Morgunblaðið - 18.08.1966, Blaðsíða 18
18
MORGU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. ágúst 1966
GAMLA BIÓ I
Unl 1141*
Ævintýri á Krít
Bráðskemmtileg og sjjennandi
ný Walt Disney kvikmynd.
Sýnd kl. ö og 9.
Hækkað verð.
Ný fréttamynd vikulega:
BRÚÐKAUPIÐ
I HVÍTA HÚSINU
Wmimm
RAUÐA
PL'AGA
MKIHCAN
EDGAR MlAH POE’S
MASTEV1C :fcrTHt MACABRE
>QUE
OFTHE
DEaTH
vFalHtCOLOR/
_VINCENT PRICE
HAZEL COURT JANE ASHER
Hrollvekjandi og mjög sér-
stæð ný amerisk mynd í litum
og Panavision, gerð eftir sögu
Edgar Allan Poe.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Síml 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(The World Of Henry Orient)
Víðfræg og snilldar vel gerð
og leikin ný, amerísk gaman-
mynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækað verð.
JL STJÖRNUDfn
▼ Síml 18936 UIU
F angabúðirnar
I
á Blóðeyjum
Hörkuspennandi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd í iitum
og CinemaScope.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Vandrœði í vikulok
hin sprenghlægilega gaman-
mynd sýnd kl. 5 og 7.
Fjaðrfr, fjaðrablóð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Verzlunarhúsnæði
Fataverzlun í fullum gangi óskar eftii 60—100
ferm. húsnæði við Laugaveg eða í miðbænum sem
fyrst. Tilboð merkt: „Fataverzlun — 8865“ send-
ist afgr. Mbl. sem fyrst.
Kaupmenn — Kaupfélög
Berjatínur fyrirliggjandi.
*
Einar Agústsson og Co
Aðalstræti 16. — Sími 23880.
Iðnaðarhusnæði
óskast til leigu. —
Okkur vantar 100—200 ferm. húsnæði til
iðnreksturs, aðeins jarðhæð kemur til
greina.
Gleriðjan sf.
Skólavörðustíg 46 — Uppl í síma 11386.
Hetjurnar
frá Þelamörk
THERAXR ORGANiS ATION PRESEKTS A BENTON FIlU PAOOoCTIOH
KIRK . RICHARD
DOUGLAS HARRIS
The
ANTHONY MANN'Sl
Heroes
OF TELEMARKð
‘OLIA JACOBSSÖN
^ MICHAEL REDGRAVE
© Scnupby by IVAN MOf! Al.iad BEN BARZMAN
Frwínced by S BENJAMIN FISZ ■ Diiectttf by ANIHONY MANl
TECHNICOLOR* PANAVISION*
Heimsfræg brezK litmynd, tek
in í Panavision, er fjallar um
hetjudáðir norskra frelsisvina
í síðasta stríði, er þungavatns
birgðir Þjóðverja í Noregi
voru eyðilagðar. — Þetta af-
rek varð þess ef til vill
valdandi, að nazistar unnu
ekki stríðið. — Myndin er tek-
in í Noregi og sýnir stórkost-
legt norskt landslag. — Aðal-
hlutverk:
Kirk Douglas
Richard Harris
Ulla Jacobsson
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
AUKAMYND:
Frá heimsmeistarakeppninni
í knattspyrnu. Ný mynd.
TiL
SÖLU
Volkswagen ’62.
Sími 36001.
REX-ROTARY D 490 til sölu.
Skrifvélin
Bergstaðastræti 3.
Sími 19651.
Bifreiðaeigendur
aihugið
Sparið yður slit í stýrisgang
með því að láta „balansera”
hjólin á bifreið yðar.
H j ólbarðaverk-
stæðið MÖRK
Garðahreppi. — Sími 50912.
ÍSLENZKUR TEXTl
Hin heimsfræga stórmynd:
RISINN
Stórfengleg og ógleymanleg
amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Ednu Ferber. —
Aðalhlutverk:
ELIZABEtH taylor
ROCK HUDSON
JAMES DEAN '
Þetta er síðasta kvikmyndin,
sem hinn dáði leikari James
Dean lék í. — Síðasta tæki-
færið að sjá þessa stórkost-
legu mynd.
Endursýnd kl. 5 og 9.
PATHE FyRSIAH
FRÉTTIR. beetatl
Ný fréttamynd frá úrslita-
leiknum í heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu,
Sýnd á öllum sýningum.
Snittubrauð
Nestispakkar
í ferðalögin.
Veizlumatur
Matur fyrir vinnuflokka.
Sími 35935.
Ást og fýsn
Athyglisverð amerisk litkvik-
mynd. Þetta er sagan um
mannshugann og hina myrku
afkima hans.
Merle Oberon
Steve Cochran
Curt Jurgens
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAU GARAS
SÍMAR 32075 - 38150
frá Istanbul
Maðurinn
Ný amerisk-ítölsk sakamáia-
mynd í litum og CinemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér á
tandi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig.......
Horst Buchholz
og
Syiva Koscina
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára
8. SÝNINGARVIKA
Allra síðasta sinn.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6.
S.: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
SaumastúEkur
Vanar saumastúlkur geta fengið vinnu strax eða
síðar. — Einnig stúlkur í frágang. Yngxi en 18
ára koma ekki til greina. —
Upplýsingar veitir verkstjóri.
Lady hf.
Laugavegi 26. — Sími 10115.
Prentari
Óskum að ráða prentara á Heidelberg vél
(litprentun).
Upplýsingar hjá yfirprentara.
Kassagerð Reykjavíkur hf.
Kleppsvegi 33.