Morgunblaðið - 27.08.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.08.1966, Blaðsíða 1
24 síður 53. árgangur 194. tbl. — Laugardagur 27. ágúst 1966 Prentsmiðja Morguublaðsins Úeirðir mæta de Gaulle í Franska Sómalíalandi Fólkið heilsaði honum með kröfum um sjálfstæði - A.m.k. tveir hiðu bana og 40 særðust Djibouti, Franska Sómalí- landi, 26. ágúst — NTB — — AP — Herlögreglumraður og ungur maður biðu bana og um 40 manns særðust í óeirðum, sem urðu í Djibouti í dag er öryggis- sveitir ruddu um 20.000 manns af torgi í borginni nokkru áður en de Gaulle Frakklandsforseti kom þangað. Á torgi þessu átti forsetinn að flytja ræðu, en vegna óeirðanna var henni aflýst. Þess í stað talaði forsetinn á fundi í þingi nýlendunnar. Gagn- rýndi de Gaulle í ræðunni þá, sem fyrir óeirðunum stóðu, og kvað fána þá og kröfuspjöld, sem haldið var uppi á torginu, ekki gefa rétta mynd af almenn um vilja í nýlendunni. Sómalíland er síðasta ný- Framhald á bls. 23. Ekkert lát á „menn- ingarbyltingunni ki Kraíist banns við erlendri tónlist, skóktafli og leikfangaklukkum „Karlinn í tunglinu** hefði allt í einu getað tekið þessa einstæðu ljósmynd. Myndin barst til jarðar í gær frá bandaríska tunglfarinu Orbit er sem nú sveimar umhverfis tunglið, og smellir af ljós- myndavélum sínum. Tii hægri er yfirborð tunglsins sjálfs, en til vinstri sést jörð- ij in, líkust hálfmána. Eitthvað svipað þessu mun bera fyrir augu hinna fyrstu tunglfara. — Símamynd — AP — BBRLÍN. — A-þýzkir landa- mæraverðir handtóku konu á aextugsaldri á fimmtudags- kvöld er hún reyndi að komast yfir múrinn til Vestur-Berlínar. Konan veir handtekin er hún var að fara í gegnum skrið- drekahindranir á Potsdam-torgi. Peking; Tokíó og Moskvu, 26. ágúst. — NTB—AP. FRÁ Peking bárust þær fréttir í kvöld, að „menningarbylting öreiganna" væri þar í gangi sem Loftleiðafundinum frestað þar til í okt. næst komandi lindimefnd sérfræðinga skipuð til þess að vinna í málinu þangað til 1 GÆR lauk í Kaupmannahöfn viðræðufundum um lendingar- leyfi Loftleiða á Norðurlöndum. Á fundinum varð samkomulag N—Vietnamar á leyni- fundi í Sovétríkjunum? Margt bendir til þess að slíkur fundur hafi verið haldinn Moskvu, 26. ágúst. — NTB. VESTRÆNIR diplómatar í, Moskvu sögðu í dag, að þeir hefðu ástæðu til að ætla að ráða menn Sovétríkjanna og Norður- Vietnam hafi átt með sér leyni- legan fund einhverntíma á s.l. tveimur vikum. Sovézkir em- bættismenn hafa hvorki viljað staðfesta né neita, að slíkur fundur hafi átt sér stað, en vest rænir sendimenn segjast ráða það af ýmsum ummælum hátt- settra kommúnista, að öruggt sé, að slíkur fundur hafi verið hald inn. Orðrómur um fund þennan Framhald á bls. 23. um, að nefndirnar skuli koma saman á ný í október nk. og halda áfram viðræðum. Þá hefur verið skipuð undirnefnd sérfræðinga, sem fjalla á um ýmis atriði, sem ágreiningur er um, og eiga tveir fulltrúar Loftleiða sæti í nefnd- inni, þeir Martin Petersen og Gunnar Helgason. Hér fer á eftir tilkynning um viðræðurnar, sem utanrikisráðuneytið' sendi út í gær, svo og ummæli Gunnars Thoroddsen, sendiherra, er hann viðhafði í fréttaauka í gærkvöldi, og einkaskeyti frá Rytgaard, fréttaritara Mbl. í Kaupmanna- höfn. „Dagana 25. og 26. ágúst fóru fram í Kaupmannahöfn viðræður um loftferðamál milli skandinav- ískrar og íslenzkrar nefndar. Skipzt var á helztu skoðunum um þá ósk íslenzkra stjórnvalda, að Loftleiðir noti flugvélar fé- lagsins af gerðinni CL-44 á allri flugleiðinni Skandinavía—Kefla- vík—New York, og varð sam- komulag um, að sérstök undirn. skyldi rannsaka nánar ákveðin atriði sem varða farþega flutn- ingana milli Skandinavíu—ís- lands og Bandaríkjanna. Af hálfu skandinavísku nefndarinnar þótti Framhald á bls. 23. Skaut fimm til bana New Haven, Connectieut 26. ágúst — NTB. VONSVIKINN biðill brauzt í dag inn í íbúð vinkonu sinnar og móður hennar, og banaði fimm manns með því að skjóta í tryllingi allt í kringum sig. — Nokkrum klst. síðar handtók lögreglan mann, sem grunaður er um ódæðið. Hann er negri, og eins fólkið, sem hann skaut. aldrei fyrr. Götur borgar- innar hafa verið fullar af „Rauða varðliðinu" þ.e. meðlim um æskulýðshreyfingar komm- únistaflokksins. Hafa þeir út- býtt fregnmiðum og upphrópun um um eitt og annað, haft uppi kröfuspjöld og myndir af Mao Tse tung og tilvitnanir í verk hans eru límdar á hús um þvera og endilanga borgina. — Meðal þeirra nýmæla, sem „Rauða varðliðið“ berst nú fyrir, er að óhæfa sé, að rauð umferðarljós merki að menn verði að stöðva, því rauði liturinn sé tákn eilífr- ar framsóknar. Ekki hefur þó bólað á tillögum um hvað nota skuli í stað rauðra umferðar- ljósa. Fréttaritari japanska blaðsins Tokyo Shimbun segir, að nokkr ir stúdentar úr Pekingháskóla og meðlimir „Rauða varðliðsins" hafi ráðist inn í eitt sjúkrahús borgarinnar. Hafi þeir dregið um 20 lækna og hjúkrunarkonur út fyrir og haldið þar „Alþýðurétt" yfir þeim. Voru læknarnir og Framhald á bls. 23. Aða’stöðvor til Stuttgart Washington 26. ágúst — NTB •** BANDARÍSKA varnarmála- ráðuneytið tilkynnti í dag, að Bandaríkin myndu flytja aðal- stöðvar og yfirstjórn herafla síns í Evrópu frá Camp des Loges, skammt utan Parísar, til Stutt- gart í V-Þýzkalandi. Búizt hafði verið við þessari ákvörðun eftir að de Gaulle, Frakklandsforseti hafði krafizt þess að erlendur her skyldi vera á brott frá Frakk landi fyrir 1. apríl næsta ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.