Morgunblaðið - 18.08.1966, Blaðsíða 22
22
MORCU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. ágúst 196ð
i
Eitt þekktasta lið Evrdpu
leikur gegn Val á mánudag
Stðndard de Liége hefur á að
skipa 8 landsliðsmönnum
VAIAJR mun t».k. mánudag i meistarana Haka með 5—1 og
leika á Laugardalsvellinum við
belgíska liðið Standard de
Liége í íyrri leik þessara liða
í Evrópnkeppni bikarliða.
llefst leikurinn kl. 7.30. For-
sala aðgöngumiða hefsí við Ut-
vegsbankann á föstudag n.k.,
en verð miðanna verður stillt
mjög í hófi: stúkumiðar kosta
100 kr., sta-ði 75 kr. og barna-
miðar 25 kr.
Standard de Líége er í
íremstu röð knattspyrnuliða í
Evrópu, og hefur verið það
allt síðan .1921, en félagið var
stofnað 1898 af skólapiltum í
Liége. Mi'li styrjaldanna var
tfélagið eina vallónska félagið
í 1. deild, eða í samfleytt 20
ár. Aðeins tvö félög í Belgíu
nú geta stát.að af svipuðum
frama í knattspyrnu þarlendri,
en það eru Anlwerpen og
Beerschot í Anvers.
Standard varð fyrst Beigíu-
meistari 1959, en hafði oft
verið í úrilitum fyir. Félagið
2—0, og í 8-liða urslitum sigr
aði félagið Glasgow Rangers
með 4—1 1 Liége, en tapaði í
Skotlandi 2— 0 og hélt því
áfram i undanúrslit gegn Real
Madrid, scm reyndust þeim of
jarlar.
Standard va.’ð svo enn Belgíu
meistarar 1963, en var slegið
út í Evrónukepprdnni af Norr-
köping í Sviþjóð. Árið eftir
var það í órslitum við Ander-
lecht, en íapaði.
Keppnistímnbilið 1964/1965
hefur haft mikið að segja fyrir
þróun félagsins nú hin síðari
ár, því að þá upphófst endur-
nýjunartírnabil innan félagsins.
Ráðinn var þjálfarinn Michel
Pavis, sern hafði þé um 12 ára
skeið verið bjálfari Rauðu
stjörnunnar í Belgrad og jafn-
frarnt þjá’fari júgóslavneska
landsliðsins. Líðið var yngt
upp til rauna, en þrátt fyrir
það varð l.'ðið í úrslitum það
ár um Belgíumeistaratitilinn,
Má þar r.efna hockey, körfu-
knattleik, sund, sundknattleik,
borðtennis, judo, blak og rugby.
Félagið ræður yfir fullkomn-
um íþróttaleikvangi, sem stend
ur um 5 km íyrir utan borg-
ina, og tekur hann 42 þús.
áhorfendur Allt leiksvæði' fé-
iagsins er um sex hektarar að
stærð. Hjá félaginu vinna 260
manns.
tók það ár þátt í Evrópukeppni i en tapaði fyrir Anderlecht.
og náði að komast í 8 liða úr-
slit, en varð þá að láta í minni
pokann fyrir Rein á óhag-
stæðra markahlutfalli. Þremur
árum síða’’ varð Standard svo
aftur Belgíuroeistari, og tveim
ur árum síðar tók það þátt í
Evrópukeppni meistara. Sló
það fyrst úr Noregsmeistarana
með 2—1 og 2—0, Finnlands-
Næsta keppnistímabil keypti
félagið 4 n.ýja leikmenn, Belg-
ana Paul Vandenberg, Guv
Raskin og Victor Wégria og
.Túgóslavann Velce Naumovic.
Standaró de Liége stundar
fleiri íþróttagteinar en knatt-
spyrnu, en hana stunda innan
félagsins um 1300 leikmenn,
bæði atvinnu- og áhugamenn.
