Morgunblaðið - 21.08.1966, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.08.1966, Qupperneq 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 21. ágú«t 1066 Eigum fyrirliggjandi sambyggðar TRÉSMÍÐAVÉI.AR frá Sten- bergs Maskinbyrá AB, StokkhóJmi. Allt í einni vél: Fræsari Þykktarhefill Afréttari Sög Hulsubor Hagstætt verð. Einkaumboð fyrir ísland: Jónsson & Júlíusson Hamarshúsinu Vesturenda — Sími: 15-4-30. Dale Carnegie námskeiðið Nýtt námskeið er að hefjast í byrjun september. Innritun hafin. Meðal annars fjallar námskeiðið um: ★ Að öðlast öryggi og sjálftraust. ★ Auðvelda minnisaðferð. ★ Að verða áhrifameiri í framsögn. 'A' Fljóta og auðvelda aðferð til að halda ræðu. 'A’ Að beita sannfæringakraftinum. ÍT Að muna nöfn. ★ Að umgangast fólk og afla scr vinsælda. ★ Að halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. ★ Að losna úr viðjum vanafestunnar. Námskeiðið hefur starfað í 54 ár um allan heim og hafa yfir 1.000.000 karla og kvenna útskrifast. Hringið í síma 3-0216 og leitið frekari upplýsinga. Konráð Adolphsson P.o.box 82 — Reykjavík. AðvÖrun til íbúðaeigenda í fjolbýlishúsum við Hraunbæ og Rofabæ Skrifstofa borgarverkfræðings leyfir sér að vekja athygli íbúðaeigenda við fyrrnefndar götur á grein úr úthlutunarskilmálum lóðanna, þar sem segir, að þeim aðilum, sem fengu lóðaúthlutun við Hraunbag og Rofabæ, sé skylt að slétta lóðirnar og koma þeim 1 rétta hæð. Eigi verður hægt að koma fyrir jarðstrengjum og rafmagnsheimtaugum fyrr en þessu skilyrði er fulLnægt. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. Laxveiði DEILDARÁ VIÐ RAUFARHÖFN. Til leigu nokkrir samfelldir dagar, 2 stangir á dag, seinast í ágúst og fyrrihluta september. Afnot af veiðihúsi fylgir. SIGURÐUR HANNESSON Háteigsvegi 2 — Símar 18311 og 38400. Garnið fæst í Hringver Enska 7 tegundir. ★ Franska 5 tegundir. ★ Danska ítalska 5 tegundir. ★ 2 tegundir. ★ Úrval prjóna- og heklumynstra. Heklaðar og prjónaðar prufur. ★ prjónar og heklunálar. ★ GHQindx prjónar og heklunálar. ★ Aðeins það bezta. ★ Póstsendum. ★ HRINGVER Austurstræti 4. — Sími 17000. HRINGVER Búðagerði 10. — Sími 30933. Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutlr í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Glæsilegt úrval dag og kvöldkjólar Tízkuverzlunin LÓLÝ Barónsstíg 3. Rlúnduefni þykk — þunn, — mikið úrval. Snmkvæmiskjólnefni þykksilki — shiffon, frönsk „MODEL“ efni. Ullnrkjólnefni nýjustu terylene. Litir: dökkrautt, fjólu- blátt, fjólublátt, lillablátt. Knmbgnrn margir litir. Drngtneini — Pilsefni mikið úrval. DONRROS peysur margar gerðir. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTl 11. Hjólbarðaviðgerð Vesturbœjar Auglýsir Við bjóðum yður þjónustu alla daga, helga sem virka frá kl. 8,00 f.h. til kl. 23,00 e.h. Höfum fyrirliggjandi flestar stærðir af hjólbörðum. Einnig hvíta hringi fyrir hjólbarða: 10” — 12” — 13” — 14” — 15 3 gerðir. Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar við hliðina á benzínafgreiðslu ESSO við Nesveg. Sími 23120.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.