Morgunblaðið - 18.08.1966, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. Sgúst 1966
Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Símanúmerið er 2560. Brauðval, Hafnargötu 34. ■
Túnþökur Fljót afgreiðsla. 'i'[ Björn R. Einarsson Sími 20856. ?
Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- B | um, nýlagnir og breytingar B | eldri lagna. gj Harald ísaksson, Sogaveg 50, sími 35176. B 1
Sími 18955 Snyrtistofa Guðrúnar Vilhjálmsdóttur B 1 Nóatúnshúsinu, Hátún 4 A. B |
Klæðum og gerum við ■ bólstruð húsgögn. 1. flokks B vinna. Sækjum og sendum. B Valhúsgögn B Skólavörðustíg 23. 1 Sími 23375. 1 1
Kaupið 1. flokks húsgögn 1 Sófasett, svefnsófar, svefn- B bekkir, svefnstólar. 5 ára fl ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla fl vörðustíg 23. — Sími 23375. |
Pipulagningameistara 1! vantar til leigu tvær stofur fl og eldhús. Tvennt fullorðið fl í heimili. Reglusemi og góð B umgengni. Tilboð sendist fl Mbl. fyrir helgi, merkt: fl I „Meistari 1194 — 8863“.
Hafnarfjörður Tannsmíðastofa mín Hverf- fl isgötu 3 er opin aftur. '■£ Björg Jónsdóttir.
1 1 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í I ; síma 22533 milli 8 og 10 9 í kvöld. |:
E Ung hjón utan af landi I óskar eftir 2ja til 3ja herb. I ! íbúð, sem fyrst. Tilboð 1 sendist Mbl., merkt: „Góð 1 atvinna — 4640“ fyrir laug- fl ardag nk. 1
Stúlka sem lokið hefur gagnfræða 1 prófi óskar eftir vinnu 1 strax, margt kemur til I greina. Uppl. í síma 36683.1 1
Til sölu 1 Fiat 1100 Station, árg. 1960.1 Upplýsingar í síma 37637 1 eftir kl. 6.
Til sölu Chevrolet mótor og gír-1 kassi. Upplýsingar í síma fl 40748 eða á Hlíðarveg 61, ■ Kópavogi. S
Takið eftir Vantar tveggja til þriggja I herbergja íbúð nú þegar. fl Vinsamlegast hringið í 1 sima 19400. fi.
Til sölu notaður rafmagnshitadunk- fl ur. 14 rafmagnsþilofnar í fl flestum stærðum selst ó- fl dýrt. Uppl. í síma 51775 B eftir kl. 6 á kvöldin. j
IMátturuskoðun
. f'rrrfttjgpv; ' irnjjpwmmt Wg > ■•'rW' /■ .
Fyrir nokkru efndi Æsku-
lýðsráð Reykjavíkur til nátt-
úruskoðunarferðar um ná-r
grenni Reykjavíkur og var
þá lögð áherzla á skýringar í
jarðfræði og steinasöfnun.
Leiðbeinandi var Þorleifur
Einarsson jarðfræðingur.
Tókst ferð þessi vel og voru
þátttakendiur rúmlega 40, þar
af um helmingur unglingar.
Ákveðið hefur verið að
efna til annarar ferðar í dag
fimmtudag 18. ágúst ef þátt-
taka verður næg, og verður þá
lögð áherzla á jurtasöfnun.
Leiðbeinandi verður Bergþór
Jóhannsson grasafræðingur.
Farið verður frá Fríkirkju-
vegi 11 kl. 7 e.h. og komið aft
ur um kl. 11 e.h. Þátttakend-
ur ættu að hafa með sér góðan
hníf, plastpoka undir jurtirn-
ar og bókina Flóra íslands
eða íslenzkar jurtir, ef til eru
Væntanlegir þátttakendur
þurfa að tilkynna þátttöku
sína á skrifstofu Æskulýðs-
ráðs, sími 15937, fyrir kl. 4
e.h. í dag. öllum er heimil
þátttaka, en ungt fólk er sér-
staklega hvatt til fararinnar.
