Morgunblaðið - 24.07.1966, Blaðsíða 13
Sunnudagttr M. Júlí 1966
MORGU NBLAÐIÐ
13
4 ástæður til að kaupa heldur
GENERAL hjólbarða
- og
hann
/z'mmía ástæban......
Þér borgib þegar jbér keyrið
Slitin dekk eru stórhættuleg.
Látið mæla loftið í hjól-
börðunum með vissu milli-
bili og séu þau orðin lé-
leg setjið nýjan gang af
GENERAL undir. Langlífi
GENRAL dekkjanna er við-
urkennt. Látið ekki léleg
dekk eyðileggja ánægjuna af
að aka. Lítið inn.... látið
okkur leiðbeina yður í vali
á General hjólbörðum.
INTERNATIONAL
hjóibarðinn hf.
UUCAVEC 178 SÍMI 85860
VELKO!v\IA//
GLÆSILEG HAUSTFERÐ TIL
MEXI
íslenzk ferðaskrifstofa býður nú í fyrsta skipti upp
á hópferð suður til Mexíkó. Brottför er ákveðin 29.
september, og tekur ferðin 3 vikur.
Komið verður til fegurstu staða landsins:
MEXICO CITY — TAXCO — ACAPULCO —
CUERNAVACA — XOCHIMILCO — PATZCUAPO
Þriggja daga viðstaða í New York á heimleið.
Fararstjórar: Einar Egilsson, ræðismaður Mexíkó
á íslandi og Njáll Símonarson.
Mexíkó er óviðjafnanlegt ferðamannaland — land
andstæðna, þar sem nýi og gamli tíminn mætast. —
F erðaskrif stof an
Ingólfsstræti — Símar: 17600 og 17560.
Geriö
góðan mat
betri
" með
BÍLDUJDALS
nidurs odiiLi grsenmeti
HeiIdsöIubli'gSir BirgðoslöS SÍS, Eggert Knsljánssoil og Co.
Söltunarstú!kur
Getum bætt við okkur nokkrum söltunarstúlkum.
Fríar ferðir og húsnæði á staðnum.
Síldin hf.
Raufarhöfn — Sími 96-51199.
hvert sem þér farið hvenær sem þer íariö
Ifvemjq sem ber fefðisfsn,(i)!ar»
ferðaslysatryggkKj