Morgunblaðið - 21.08.1966, Page 5

Morgunblaðið - 21.08.1966, Page 5
Sunnudagur 21.-%4fet 1966 MORCUNBLAÐIÐ 5 u ÚR ÖLLUM ÁTTUM 1 Afleggjarinn út á bæl er mitt á milli ánna, við mjólkur- pallinn frá Dal, þar sem brús- arnir liggja eins og sofandi þríburar hlið við hlið í gráum sandinum. Bilstjórinn hefur ekki gefið sér tíma til að raða þeim á pallinn. Það er ekki von. Jafnvel hér í þessari fá- toxm.' s t. $ Foss í Hverfisfljóti ágúst. Þá hafði þa® af tekið 2 bæi, Ytri og Austari Dal, einar með þeim beztu sauða- jörðum. En þetta er aðeins stutt hlé í stormum mikilla hamfara. „Suðan hélzt við f austari gjánni og eldgangurinn fram úr henni, svo uggvænt þótti hann kynni að kastast yfir Fljótshverfið". Og nú hygg ur séra Jón Steingrímsson aft- ur á Hverfisför. Kálfafells- kirkja og staður er í umsjá hans, svo hann áformar að kom ast þangað til eftirlits og, ef verða mætti, ná þaðan kirkjunn ar skrúða. En það ætlar ekki hans, svo hann áformar að kom að ganga greitt. Loks ræðst hann til ferðar 20. ágúst. „Fékk þó engan að fara með sér nema einn dreng frá Hörgslandi. Þiá ég kom að Brunná hjá Hvoli, fékk ég fyrst í henni kafhlaup af sandbleytu, og svo sund landa á milli“. Séra Jón rekur erindi sfn 1 Á útbæjunum mennu austursveit, þarf líka að flýta sér. Einnig hún er í beinni snertingu við umferðaysinn þar sem allt er á spani. Hér ligg ur þjóðbrautin um Suðurland- ’bílfær að Dómanúpi. Hvað mun þá verða þegar vötnin á Skeið- arársandi verða brúuð. Kannske fyrr. Jafnvel strax eftir að komin er brú yfir Jökulá á Breiðamerkursandi, má vænta mikillar umferðar eftir þjóð- leiðinni um Fljótshverfið aust- ur sveitina í Vestur-Skafta- fellssýslu, þar sem Núpurinn heldur vörð við austur dyr. En hversu stríður, sem straumur umferðarinnar verð- ur um Hverfið í framtíðinni, mun hans ekki gæta neitt veru- lega á Útbæjunum. Þeir eru í •vo hæfilegri fjarlægð frá sjálf um þjóðveginum, að kyrrð sveitasælunnar verður tæpast frá þeim tekin. Afleggjarinn — sjálfgerður vegur — liggur upp Seljalands- aura, þar sem strýtur, kambar og eggjagrjót hraunsins stendur upp úr sandinum í margskonar myndum. Síðan kemur ruddur vegur yfir úfið hraunbelti, marglynt og mosagrátt. Og þá er maður kominn að unaðsgræn um brekkum við rætur Selja- land'&heiðar. Nú er ekið spöl- korn út með hlíðinni, með Eld- ’hraunið á aðra hönd. — Og þrátt fyrir grósku sumarsins og engilabirtu þessa uraaðslega ágústdags, fer ekki hjá því að hugurinn reikar 183 ár aftur í tímann þegar hin rámu regin djúp ræskja sig upp um Laka. með þeim afleiðingum að myrk ur, auðn og eyðilegging breidd ist í einu vetfangi yfir þessa litlu sveit. Því er lýst í hinni ágætu rit- gerð sr. Oóns Steingrímssonar, sem sannarlega ber nafnið með rentu: Fullkomið skrif um Síðu eld. Aðrar eins heimildir um slíka stórviðburði munu einstakar 1 sinni röð. Það er eins og maður sjái það ljóslifandi fyrir sér: 30. júlí: Spakt veður og gott. Dynkir, brestir og skruggur á #11111111 Dalshöfði. Kláfurinn á Fljótinu. Seljaland. aliar síður, svo varla varð á nokkurt hlé. 31. júlí: Mökkur og gufa fær ist fram eftir Hverfisfljóts- gljúfri, vatnið vellandi af hita í nokkrum álum. En sr. Jón hikar ekki við þessa ógnþrungu torfæru. Hann á brýnt erindi austur yfir Fljótið þennan dag. Presturinn er flúinn úr HVerf- inu. Á Seljalandi liggur maður við dauðans dyr. Hann þarf að fá líkama Jesú og blóð, í ferða- nesti út á veg allrar veraldar. Hvers virði er jarðneskt líf þeg ar um er að tefla eilífa glötun eða sælu mannssálarinnar. Þá hvernig. Fljótið var viðfangs þennan dag, lýsir sr. Jón með þessum yfirlætislausu orðum: Hafði þá nóg með að komast yfir aþð. Svo dynja ósköpin yfir. Eldur- inn brunar fram úr árgljúfr- inu, í þrjá daga samfleytt, og hraunstraximurinn breiðist langt fram á sand, fram fyrir Orustu hól svo að hann sýnist kominn á kaf. Og ekki stanzar eld- flóðið fyrr en um miðjan Hverfinu, tekur úr kirkjunni allt sem henni tilheyrði og hann gat með sér flutt, fór svo til baka efri almenningsveg, hugði þar vatn grynnra. „En jökul- bleyta og vatnselgur var þó á þeim aurveg svo mikill af vatni því, að ég var að svamla með drengnum þar yfir frá miðaftni til morguns dagúm G. Br. skrifar eftir svo nær yfirkominn af þreytu, albleytugur, og fór þar enginn yfir síðan.“ Já, ekki er ofsögum sagt af ógnum sem yfir dundu í Skaftár eldum. Maður veit ekki hvort manni finnst meira, erfiðleikar tímanna eða áræði prófastsins, kjarkur hans og baráttuþrek. Fyrir framan Seljaland fær maður sér gönguferð yfir hraun Framhald á bls. 17. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 100,00 Stæði — 75,00 Börn — 25,00 BIKARKEPPNI EVRÓPULIÐA VALUR - STANDARD Bikarmeistarar VALS keppa við belgisku Bikarmeistrana STANDARD DE IAÉGE á Laugardalsvellinum, mánudaginn 22. ágúst, kl. 19,30. Dómari: J. Adair frá Norður-írlandi. Línuverðir: W. C. Smyth og G. Glendinniing. Sala aðgöngumiða í sölutjaldi við Útvegsbankann. — Komið og sjáið góða knattspyrnu! Knattspyrnufélagið VALUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.