Morgunblaðið - 17.08.1966, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.08.1966, Qupperneq 1
24 síður lutniuu ciuavvui Vdiu l Melbourne í Ástralíu sl. laug- ardag. Biðu 29 manns bana og tugir særðust, og er þeta með mestu eldsvoðum í sögu Ástra líu. Myndin er tekinn, er verið var að veita aðstoð þeim er sködduðust. London, 16. ágúst. — NTB. • Scotland Yard hefur lýst eftir tveimur mönnum, nafngreindum, vegna morðsins á lögreglumönn- unum þnemur sJ. föstudag. Þriðji maðurinn, atvinnuleysingi að nafni John Edward Whitney, hefur verið úrskurðaður í sjö daga gæzluvarðhald, meðan rann sókn málsins fer fram. Whitney hefur verið ákærður fyrir morð- ið á lögreglumönnunum. Danir sent fyrst í EBE — segir stjórn landbúnaðar- ráðsins Kaupmannahöfn, 16 ág. NTB. Stjórn danska landbúnaðar ráðsins hefur hvatt til þess ein dregið, að sem fyrst verði kann- aðir möguleikar þess, að Dan- mörk geti gerzt aðili að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Að loknum fundi ráðsins í dag var frá því skýrt, að með sam- komulagi Efnahagsbandalags- ríkjanna um landbúnaðarmálin sé ástandið orðið illþolandi fyrir Dani og því verði að vinda að því bráðan bug, að þeir gerist Framhald á bls. 23. Átök milli ísraels og Sýrlands: Sýrland kveðst taka upp sóknarstefnu í stað varnar * 9 9 — Israelsstjórn kærir fyrir Oryggisráðinu — Odd Bull hvetur til friðar Jerúsalem, 16. ágúst NTB. 0 TIL átaka hefur komið enn á ný á landamærum Israels og Sýrlands. Sakar hvor aðilinn hinn um að eiga upptökin en yfirmaður herráðs gæzlusveita Sameinuðu þjóðanna, Odd Bull, hefur skorað á ríkin að virða vopnahléssamning þeirra og var- ast endurtekin átök. • Israelsstjórn lýsir Sýrlend- inga ábyrga fyrir átökunum og kveðst munu svara af hörku hverri árás. Hefur mótmælaorð- sending verið send Öryggisráð- inu. 0 Stjórn Sýrlands segir á hinn bóginn, að hún muni nú hætta að beina máli sínu til Sam- einuðu þjóðanna eða annarra al- þjóðasamtaka og þess í stað svara sérhverri árás Israels- manna af fyllstu hörku. Átökin urðu á og yfir Genes- aretvatni í gærmorgun og stað- hæfir landvarnaráðherra Sýr- lands, að 50—100 ísraelsmenn hafi fallið í viðureigninni og hafnarmannvirki fsraelsmanna sunnan við vatnið hafi verið eyðilögð. ísraelsstjórn ræddi mál þetta á tveggja klukkustunda ráðu- neytisfundi í dag. Að fundinum loknum var gefin út yfirlýsing þar sem sagði, að Sýrlendingar væru ábyrgir fyrir því, sem gerzt hefði og skyldu varast að Framihald á bls. - 23. Yard hefur lýst eftir, eru Harry Framhald á bls. 23 Douðndómur lyrir fjúrsvik íUSSR Moskvu, 16. ágúst NTB. 0 Gyðingur einn M. Rabin ovitsj að nafni hefur verið dæmdur til dauða fyrir að stjórna fjársvikum mikl- um — hinum mestu í sögu Sovétríkjanna. Var hann á- samt nokkrum aðstoðarmönn- um fundinn sekur um að hafa selt stolnar vefnaðarvörur og tilbúinn fatnað fyrir um það hil 18 milljónir íslenzkra króna. Réttarhöldin í máli Rabino- visj og félaga hans hafa staðið yfir í marga mánuði í Moskvu. Ekki er vitað hversu margir eiga þarna hlut að máli, en 911- ir nánustu samstarfsmenn Rab- Framihald á bls. 23. A eigin kjarnorkukaf- bát yfir Atlantshaf? Brest, 16. ágúst — NTB • Lögreglan 1 Brest er nú að rannsaka staðhæfingar Kanadamanns nokkurs, sem fæddur er í Ungverjalandi. Kveðst hann hafa siglt yfir Atlantsliafið frá Kanada í kjarnorkuknúnum kafbáti, er hann hafi sjálfur smiðað. Báturinn hafi hinsvegar far- izt og hann neyðzt til að fara Framhald á bls. 23 Rúmensk yfirvóld neita að skýra frá slysinu Vínarhorg, 16. ágúst NTB. 0 BORIZT hafa um það áreiðanlegar fregnir til Vínar borgar, að a.m.k. 24 manns hafi farizt í flugslysi í Rú- meníu fyrir fimm dögum. Hafði flugvél af gerðinni II- jushin 14 hrapað til jarðar í þrumuveðri, er hún var á leið frá Brasov til baðstrandarinn- ar Mamaia. Meðal þeirra, sem fórust, voru hjón ein frá Vín- arborg. Fregninni fylgir, að enginn hafi komizt lífs af, þeirra er í vélinni voru, en rúmensk yfirvöld hafa ekki fengizt til að segja neitt um slys þetta. Lýst eftir tveimur afbrotamönnum... í sambandi við morð brezku lög- regtumannanna. John E. Whitney úrskurðaður í sjö daga gæzlu 24 fórust í flugslysi í Rúmeníu fyrir 5 dögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.