Morgunblaðið - 18.08.1966, Blaðsíða 16
16
MORGU N BLAÐIÐ
Tlmmtudagur 18. ágúst 196t
I Hinir vinsælu
DEFILE ■ DEFILE ■ DEFILE
30 Denier Perlonsokkar
í tízkulitnum „Solera“
eru komnir.
Smásöluverð kr. 39,90.
Heildverzlun Þórhalls Sigurjónssonar hf.
Þingholtsstræti 11. — Símar 18450 og 20920.
Nælonsokkar
20 den 1 tr. IS.oo parið
30 den 1 tr. 25.oo parið
30 den. 3 pör í pakka 1 tr. 65.oo
L Crepsokkar 20 den. ... ^ Tízkulitir. i. 30.oo parið
ATVIIMMA
Stúlkur óskast, helzt vanar saumaskap.
Sporlver hf.
Skúlagötu 51. — Sími 19470.
Nýkomið
Útsaumað áklæði á stóla og píanóbckki og klukku-
strengi. Einnig efni á mynztur í bakkabönd.
Verzlunin Jenný
Skólavörðustíg 13A.
Bíla- skipa og flugmódel
frá Lindberg.
Þar á meðal:
Herskipin: Bismark, Tirpitz, Hood.
Blue Angels þotan.
Hraðbáturinn PT-109.
LAUGAVEGI 5 9..slmi 18478
Hópferðabilar
allar stærðlr
Símar 37400 og 34307.
Rauda myllan
Smurt brauð, heilar og nálfar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
i útbreiddasta blaðlnn
borgar sig bezt.
ao auglvsing
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
Herrabuxur
úr TETORON
(hliðstætt terylene).
VERÐ AÐEINS
KR. 595.-
Tilboð óskast í
Chevrolet fólksbifreið árgerð 1959 í því ástandi,
sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verð-
ur til sýnis norðan við húsið Ármúla 3 í dag (fimmtu
dag) og á morgun. Tilboðum sé skilað til Samvinnu
trygginga. Tjónadeild, herbergi 307 fyrir kl. 17
föstudaginn 19. ágúst.
IViúrarar
Okkur vantar nokkra múrara í innanhúss
múrverk. — Mikil vinna framundan.
Byggingaver hf.
Laugavegi 27. — Símar 14690 og 18429.
r *
Uskum eftir að ráða
nokkra verkamenn og einnig rafsuðumenn.
Upplýsingar í síma 16976.
*
Islenzkir aðalverktakar sf.
Óskum eftir
Góðri stúlku
til innanbúðarstarfa hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar í
Frístundabúðinn
milli kl. 9 og 12 f.h. á föstudag.
fB A LLE RUP)
MASTER
V
V MIXER
' /
*
ludvig
STORR
Laugavegi 15.
Sími 1-33-33.
MASTER MIXER og
IDEAL MIXER
með BEKJArRESSU
— fyrirliggjandi —
BALLERUP vélarnar eru
öruggasta og ódýrasta
húshjáipin.
VARAHLITTIR
ávallt lyrirliggjandi.