Litir félagsins eru rautt og
hvítt, annað hvort rauðir sokk-
ar — hvitar buxur — rauð
peysa eða hvítir sokkar —
hvítar buxu r — hvít peysa
með rauðum hring.
Helztu leikmenn félagsins
eru:
Jean Nieolav. fæddur 1937.
Hann hefur verið sjálfkjörinn
markvörður belgíska landsliðs-
ins, og hefur tvö undanfarin ár
leikið alla milliríkjaieiki, en auk
þess verið valinn í Evrópuúrval.
Guy Raskin fæddur 1937. Bak
vörður, sem keyptur var frá
Beerschot 1965. Hann er lands-
liðsmaður, þvkir rólegur og
sterkur leikmaður.
Lucien Spronck, fæddur 1937.
Leikur miðvörð, og hefur verið
valinn í landslið. Hávaxinn og
þykir meistari í því að ná háum
sendingum.
Lúis Pilot, fæddur 1939. Bezti
leikmaður og fyrirliði landsliðs
Luxemborgar. Leikur framvörð,
og þykir mjög sterkur leikmað-
ur.
Roger C'aessen, fæddur 1941.
Leikur miðherja. Var valinn í
landslið 1861, en vegna meiðsla
og ofreynslu var hann lengi frá
keppni, en hefur nú náð sér að
fullu.
Léon Semmeiing, fæddur
1940. Leikur hægri útherja.
Hefur oft sinni verið valinn í
landslið. ítölsk og spænsk félög
hafa haft mikinn augastað á
honum.
Paul ' Vandenberg, fæddur
1940. Hann þykir mjög góður
sóknarleikniaðtir, hefur leikið £
landsliði. Þykir mjög góður upp-
byggjari, og sn.iall í langskotum.
Velco Naumovic, fæddur 1935.
Keyptur frá Júgóslavíu, og hefur
leikið í landsliðinu.
Standard de Liége frá Belgíu, sem leikur við Val á mánudag á Laugardalsvelli.
MEISTARAMÓTIÐ fer fram í
2 flokkum, Meistarafl., 1. fl. og
2. fl. Að þessu sinni fór mótið
fram á 4 dögum þ.e.a.s. 9., 10.,
13. og 14. ágúst. Reykjavíkur-
meistari J966 varð Óttar Yngva-
son, og lék hann mjög vei alla
keppnina, nema fyrsta daginn.
Að öðru l« yti var keppnin mjög
jöfn og einungis örfá högg
skildu á milli alla keppnina í
gegn. Óttar tryggði sér þó titil-
inn með tveim langbeztn hringj-
um mótsins þ.e. 50 högg á 12
tiolur tvisvar.
Þetta Reykjavíkurmót fór nú
fram í fyrsta sinn, sem 72 holu
höggleikur. Siðan 1943 a.m.k.
var leikin Útsláttar-Holukeppni,
sem er á margan hátt frábrugð-
in höggleiknum. Eiga kylfingar
þeir í G. R. sem stóðu fyrir þess-
ari nauðsyniegu breytingu, þakk-
ir skildar fyrir framtak sitt.
Mótið var mjög vel sótt og fram
koma þátttakenda til sóma.
Skipulag keppninnar var allgott.
Magnús Guðmundsson á þakkir
skildar fyrir aðstoð við fram-
kvsemd . mótsins. • - Ánægjulegt
var, hve farr hættu keppni, áður
en henni lauk
Fyrstu 2 daga mótsins hafði
Pétur Björnsson forustu, að vísu
lita. Seinni dagana urðu ýmsar
breytingar á röðinni. Óttar vann
t. d. 10 hógga forskot á Pétur
síðasta daginn. í 1: flokki varð
Ólafur Hafberg sigurvegari og
lék ^af talsverðu öryggi. Vonandi
má vænta enn betri árangurs
frá Ólafi. Geta mé þess að fyrr-
verandi Reykjavíkurmeistari, Jó
hann Eyjc'fsson varð nú í 6.
sæti, en skömmu áður en Reykja
víkurmótið hófst, hafði hann
orðið Meistari Golfklúbbs Ness.
