Morgunblaðið - 10.08.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.08.1966, Blaðsíða 26
ZD mUKbU N b LJAU IV Miðvikudagur 10. ágúst 1966 Átta nýliðar í íslenzka lands- liðinu gegn Wales Fyrsti Izndsleikur Oandanna í Laugardal á mánudag Á MÁNliOAG verður háður landsleikur í knattspyrnu milli Íslendinga og áhugamanna frá Wales. Kr það í fyrsta sinn, sem þessi lönd kcppa í íþróttum. Alls koma hingað þrettán leik- menn og sjö aðrir. Kemur hóp- urinn á föstndagskvöld en held- ur heim á þriðjudagsmorgun. 8 nýliðar Landslið íslands hefur verið vaíið og er nú landsliðs nefndin m.iög djörf í breyting um sínum. Fru 8 menn í lands liðinu nú sem aldrei hafa leik ið áður í A-landsliði, en hins vegar léku nokkrir þeirra í „ungiinga-leiknum við Dani fyrr í sumar. En aldrei hefur svo nýliðum pakkað lið mætt á knattspyrnuvelli, sem iands- fulltrúar. Landsliðið íslenzka er þannig skipað: Markvörður: Einar Guðleifs- son, Akranesi Bakverðir: Arni Njálsson Val ©g Ársæli Kjaitansson KR. Framverðir: Magnús Torfason Keflavík, Ánton Bjarnason Fram ©g Sigurður Albertsson, Kefla- vik. Framherjar: Reynir Jónsson, Val Hermann Gunnarsson, Val, Jón Jóhannsson, Keflavík, Ellert Schram, KR og Gunnar Felixson KR. Varamenn eru: Sigurður Dags- son, Val, Jóhannes Atlason, Fram Baldur Scheving, Fram, Ingvar Elísson, Val og Hörður Markan KR. Aðeins þrír áðurnefndra aðal manna hafa leikið í landsliði áður, Árni Njálsson, sem hefur 17 landsleiki að baki og verður nú fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn, Ellerr Schram, sem leikið hefur 12 lanrisleiki og Gunnar Felixson, sem leikið hefur 6 landsleiki. ýý Hvernig fer? Um getu líðsins verður að sjálfsögðu engu spáð, en það er ekki vandalaust að velja lands- lið nú því jafnan eða aldrei hafa jafn sárafáir skarað fram úr og nú í knattspvi nunni og menn átt eins misjafna leiki. Um getu welsku áhugamann- anna er heldur ekkert vitað. Þar sem annars staðar í Bretlandi er JTamh&ld á bls. 27 Davíð Guðmundur Guðmundur og Davíi taka þátt í EM í sundi TVEIR íslendingar verða meðal þátttakcnda í Evrópumeistara- mótinu í sundi sem fram fer í Utrecht í Hollandi og hefst síð- ari hluta næstu viku. f»að verða I þeir Guðmundur Gíslason ÍR og Davíð Valgarðsson ÍBK. Farar- stjóri verður Torfi Tómasson, en auk þess fer einn af stjórnar mönnum SSÍ, Siggeir Siggcirs- son og situr þing sundsambands Heimsmót skíðamanna: Frakkarnir tveir enn í fyrstu sœtunum fyrri hluta stórsvigsins í GÆR var heimsmeistaramóti skíðamanna haidið áfram í há- fjöllum Chile og hafin keppni í stórsvigi karia. Er keppni í þeirri grein þannig háttað, að keppt er í einni braut í dag en annari og erfiðari á miðvikudag og ræður samanlagður tími í báðum brautum úrslitum. f dag voru það enn Frakkam- ir sem létu að sér kveða — en nú kom forysta þeirra ekki á óvárt, því þeir hafa verið „ó- krýndir konungar“ svigsins und- anfarin ár. Frakkarnir skipa sem sagt tvö efstu sætin eftir fyrri hluta keppninnar. Það voru dálitið erfiðar keppn isaðstæður í gær, skýjað og þoka á stundum. Brautin var 1390 'm löng og hæðarmismunur 464 m. Þó þessi fyrri braut sé miklu léttari hinni sem á miðvikudag- inn verður farin, fengu margir fall í dag, en