Morgunblaðið - 27.08.1966, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 27.08.1966, Qupperneq 2
r 2 MORCU NBLAÐIÐ Laugardagur 27. ágúst 1966 Frá slysstað á Hringbraut. Ljósm; Sv. Þorm. Alvarlegt umferð- arslys á Hringbr. Keflavík fær eigið skjaldarmerki ALVARLEGT umferðarslys varð kl. 7 í gærdag á Hring- braut. skammt frá gatnamótum Hofsvallagötu. Þar var kona, Asa Guðmunds- dóttir, bankagjaldkeri, Lang- holtsvegi 43, á leið austur Hring braut. Volkswagenbíll kom að vestan að og lenti á Ásu, sem barst framan á bílnum ca. 20 Mýr lögreglu- stjori i Bolungarvík SKIPAÐUR hefur verið nýr iög- reglustjóri í Bolungarvík. Er hann Hafsteinn Hafsteinsson, sem verið hefur fulltrúi bæjar- fógeta í Keflavík. Hreppsnefnd Hólshrepps mælti einróma með því, að Hafsteini yrði veitt embættið. Hann er sonur Hafsteins Bergiþórssonar, fyrrum framkvæmdastjóra Bæj- arútgerðar Reykjavíkur. Fangageymslon margfyllf metra, en féll þá í götuna. Ása var flutt í Slysavarðstof- una, en síðar í Landsspítalann. Meiðsli hennar eru talin alvar- leg, en hún er enn til rann- sóknar. Hún var um fimmtugt. Kona ók Volkswagenbílnum. Sýningu á Kefla víkurvelli frestað KEFLA VÍKURFLUGV ÖLLUR. — Veðurstofan á Keflavíkurflug- velli spáir slæmu veðri nk. sunnudag, 28. ágúst, og er því útlit fyrir óhagstæð veðurskil- yrði til flugsýningar þeirrar, sem áformuð var þann dag. Verð- ur því sýningunni á vegum varn- ariiðsins, sem tilkynnt var í út- varpi og blöðum, frestað um ó- ákve'ðinn tíma. *■ Oðinn aðstoðar norskan bát VARÐSKIPI® Óðin fór eftir hádegi í gær til aðstoðar norsk- um báti, Peter Aarseth, sem staddur var með bilaða vél um 100—120 mílur út af Ingólfs- höfða. Kinks era væntanlegir BÍTL AHL J ÓMS VEITIN brezka, „The Kinks“, er væntanleg hing- að til lands 12. september nk. — Mun hljómsveitin koma fram í Háskólabíói 13. og 14. september og þá tvívegis hvorn daginn. „The Kinks" lögðu leið sína hingað til lands í fyrra, svo sem mörgum mun kunnugt. Urðu þeir svo hrifnir af viðtökum islenzks æskulýðs, að þeir buðust sjálfir til að koma aftur. Hingað koma þeir á vegum Handknattleiks- deildar Vals. UM 6 leytið í gærmorgun vakn aði einn heiðursborgari í Vest- urbænum við það, að kona í næsta húsi kallaði til hans og bað hann að hringja á lögregl- una, því verið væri að brjótast inn í kjallara húss hennar. Borgarinn hringdi strax í lög regluna, en innbrotsþjófarnir munu hafa heyrt viðvörunarorð konunnar og hlaupizt á brott. Voru þeir horfnir er lögreglan kom. 1 NÓVEMBER síðastliðnum auglýsti bæjarstjórn Keflavík- ur eftir hugmynda samkeppni um bæjarmerki fyrir Keflavík- urbæ. 19 tillögur bárust fyrir ákveðin skilatíma, en verðlaun voru 10 þús. krónur. Svo sem venja er skyldu teikningar auð- kenndar dulnefni og höfunda- nöfn bera hið sama í lokuðu bréfi. Þegar merkið var end- anlega og samhljóða valið, kom í ljós að höfundur þess var Helgi S. Jónsson í Keflavík. Morgunblaðið á greiðan að- gang að Helga S. Jónssyni frétta ritara sínum á staðnum og spurði hann því nokkuð i'ánar um þetta nýja skjaldarmerki Keflavíkur. Var ekki gaman að vinna samkeppnina? Jú, það var það, því allt frá því ég var og hét í pólitíkinni, fótboltanum og íþróttunum, kannast ég bezt við að tapa, svo það var skemmtileg tilbreyting að sigra. — Hvert er svo tákn og rnein- ing þessa bæjarmerkis Kefla- víkur? Slík merki þurfa að mín um dómi að vera stílhrein og einföld í sniðum, til margskon- ar útfærslu, fleira en prentun eina. Um táknið má segja að keflin þrjú séu þær stoðir, sem bar hann að í sömu mund og þeir á einum kaffiveitingastaðn um. Gerði hann þegar lögregl- unni viðvarL Innbrotsþjófarnir voru hirtir af lögreglunni og við nánari yfirheyrslu í gær viðurkenndu þeir að hafa brotizt inn í kjöt- verzlun í Vesturbænum, en haft þar minna en skyldi, því þeir stálu ekki öðru en þremur reykt um rauðmögum. Keflavík