Af þessu má sjá að keppni hefur
verið hörð og jöfn.
Árangur mótsins:
Meistaraflokkur:
1. R.-víkurrneistari 1966 högg
Óttar Yngvason 325
2. Ólafur Ágúst Ólafsson 330
3. Ólafur Bjarxi Ragnarss. 332
4. Pétur Biörnsson ■ 336
5. Einar Guðnason 337
1 flokkur:
1. Ólafur IJafberg 348 högg
2. Jón Þór Ó'afsson 354 —
3. -Óii B. Jónsson- 356 —
Enska
knaffspyrnan
S.L. laugardag fór fram í Eng-
landi hinn árlegi leikur milli
sigurvegaranna i deildarkeppn-
inni og bikarkeppninni síðasta
keppnistímabil. Mættust að
þessu sinni Everton og Liver-
pool. Liverpool sigraði 1-0 eft-
ir spennandi og skemmtilegan
leik. Áhorfendur voru 63.329.
Fyrsta umferð í bikarkeppni
skozku deildarliðanna fór fram
sl. laugardag og urðu úrslit m.a.
þessi:
Dundee U. — Dundee 2-0
Hearts — Celtic 0-2
Kilmarnock — Stirling 2-0
Rangers — Hibernian 1-0
Allmargir æfingaleikir fóru
fram í Englandi, en deildar-
keppnin hefst n.k. laugardag. Úrsiit urðu m.a. þessi:
Brighton — Sheffield U. 1-1
Huddersfield — Arsenal 0-1
Hull — Sunderland 0-1
Karlsruhe — West Ham 2-2
Romford — Tottenham 1-3
Southall — Chelsea 4-2
Swindon — Aston Villa 2-1
M0LAR
K. KEINO frá Kenía var aff-
eins 2.4 sek. frá heimsmeti
sínu í 5000 m hlaupi er hann
sigraði fyrrum heimsmethafa,
Ron Clarke, á móti i V-Berlín
sl. sunnudag. — Tíminn var
13:26.6 og hjá Clarke 13:28.4.
Gert var út um hiaupið á síð-
asta hring og hann var eins og
400 m hlaup hjá venjulegum
áhugamönnum.
Svíinn Tore Carbe sigraði í
tugþrautarkeppni í Danmörku
á dögunum meff 6732 stigum.
Annar varð Sören Pedersen,
Danmörku, 6561 stig, 3. Steen
Smidt Jensen, Danm., 6459 og
4. Preben Olsen, Danm., 6448
stig.
4. Þorvarður Árnason 357 —
5. Hans ísebarn 361 —
2 flokkur:
1. Albert Watbne 369 högg
2. Hannes Hall 372 •—
3. Eyjólfur Jóhannsson 380 —
4. Vilhjálmur Ólafsson 383 ■—
5. Bergur Guðnason 387 ;—
Blaðafulltrúi G. R.
Kærir Í6K leik-
inn við Akureyri?
KEFLVÍKINGAR hugleiða
það mjög, að kæra leikinn
gegn Akureyri hér á dögun-
um, en sá leikur endaði 1:1
sem kunnugt er. Forsendan
fyrir kæru Keflvíkinga myndi
verða sú, að sögn Hafsteins
Guðmundssonar, formanns
knattspyrnudeildar ÍBK, að
Magnús Jónatansson ÍBA var
rekinn út af í leik Akureyr-
inga og Þróttara, og segir í
lögum, að við það fari sá leik
maður í 10 daga keppnisbann
nema að dómstóll KSÍ sýkni
hann. Níu dagar voru liðnir
frá þessum leik, er ÍBK og
Akureyri kepptu, og var því
Magnús Jónatansson ólögleg-
ur, þar sem dómstóil KSÍ
hafði ekkert fjallað um mál-
ið í millitíðinni. En Hafsteinn
tók það skýrt fram að þetta
mál væri aðeins í athugun og
óvist hvað úr yrði. .