Morgunblaðið - 18.08.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.1966, Blaðsíða 5
Fimmtu&agur 18. Sgúst 1988 MQRGU N BLAÐIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM talaði kátlega, hærra en aðr- ir. Hann var slátrari frá einu úthverfa Lundúnaborgar. — Ég veit þó eitt gott um ísland, kallaði hann yf ir dekkið þar sem félagar haus sátu, — þeir hafa gott lamba kjöt, Bezta lambakjöt sem ég hef selt kom héðan. Svo fóru þeir 1 land, vitandi það eitt, að íslendingar ælu góð lömb. Á meðal þeirra var yfirlið- þjálfi fjarskiptadeildarinnar, myndarlegur maður á fimm- tugsaldri, Salt að nafni, frá Leeds í Yorkshire, Sá maður átti eftir að komast að raun kannaði aðstæður, og kynnt- ist íslenzku fólki. Veðrið var gott þetta sumar, og Bret- unum leið yfirleitt vel. En ekki löngu seinna kom eitt mesta mikilmenni brezka heimsveldisins í stutta heim- sókn. Winston Churchill kom við á íslandi á leið sinni frá Washington til Lundúna. Þó langt sé um liðið man Salt greinilega eftir þeim atburði þegar undirritaður rabbaði við hann nýlega að Hvann- gerði 3 í Reykjavík. Hann sagði, að hermennirnir hefðu æft og æft, hlaupið og hlaup- inn með augu arnarins heim til II nglands, en brezku her- meniiirnir undu þokkalega glaðir við sitt á íslandi. En gamli maðurinn Chur- chill hafði ekki látið neitt frj.mhjá sér fara. Hann sendi h&rmálaráðuneytinu boð og sagði að á íslandi væru ein- hverjir beztu hermenn Breta. Fyrst í stað gerðu menn í ráðuneytinu lítið veður út af ummælum Churchills, en þegar hann skömmu síðar, sendi annað boð, sýnu ákveðnara, þess efnis að brezku dátarnir á íslandi Á KYRRLÁTU júlíkvöldi ár- ið 1940 kom upp að landstein unum nálægt Reykjavík brezkt skip hlaðið hermönn- um, sem höfðu orðið að yf- irgefa Noreg vegna innrásar hjóðverja. Þeir voru þreyttir og fámæltir, enda virtist drungi liggja í loftinu allt í kring um þá. Þeir voru flest- ir lítt lesnir menn, þótt góð- ir hermenn væru, og vissu fátt um ísland, undarlega eyju í grámóðu júlínæturinn- ar. Allir gerðu sér grein fyrir því að þeir voru óboðnir gest ir, menn flúnir af einu landi, komnir til varnar öðru. Loks rauf einn þeirra þögnina, og Frá Islandi til víg- vallanna í Afríku um, að á íslandi er fleira gott en lambakjöt. Hann gift ist nefnilega íslenzkri konu, Aðalheiði Þórðardóttur. En það kom seinna. Fyrst þurftu hermennirnir að koma sér fyrir. Þeir höfðu bækistöðv- ar sínar í nágrenni þess, sem þá var Reykjavík — sýnu minni en nú. Þeir héldu áfram venjulegum æfingum og varðgæzlu. Fjarskipta- deild Salts fór um landið, ið, þvegið og skrúbbað allt og alla í herbúðunum ,reist palla til að marsera á fyrir forsætisráðherran, og síðan marserað, stoltir eins og góð- um hermönnum ber, fyrir arnaraugum Churchills, „mannsins, sem aldrei lét neitt fram hjá sér fara“. Og lúðrasveit spilaði meðan þeir marseruðu, og þeir sungu ættjarðarsöngva á undan og eftir, og síðan hélt maður- væru fyrsta flokks og ættu að flytjast til aðstoðar Mont- gomery í eyðimörkum Norð- ur-Afríku, voru skipulags- menn hersins ekki lengi að taka við sér. Og þar með end aði Jónsmessunæturdraumur brezkra hermanna á fslandi, ástarævintýri þeirra inn við Mýrar, kynni þeirra við stein ana í Öskjuhlíðinni. Skip komu að landi, og áður en varði, voru flestir þeirra komnir í víti stríðsins, til wmmm jj- n ÚTSALA ÚTSALA KVEN- og TELPNASKÓR margar gerðir. STÓRLÆKKAÐ VERÐ Skóbær Laugavegi 20. — Sími 18515. BIFREIÐAUMBOD óskar eftir að taka á leigu eða kaupa húsuæði fyrir bifreiðasölu, varahlutaverzlun og viðgerðarþjónustu. Þarf að vera 500—1000 fermetrar. — Tilboð, merkt: „Bifreiðaumboð — 4642“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst. Algier og Túnis og jafnvel lengra inanlands í Afríku. Meðal þeirra var Salt. Hann hafði skilið unnustu sína eftir á íslandi og eins og rómantískt er að segja, vissi ekki hvort hann mundi lifa til þess að sjá hana aftur. En Salt er harðger mað- ur, og þótt hann særðist þrisv ar í fyrri heimsstyrjöld, tókst honum að sleppa heilum á húfi úr þeirri seinni. Hann lauk herþjónustunni í Feneyj um, og hélt beina leið til Eng lands. Aðalheiður var honum enn fersk í minni. Og áður en varði fékk hann skeyti frá henni. Hún var á leið til Grimsby með enskum togara. Síðan eru mörg ár. Þau hjónin hafa búið í Leeds, Yorkshire, alið upp son sem heitir Heimir og er nú á ís- landi að vinna og læra móð- urmálið. Það var laugardagsmorgun þegar ég hitti Salt. Þau hjónin sigldu með Gullfossi nokkrum tímum seinna. Hann er maður mörgu vanur af vígvöllum tveggja heimsstyrjalda, hörku, synd og sælu. Glamp- inn í augum hans vitnar um að hér er sonur Bretlands á ferð. Þó klökknaði hann i lok- in þegar hann minntist vina sinna hér. — Segðu þeim öllum hversu þakklátur ég er fyrir vináttu þeirra. Það er allt yndislegt fólk. Svo brá hann fyrir sig brezkri kímni: — Og allt sem ég vissi til að byrja með var — var — lambakjöt. — Brandur. SALT. BAHCO verksmiðjurnar búa til skiftilykla, rörtengur, skrúfjárn, tengur, hnífa, skæri, sporjárn og fleiri fyrsta flokks verkfæri. Umboð: Þórður Sveinsson og Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.