Stork-
urinn
sagoi
Þá fór hann að rigna aftur og
loldin gladdist við, teigaði í sig
eigarnar, — og einmana morgun
•ú á Austurvelli breiddi út krón
na eftir þurrkinn og skein
[drei skærara en þá.
Ungur piltur, vafalaust ástfang
Og ég stytti mér leið yfir
amla kirkjugarðinn við Aðal-
;ræti, þar sem Skúli fógeti trón
r á hæstum stalli og hitti þar
íann, sem hafði svo ekki mikið
homum sér.
Storkurinn: Jæja, og í dæilegu
íapi?
Maðurinn í A®alstræti: Og því
kki það. 180 ára afmæli borgar-
ínar í dag og allar veizlurnar í
ambandi við það.
Ekki man ég betur en, að þú
við gamlan samstarfsmann, þar
sem þú flýgur, og ég ætla nú að
vona, að þeir láti þig njóta þess
lengstu lög.
Ég fer eiginlega hjá mér I
þessu skrafi þínu um lögregluna,
því að mér hefur reynzt hún
þannig vera alveg hlutlaus að
hún hefur ekki tekið tillit til
þess, að hún sé starfsbróðir minn
en betra þætti mér, að hún
þekkti mig, og leyfði mér að
fljúga mínar leiðir óhindrað, og
mætti hún minnast þess, að við
vinnum saman.
Akranesferðir með áætlunarbilum
ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgnl og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Hafskip h.f.: Langá er í Falken-
berg. Laxá fór frá Norðfirði 17. til
Hull og Hamborgar. Rangá er Rvík.
Selá er í Hull. Mercansea er í Gdansk
fer þaðan til Kaupmannahafnar og
Rvíkur.
Pan American þota kom frá NY kl.
06:20 í morgun. Fór til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 07:00. Væntan-
leg frá Kaupmannahöfn og Glasgow
kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY kl. 19:00.
Loftleiðir h.f.: Bjarni Herjólfsson
er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer
til baka. til NY kl. 01:45. Guðríður
Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY
kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborg
ar kl. 12:00. Er væntanleg til baka frá
Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram
til NY kl. 03:45. Snorri Þorfinnsson fer
til Óslóar og Kaupmannahafnar kl.
10:00. Snorri Sturluson fer til Glasgow
og Amsterdam kl. 10:15. Er væntan-
legur til baka kl. 00:30. Þorvaldur Ei-
ríksson er væntanlegur frá Kaup-
mannahöfn og Gautaborg kl. 00.30.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur
frá NY kl. 03.00. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 04:00.
Skipadeild S.Í.S: Arnarfell er í
Avonmouth. Fer þaðan til í'k. Jök-
ulfell fór í gær frá 1 Aavík til
Camden. Dísarfell er f Nörrköping.
Fer þaðan til Riga. Litlafell fór 15.
þ.m. frá Esbjerg til íslands. Helga-
fell fór í gær frá Aabo til Mántyluoto,
Ventspils, Hamborgar, Antwerpen,
Hull og síðan til Rvíkur. Hamrafeil
væntanlegt til Anchorage 1 Alask* 20.
þ.m. Stapafell lestar á Austfjörðum.
Mælifell lestar á Austfjörðum.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Rvík kl. 18.00 á laugardaginn í Norð-
urlandaferð. Esja er á Austfjarðar-
höfnum á norðurleið. Herjólfur er
frá Vestmannaeyjum í dag til Horna-
fjarðar. Herðubreið er á Strandhöfn-
um á austurleið.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór í
fyrrakvöld frá Dublin til NY. Hofs-
jökull fór 12. þ.m. frá Mayagez, Puerto
Rioo til Capetown, Suður Afríku.
Langjökull er í Rotterdam. Vatna-
jökull er í Rvík.
ÍRÉTTIR
Hjálpræðisherinn: Hvem
fimmtudag kl. 20.30 er samkoma
hjá Hjálpræðishernum. Við bjóð
um alla velkomna á þessar sam-
komur. í kvöld stjórna og tala
kapt. og frú Bognöy.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í
kvöld kl. 9. Allt fólk hjartanlega
velkomið.