engin alvarleg meiðsli. Meðal hinna óheppnu var sá Austurríkismaður er mest ar líkur var talinn hafa til að sigra Frakkana, Egon Zimmer- mann. Hann missti jafnvægið í brautinni, sleppti hliði og var siðar dæmdur úr leik. Framhald á bls. 27. Evrópu. Halda þeir utan n.k. þriðjudag. • ir Keppnisgreinar Guðmundur Gíslason keppir I tveimur greinum á mótinu 400 m fjórsundi og 200 m flugsundL Guðmundur hefur sýnt miklar framfarir í þessum greinum að undanförnu og verður góður fulltrúi íslands þó ekki hafi hann sigurlíkur eða verði í verðlaunasæti. Davíð Valgarðsson tekur þátt í 400 og 1500 m skriðsundi en lengri vegalengdir í skriðsundi eru hans „sérgrein“. Á Innanfélagsmót Sundráðið gengst fyrir innan- félagsmóti í Sundlaug Vestur- bæjar á fimmtudag og föstudag. Verður þar keppt í 200 m skrið- sundi karla, 400 m skriðsundi karla, 200 m flugsundi karla, 400 m fjórsundi karla og 100 m baksundi kvenna. Meðal kepp- enda verða þeir Guðmundur og Davíð. Færeyskir knatt: spyrnumenn í boði ÍBK f DAG koma hingað til lands færeyskir bnattspyrnumenn og dvelja hér fram yfir helgi í boði Keflvíkinga. I.eika þeir hér þrjá leiki og er hinn fyrsti i kvöld kl. 8 á grasvellimim í Njarðvík gegn liði ÍBK. Hér er um sð ræða íþróttafé- lag Klakksvíkur Hafa Keflvík ingar undanfarin ár verið í tengslum við B-36 í Thorshavn og tvívegis dvalið í Færeyjum. í bæði skiptin hafa Keflvíkingar Framhald á bls. 27 Seldi soninn fyrir 1200 kr. PEDRO ROCHA heitir 23 ára gamall Uruguaymaður, sem var innherji í landsliði Uru- guay á heimsmeistarakeppn- inni nýafstöðnu. Landar hans hika ekki við aff fullyrða að hann sé bezti innherji heims — og eftir að hafa séð hann leika í Englandi hafa marg- ir komizt á sömu skoðun. Og flestir sem hann hafa séð minnast hans lengi fyrir góð- an leik. Hann hóf atvinnuferil sinn í Unattspyrnu þegar faðir hans sem var bláfátækur, seldi hann til hins stóra fé- lags Pinarol í Montevideo fyrir sem svarar 1200 ísl. kr. 1 dag er Pedro Rocha ekki falur fyrir neina smáupp- hæð. Fyrir heimsmeistara- keppnina bauð félag eitt í Argentinu um 15 millj. ísl. kr. fyrir hann. En eftir heims meistarak. hefur hann enn hækkað í verði, enda sýndi hann þar, að hann er í flokki með Pele, Haller, Schnelling- er og Eusebio og öðrum þeim hinum frægustu knaltspyrnu stjörnum. 19 ára gamail var Pedro Rocha í liði lands sins í heimsmeistarakeppninni í Chile. Þá sáu allir að mikið efni var .á ferðinni. Nú er landslið Urugua^ byggt upp umhverfis hann. Rocha sparkaði fótknetti fyrst i smábænum Salto. Frægðarsögur af honum sem ungum dreng bárust til Montevideo. Sérstakur „njósnari" var sendur á vettvang og hann varð svo hrifinn af fimleik og getu þessa unga manns að daginn eftir komu tveir fram kvæmdastjórar Pinarol til Eutropia föður Pedros og komust að samkomulagi við þann bláfátæka mann að „fá son hans fyrir 1200 krónur“. í dag hefur Pedro Rocha konungleg laun hjá Pinarol. Hann lifir hamingjusömu lifi „leikur“ sér í sportbílum sínum og hefur keypt hús fyrir sig og foreldra sína. Þannig iðrast Eutropia alls ekki gerða sinna er hann lét drenginn af hendi fyrir 1200 kr. Málið fékk farsælar lykt- ir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.