Morgunblaðið - 27.08.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.08.1966, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. Sgúst 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 SHtltvarpiö Laagardagur 27. ágúst. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Túnleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskaiög sjúklinga Þorsteinn Helgason kynnir lög- in. 15:00 Fréttir. Lög fyrir íerðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 16:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu- dægurlögin. 17:00 Fréttir. l>etta vil ég heyra Ingólfur Davíðsson grasafræð- ingur velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón Ezio Pinza, Walter Slezak o.fl. syugja með kór og hljómsveit lög úr söngleiknum ,,Fannýju“ eftir Behrman og Logan. Nancy Wilson og Peggy Lee ayngja nokkur lög með djass- hljómsveitum. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 í kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólm fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 ..Scheheraza-de", hljómsveitar- svíta op. 35 eftir Rimsky-Korsa kofif, samið um ævintýri ,,I»ús und og einnar nætur“. Sinfóniuhljómsveit Lundúna og Erich Grunenberg fiðluleik- ari flytja; Leopold Stokowskl stjórnar. 21:15 Lei-krit: MTedrykkja og liðin tíðM eftlr Malcolm QuantriU Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Letkstjóri: Lárus Pálsson. 22.-00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 24:00 DagskrárlolE. Næturvörður óskast til afleysinga á Hótel Loftleiðir. Málakunnátta nauðsynleg. Einnig óskast dyravörður til gestamót- töku á hótelinu. Upplýsingar veitir hótelstjóii, sími 22-3-22. Geymsluhúsnæði oskast Óskum eftir að taka á leigu 50 til 100 ferm. geymsluhúsnæði strax. Þarf að vera á jarðhæð eða í góðum kjallara. Góð aðkeyrsla nauðsynieg. Upplýsingar í síma 12 8 16 milli kl. 9—12 daglega. AF HVERJU HLÉGARÐLR Á LALGARDAGSKVÖLDIJIVI ? JÚ, ÞAÐ ERU ÞR.T4R MEGINÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ UNGA FÓLKIÐ SKEMMTIR SÉR AÐ HLÉGARÐI Á LAUGARDAGSKVÖLDUM!! \ 1) 2) 3) 5 i Að HLÉGARÐI leikur ávallt langvinsælasta hljómsveitin hverju sinni. Af hverju DÁTAR leika að HLÉGARÐI á Laugardagskvöld? Jú, það er einmitt vegna þess að DÁTAR eru og hafa verið viðurkenndir sem bezta og vinsælasta hljómsveit unga fólksins í seinni tíð. Samkomuhúsið HLÉGARÐUR í Mosfellssveit er vistlegt, og hentar' vel, ekki síður þar sem nýlega hafa verið gerðar ýmsar gagngerar breytingar á salarkynnum. Lagt hefur verið nýtt dansgólf í danssalinn, danssalurinn málaður auk þess sem komið hefur verið upp „BALCON“ fyrir borð og stóla við enda dansgólfsins. HLÉGARÐUR er vel staðsettur, ekki of langt frá Reykja- vík og samgöngur mjög góðar. Ssetaferðirnar vinsælu eru ávallt tvisvar sinnum á Laugardagskvöldum, kl. 9 og 10 frá Umferðarmiðstöðinni, og síðan til Reykjavíkur að lokn- um dansleik og ferðin tekur aðeins 15 mínútur. DANSLEIKUR! FRA K L. 9 — 2 í KVÖLD. * DÁTAR leika nýjustu lögin * KYNNTUR VERÐUR NÝR EFNILEGUR SÖNGVARI FRIÐJÓN HALLGRÍMSSO N. iVÍunið sætaferðirnar frá IJmferðamiðstoðinni KI. 9 og 10 HLÉGARÐIIR lidó 007 m BREZKA BALLERINAN LOIS BENNETT DANSAR JAZZBALLETT VIÐ TÓNLIST ÚR JAMES BOND KVIKMYNDUNUM. Ný dansatriði með ^lenzkum þátttakendum SEXTETT OLAFS GAUKS Svanhildur — Björn R. Einarsson. Hljómsveitin, sem vakið hefur mesta athygli á seinni ái um. Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Dansað til kl. 1 Borðpantanir I síma 35936. INGÖLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 HLJÓMSVEIT JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. SÖNGVARI: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Húseigendur Þið sem eruð að stand- setja lóðir ykkar. Hafið þið kynnt ykkur verð og hæfileika hinna heimsveiðurkenndu M.A.C. mótorsláttuvéla 18 og 22 tommu. Með ársábjrgð. Heildsölubtrgðir: M./V.C. umboðið Sími 40403. Sendum í póstkröfu hvert á Iand sem er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.