Kristniboðssambandið: Almenn
I samkoma í kvöld kl. 8.30 í Beta-
Því að Guð mun leiða sérhvert
verk fyrir dóm ,sem haldinn verður
yfir öllu þvi sem hulið er, hvort
sem það er gott eða iUt (Pred. 12.14)
í dag er fimmtudagur ÍS. ágúst og
er það 230. dagur ársins *1966.
Eftir lifa 135 dagar.
18. vika sumars byrjar.
Árdegisháflæði kl. 7.35.
Síðdegisháf læði kl. 19:54.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan I Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Næturvörður er í Vestur-
bæjarapóteki vikuna 13. — 20.
Sunnudagsvörður 14/8 í Aust-
urbæjarapóteki.
Helgarvarzía í Hafnarfirði
Iaugardag til mánudagsmorguns
13. — 15./8. Ólafur Einarsson
sími 50952
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 19. ágúst er Kristján
Jóhannesson sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík 18/8.
— 19/8. Guðjón Klemennsson
sími 1567, 20/8. — 21/8. Jón K.
Jóhannsson sími 1800, 22/8. Kjart
an Ólafsson sími 1700, 23/8.
Arnbjörn Ólafsson sími 1840,
24/8. Guðjón Klemensson simi
1567.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:la—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema Iaugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegis verður tekið á mótl þeim#
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánndaga, þriðjudaga,
/immtudaga og föstudaga frá kl M—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA trk
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
fah. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
BUanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alia
virka daga frá kl. 6—7.
Orð lífsins svara i síma 10000.
Kiwanis Hekla 12.15 Hótel Loftleiðir
VEL MÆLT
Bogi Benediktsson var um langt skeið skrifstofumaður á Seyðis-
firði. Hann var gleðskaparmaður og hagyrðingur góður.
Það kom stundum fyrir, að hann tók sér frí frá störfum og settist
að drykkju. Það kallaði hann að vera utanlands.
Sveinn Árnason var þá á Seyðisfirði og hafði brauðgerðarhús.
Jafnframt brauðbakstrinum bruggaði hann stundum öl.
Eitt sinn sendi Bogi Sveini þessa vísu á miða:
Af því ég er utanlands
undir þungu böli,
sendu mér nú, Sveinn, án stanz
svo sem skjólu af ölL
Reykjavík 180 ára
1 dag á Reykjavíkurborg 180
ára afmæli. f því tilefni verður
afmælisins minnzt í Árbæ laug-
ardag og sunnudag n.k. með
þjóðdönsum og bornablæstri, að
minnsta kosti.
Þótt allt bendi til að Reykja-
vík sé ung borg, þá á hún þó
180 ár að baki sér. Allir íbúar
hennar eru sammála um, að hun
sé góð borg, og vilja hag hennar
í hvívetna.
Til hamingju með afmælið, þú
góða og gamla Reykjavík!
niu. Allir velkomnir.
Rangæingafélagið, minnir fé-
lagsmenn á skemmtiferðina um
Þjórsárdal og uppsveitir Árnes-
sýslu nk. sunnudag.
Kvenfélag Laugarnessóknar
minnir á saumafundinn miðviku
daginn 17- ágúst kl. 8.30. Stjórn-
in.
Orðsending til konunnar, sem
spurði eftir skyrtuhnappi, er
tapazt hafði á Austurvelli: Hnapp
urinn er fundinn og má vitja
hans til umsjónarmannsins.
Orlof húsmæ®ra í Ámes- og
Rangárvallasýslum verður að
Laugarvatni dagana 1. — 8. sept.
Bræðraféiag Nessóknar býð-
ur öldruðu fólki í Nessókn til
skemmtiferðar, fimmtudaginn
18. ágúst. n. k.
Lagt verður a stað kl. 13 frá
Neskirkju og farinn hringurinn:
Þingvellir, Þrastarskógur,
Hveragerði.
Ferðapöntunum er veitt mót-
taka í símum: 11823 (Þórður
Halldórsson), 10669 (Sigmundur
Jónsson) og 24662 (Hermann
Guðjónsson.
Undirbúningsnefndin
sá N/EST beztti
Hún: ,,Ég er svo glöð í dag, að ég gæti faðmað allan heiminn."
Hann: „Æ, byrjið þéi þá á mér“.