hvílir á — sjór, loft og land. Keflin eru við hvítar öldur, sem við sjáum hér dag- lega og yfir svífur máfurinn — táknið Um flugið og framtíð- ina — hærra og lengra. — Það kann að vera eitthvað íleira bak við einföld strik, sem hver finnur fyrir sig — annars væri það ekki gott. — Gerirðu mikið að því að teikna og mála? Ég kann ekkert að teikna, en ég er stundum að bulla með liti á haustin og þykir gaman þegar kunningjarnir vilja hirða það og kaupa ramma sjálfir. Mér þykja fallegar myndir, sem listamenn búa til. — Við óskum þér til ham- Skjaldarmerki Keflavíkur ingju með sigurinn. Þakka ykk- ur fyrir. Þið ættuð að búa til lítið myndamót af merkinu og nota það með rosafréttum frá Keflavík. — Við viljum svo aðeins bæta við að það virðist vera rétt að merkið er stílhreint og tákn- rænt og við óskum Keflavík til hamingju með hið nýja skjalda- merki sitt. BERLÍN. — Fjögurra ára gömul kanadísk telpa, sem vopnaður maður rændi af heimili sínu á mánudaginn, fannst á föstudag í skúr í útjaðri V-Berlínar. — Telpan var ómeidd. Borgari eltir uppi innbrotsþjófa Höföu stolið 3 reyktum rauðmogum Landlega d Neskaupstað: Neskaupstað, 26. ágúst. UM FJÖRUTÍU síldveiðibátar lágu hér inni í nótt vegna óveð- urs á miðunum. Mikil ölvun var í bænum, slagsmál og illindi. Einn sjómaðurinn stal bíl hér í nótt og ók á honum inn í sveit, þar sem hann lenti út af á mikilli ferð og eyðilagði bílinn svo til alveg. Sjómaðurinn slapp ómeidd ur að mestu. Lögreglan margfyllti fanga- geymsluna, og voru mennirnir hafðir í haldi unz runnið hafði af þeim. Nú eru flestir bátarnir að fara á miðin og hafa nokkrir þegar fengið góð köst um 50 mílur suðaustur af Skrúð. — Ásgeir. -----------------------------• Var ætlunin að draga skipið, sem er 240 tonn, inn til hafnar, ef ekki tækizt að gera við bil- unina. IUálverkasýning Valtýs Péturssonar í Lnuhúsi MÁLVERKASÝNING Valtýs Pét urssonar í Unuhúsi, Veghúsastíg, hefur nú aftur verið opnuð. —- Hafa allmargar myndir selzt á' sýningunni, en nýjum komið fyr- ir í staðinn. Eru nu aftur 50 myndir a syrt- ingunni, allar til sölu með af- borgunarkjörum. Sýningin verður aðeins opin í dag, laugardag og á morgun. Er báða dagana opið til k'L 10 áð Borgarinn hóf leit með lög- reglunni í næsta nágrenni, en án árangurs. Honum fannst ekki taka því að fara að sofa aftur, eftir þetta ævintýri, enda stutt- ur tími unz hann átti að mæta í vinnu. Er hann Var búinn að fá sér kaffisopa hóf hann leit að inn- brotsþjófunum, sem hann hafði séð bregða fyrir á flóttanum, dg Báðlr sklpstjór- arnlr játuðu Neskaupstað, 26. ágúst. RÉTTARHÖLDUNUM sem hófust í gærkvöldi vegna bát- anna tveggja, sem teknir voru að meintum ólöglegum togveið- um í gær á Héraðsflóa, lauk kl. 1.30 um nóttina. Skipstjóri á Sigurfara frá Hornafirði játaði brot sitt, en skipstjórinn á Jóni Oddssyni neitaði að hann væri sekur. Réttarhöld hófust aftur kl. 9.30 í morgun og kl. 2 í dag játaði skipstjórinn á Jóni Odds- syni, að hann hefði verið að veiðum í landhelgi. Mál þeirra skipstjóranna verður nú sent saksóknara rík- isins til ákvörðunar. Það var varðskipið Þór, sem tók bátana innan landhelgi. i — Asgeir. 11 ára drengur slasast á höfði UMFERÐARSLYS var kl. 10.10 i gærmorgun milli Laugavegar og Brautarholts. Þar var sendiferðabifreið ek- 5 niður Nóatún, en 11 ára dreng ir, Björn Stefánsson, Hvassa- eiti 24, hljóp út á götuna frá eystri gangstétt. Björn lenti á hægra fram- horni yfirbyggingar bilsins og féll í götuná. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna og síðar í Landsspítalann. Hlaut hann al- varleg höfuðmeiðsli. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Meðalholt Tjarnargötu Laugaveg frá 1—32 Selás Br æðra bor garstígur Kleifarvegur Hofteigur Kirkjuteigur Ingólfsstræti Talið við afgreiðsluna súni 22480.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.