Morgunblaðið - 18.08.1966, Page 21

Morgunblaðið - 18.08.1966, Page 21
/ Fimmtuclagör 1?. Sgúst 1966 MORGUNBLAÐIÐ 2Í SHUtvarpiö I r Fimmtudagur 18. ágúst 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnlr — Tónletkar — 7:30 Fréttlr — Tónleíkar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. . Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,,A frívaktinni**: Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórn ar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klasslsk tónlist: Árni Jónsson syngur eitt lag og Kristinn Þorsteinsson og Jóhann Konráðsson syngja tvö lög. Vínar-Philharmoníukvartettinn leikur strengjakvintett op. 163 eftir Schubert. Irmgard Seefried syngur „Söngva Gretu“ eftir Schubert. Peter Katin leikur með Fílhar- moniuhljómsveit Lundúna, Hondo Brilliant 1 Es-dúr, op. 29 eftir Mendelssohn; Jean Mart- inon stj. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Hljómsveit Roberto Rossani leik ur lagasyrpu, „Hveitibrauðsdag*. ar á Ítalíu“, Bielefelder barna- kórinn, Vínardrengjakórinn o.fl. syngja vorljóð og barnalög, hljómsveit Paul Westpns leik- ur lög eftir Romberg, Gordon MacRae, Lucille Norman, kór og hljómsveit flytja lög úr ópe- rettunni „Konungur flakkar- anna“ og Mantovani og hljóm- sveit hans leikur lagasyrpu. 18:00 Lög úr söngleikjum og kvik- myndum Carson, Fyson, Williams, Alma Cogan, Stanley Holloway oJ!l. flytja lög úr „Oliver'* eftir Lionel Bart og Mantovani og hljómsveit hans leika lög úr ýmsum kvikmyndum og söng- leikjum. París og Nýja New Orleans jazz-hljómsveittn leika. 18:00 íslenzk tónskáld Lög etir Jon Þórarinsson og Leif Þórarinsson. 18:45 Tilkynníngar. 19:30 Fréttir. 19:20 Veðurfregnlr. 20:00 Fuglamál Þorsteinn Einarsson fþróttafull- trúi kynnir grænfinku, gran- söngvara og þúfutittling. 20:05 Samvizka sigurvegarans Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20:30 Kvartett í Es-dúr op. 47 eftir Schumann. Jörg Demus feikur á píanó, Walter Barylli á fiðlu, Rudolf Streng á víólu og Ení- anuel Barbec á selló. 21:00 Ljóð. Það Valdimar Lárusson leikarl les ljóð efltir Einar Benedikts- son. 21:15 Einsöngur Ernst Háfliger syngur fimm lög eftir Theodor Frölich. Karl Grenacher leikur með á píanó. 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir'4 eftir Hans Kirk. Þorsteinn Hannesson les (5). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda'* eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gislason les (16). 22:35 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen. Fílharmoniusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stj. 23:10 Dagskrárlok. eru 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 10:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árnl Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 „Tam O’Shanter*' forleikur op. 52 eftir Malcolm Arnold. Nýja sinfóníuhljómsveitin í Lundún- um leikur; Alexander Gibson stjórnar. 20:15 Ungt fólk í útvarpi 'Baldur Guðlaugsson stjórnar þætti með íllönduðu efni. 21:00 Píanótónleikar DÁTAR PÖIMIK Wilhelm Kempff leikur tvö verk eftir Chopin: „Bátsöng“ í Fis-dúr og „Næturljóð“ í H-dúr. 21:15 Um málakennslu í skólum Þórður Örn SigurðsAon mennta skólakennari flytur erindi. 21:40 Karlakórinn „Orphei Drángar“ syngur nokkur sænsk lög undir stjórn Eric Ericson. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda'* eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gislason les 15). i 22:35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23:05 Dagskrárlok. Föstudagur 19. ágúst í:00 Mo"g inútvarp Veðurfregnir — Tónlelkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Eæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. <2:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir ~ Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynnlngar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Kristinn Hallsson syngur þrjú íslenzk þjóðlög í raddsetningu Sveinbjörns Sveintojörnssonar. Cyril Smith og Phyllis Sellick leika þríhent á tvö píanó. Netania Davrath syngur ásamt hljómsveit undir stjórn Pierre de la Roche, lög frá Auvergne. Andres Segovia leikur konsert fyrir gítar og hljómsveit, með Nýju Lundúnahljómsveitinni; Alec Sherman stjórnar. Fílharmoníuhljómsveit New York-borgar leikur Salón Mexico“ eftir Aaron Copland; Leonard Bernstein stj. 16:30 *Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Eddie Barcley o g hljómsveit hans leikur syrpu af frönskum lögum, Gerald Wiggins-tríóið leikur „Umhverfis jörðina á 80 dögum'S Ella Fitzgerald syngur lög eftir Gershwin, Clebanoff- strengjasveitin leikur lög í apænskum stil og Wiltour de og EIMAR sem skemmta í Ingólfscafé í kvöld. Sem sagt, f jörið verður í Ingólfscafé í kvöld. INGÓLFSCAFÉ Afgreiðslumaður — Framtíðarstarf Handlaginn, ábygginlegur og reglusamur maður óskast nú þegar. Aldur 25—40 ára. Upplysingar í skrifstofu LUDVIG STORR, Laugavegi 15, 2. hæð. Glerslipun &■ Speglagerb hf. Kiapparstíg 16 TEMPÓ — TEMPÓ — TEMPÓ — TEMPÓ AFTIIR! Já, aftur í kvöld. Við mætum öll í Búðina í kvöld. Þetta er síðasta tækifærið til að sjá þessar vinsælu hljómsveitir á sama dansleiknum. Takmarkið er stanzlaust fjör. HLJÓMAR — HLJÓMAR — HLJÓMAR HOTEL BORG Okkar vinsæla kalda borð, einnig alls- konar heitir réttir ásamt nýjum laxi. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur til kl. 1. • Kexverksmiðjan Lorcley Akureyri Til sölu eru allar vélar verksmiðjunnar á hagstæðu verði, þar er m.a. bökunarofn, hrærivélar, pökk- unarvél, ísformavél, sykurmölunarvél (flórsykur) — Til greina getur komið að selja þessar vélar sér- stakar. Semja ber við undirritaðan: EYÞÓR H. TÓMASSON c/o Súkkulaðiverksmiðjan LINDA h.f. Akureyrí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.