Sími 18860. NÝKOMIÐ: Vereco óbrothættu glösin, desert og ávaxtaskálarnar. Myndskreyttu barnadiskarnir og bollarnir óbrothættu. Stavangerflint steintauið sterka, fallega, ásamt borð löberum og diskmottum. Bakkar og bakkaböndin fal- legu. Stálpönnurnar með kopar- botni og venjulegar rafm.- pönnur og pottar. Bað og eldhúsvogir, ódýrar. Elektrostar heimilistæki. Elektra rafm. hitapúðar. Morphy-Richards kæliskápar, með hagkvæmu Skilmálun- um. Við höfum margar vörur sem ekki fást annars staðar. Þorsteinn Bcrgmann Gjafavöruverzlanir. Laugaveg 4, og 4« og Laufásvegi 14, sími 17-7-71. Til sölu og sýnis 24. Ný glæsileg 2ja herb. íbúð með stórum suðursvölum á 4. hæð við Háaleitistoraut. Harðviðarinnr. Husquarna sett í eldhúsi. Sérhitaveita. íbúðin er sérlega vönduð og snýr á móti suðri. Fallegt útsýni. Nýjar 2ja herb. íbúðir full- gerðar við MeistaravellL Ný 3ja herb. íbúð um 90 ferm. á 2. hæð við Hraunbæ. Verður afhent tilto. 1. ágúst nk. Útborgun má koma í þrennu lagi fyrir árámót. Nýlegar 4ra herb. íbúðir í Austurborginni. Ný 5 herb. íbúð um 118 ferm. næstum fullgerð í Háaleitis- hverfi. Nýtízku einbýlishús í smiðum og margt fleira. Komið og skoðið. Sjótrersögu ríkari lllfja fasteipasalan Laugavng 12 — Sími 24300 7/7 sölu Lóð undir f jölbýlishús í Aust- urbænum. Raðhúsalóð í Fossvogi. GlæsRegar nýjar og fulltoúnar 6 og 7 herb. sérhæðir í Aust urbænum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 henb. hæðum. Háar útborganir. Ennfremur að 5 og 6 herb. nýlegum hæðum og raðhús- um. Háar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólf:stræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Fokhelt parhús við Kleppsveg. Fokhelt einbýlishús á Flötun um í Garðahreppi. Fokheld neðri hæð í tvíbýlis húsi í Garðahreppi. Fokheld 6—7 herb. neðri hæð við Kársnesbraut. Undir fréverk 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ítoúðir í ÁrbæjarhverfL Kópavogi og Seltjarnarnesi. Fullgerðar ibúðir Ný og glæsileg einstaklings- íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hjarðarhaga. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Dunhaga. Nýjar 5 herb. ibúðir við Fells múla og Háaleitisbraut. Ný og glaesileg 7 heito. íbúð á efri hæð í Austurborginni. Allt sér, bílskúr. Nýtt parhús við Löngubrekku í Kópavogi, 6 herb. Sbúð á 1. og 2. hæð, 2ja herb. íbúð í kjallara. Fallegt 135 ferm. einlbýlishús við Fögrubrekku, á einni hæð, 40 ferm. Bílskúr. Einbýlishús við Hófgerði, Kópavogi. Málflufnings og fasteignastofa k Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. J , Utan skrifstofutúna: \ 35455 — 33267. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Tilkynning frá Hagtrygging hf. Útborgun arðs hófst þann 22. júlí. Hluthafar eru beðnir að Vitja arðsins á skrifstofu félagsins, Templ arahöllinni, Eiríksgötu 5. — Arður verðui eingöngu greiddur hluthöfum sjálfum eða þeim sem fram- vísa skriflegu umboði og aðeins gegn framvísun kvittunar fyrir innborguðu hlutafé. Hagtrygging hf. Eiríksgötu 5. — Reykjavík. Sími 38580. — 5 línur. L0KAÐ vegna sumarleyfa 24. júlí til 7. ágúst. Heildverzlun Andrésar Guðnasonar ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki 1 þetta sé á húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fýlgir. KaupiS vönduð húsgögn. 025421 RAMLEIÐANDI í NO. H| iÚSGAGNAMEISTARA- ÉLAGI REYKJAVÍKUR HÚS6AGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.