Morgunblaðið - 10.08.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.08.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐID Miðvikudagur 10. ágúst 1966 GAMLA BIÓ ffi —---- M»-r.r4 Biml IUV Ævintýri á Krít Bráðskemmtileg og spennandi ný Walt Disney kvikmynd. Sýnd kl. a og 9. Hækkað verð. Ný fréttamynd vikulega. Wmmms TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Eldfjörug og skemmtileg ný gamanmynd í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (The World Of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Hækað verð. STJÖRNUÐflí T Slmi 18936 U£U Fórnardýrin Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV bæð Siml 24753. Spennandi ný amerísk kvik- mynd um baráttu eiturlyfja- sjúklinga við foölvun nautnar- innar. Edmond O’Brian Chuek Connors Stella Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð 'börnum innan 14 ára. Hiisafellsmötið Nokkrir óskilamunir sem fundist hafa, verða afhentir réttucm eigendum í TEMPLARAHÖLBINNI við Eiríksgötu 2. hæð kl. 5—7 í dag. Simi 19974. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1966 — 1967 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans daganan 16. — 26. ágúst kl. 10 — 12 og 14 — 17, nema laugardaginn 20. águst. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast fimmtudaginn 1. sept- ember. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.— og námskeiðsgjöld kr. 200.— fyrir hverja námsgrein. Nýir umsææjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. SKÓLASTJÓBI. Frá happdrætti Styrktar- félags vangefinna Síðustu forvöð að ná í miða. Forkaupsréttur bifreiðaeigenda rennur út 15. ágúst nk. — Reykjavíkurmiðar eru seldir á skrifstofu íélagsins, Laugavegi 11. Skrifstofan verður opin til kl. 7 á kvöldin á tímabilinu 8.—15. ágúst, nema laugardaga. — Tekið á móti pöntunum í sima 15941. Sylvia CARR0LL BAKER ISTHE FURY 6E0RGE MAHARIS ISTHE F0RCE [Fsrsr'lft. Örfáar sýningar eftir á þess- ari úrvalsmynd. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sjðasta sinn Fíflið JEffRVLEWIS “THE rpflTsv Nýjasta og skemmtilegasta mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. Snittubrauð Nestispakkar í ferðalögin. Veizlumatur Matur fyrir vinnuflokka. Sími 35935. MáIarasveir.or óskast Mikil og góð uppmælinga- vinna. Upplýsingar í síma 41018, í 'kvöld og annað kvöld milli kl. 7—8. BHMillJ Hœttulegt föruneyti -i ■whí .... a tmrni phmuctoh .í Starnng MAUREEN BRIAN O’HARA-KEITH STEVE CHILL COCHRAN -WILLS Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScape. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PATHE TRÉTTIR. BEZTAR Ný fréttamynd frá úrslita- leiknum í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu, Sýnd á öllum sýningum. Hef opnað aftur eftir sumarfrí. Skóvinnustofan Skipholti 70. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8,00. Kristinboðssambandið Munið tjaldsamkomuna við Alftamýrarskóla í kvöLd kl. 8,30. — Aliir veLkomnir. Stúlko óskar eftir vinnu sem næst miðbænum. Margt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Helzt afgreiðslustarf. Tilboð merkt: „Vön — 4730“ sendist MibL Cuijén Styrkárssun hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Simi 18354. Verkstæðismenn FOSSKRAFT óskar að ráða verkstæðismenn til við halds þungavinnuvéla og bifreiða og ýmiskonar annarrar verkstæðisvinnu við Búrfellsvirkjun. Fosskraft Suðurlandsbraut 32 — 3. hæð. Sími 3-88-30. Hið tjúfa líf („La dolce Vita") Nú eru allra siðustu tækifær- in til að sjá þessa heimsfrægu og mikið umtöluðu ítölsku stórmynd, því hún verður send af landi burt innan fárra daga. Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS SlMAR 32075-3815» Maðurinn frá Isfanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaSope. Myndin er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við metaðsókn á Norð urlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . . , . Horst Buchholz og Sylva Koscina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 7. VIKA - i.o.G.r. - Hin árlega skemmtiferð að Jaðri, verður á morgun, fimmtudag. Farið verður frá Göðtemiplarahúsinu við Vonar stræti kl. 14 (2 e.h.). Drukkið síðdegiskaffi og snæddur kvöldverður að Jaðri. Regiu- systur fjölmennið! Upplýsing- ar í símum 36465 og 36675. Bazamefndin. tasffiriiít gCBB KIKISINS M.s. Esja fer austur um land 16. þ.m. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Nörðfjarðar, Stöðvar- fjarðar, Raúfarhafnar, Húsa- víkiir, Akureyrar og Siglu- fjarðar. Farseðlar seidir á miðvikudag. M.s. Herðubreið fer vestur uah larwt í hring- ferð 16. þ.m. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Norðurfjarðar, Djúpavíkur, Ólafsfjarðar, Kópaskers, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar,'' Borgarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið dalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seidir á mánudag. GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Simi 11171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.