Morgunblaðið - 27.08.1966, Blaðsíða 7
' Laugardagur 27. Sgfist 1968
MORCUNBLAÐIÐ
7
Merkileg skírn
Á þessari mynd er séra Sigurbjöm Á. Gíslason, heimilisprestur á Elliheimilinu Grund að skira
barna-baraa-böra sín á níræðisafmæli sinu. Myndin er tekin í kapellu EUiheimilisins. Sjálfsagt
er slíkur atburður nærri einstæður hér á landi.
FRETTIR
Hjálpræöisherinn. Við bjóð-
um ykkur á samkomui okkar í
dag kL 11.00 og kl. 20.30. Úti-
samkoma á Lækjartorgi kL
16.00, ef veður leyfir. Notið
eunnudaginn til þess að sækja
Guðs hús. Verið öll velkomin.
K.F.U.K. Vindáshlíð.
Guðsþjónusta verður að Vindás-
hlíð í Kjós sunnudag kl. 3.
Prestur séra Guðmundur Óli
Ólafsson. Farið frá húsi félags-
ins við Amtmannsstíg kl. 1.
Kristileg samkoma verður í
eamkomusalnum Mjóuhlíð 16,
sunnudagskvöldið 23. ágúst kl. 8.
Allt fólk hjartanlega velkomið.
íþróttakennarar. Miðvi’kudag-
inn 31. ágúst kl. 8.30 verður efnt
til fundar í Átthagasal Hótel
Sögu með íþróttakennurum skól
anna í Reykjavík og nágrennL
íþróttafulltrúi.
Séra Jakob Jónsson verður
fjarverandi næstu vikur.
Munið
Tyrklands söfnunina
S e n d i ð dagblöðunum eða
Rauða kross deildunum framlag
yðar í Hjálparsjóð Rauða kross
íslands.
Kristileg samkoma á bæna-
staðnum Fálkagötu 10, sunnud.
28/8 kl. 4. Bænastund alla
virka daga kl. 7 e. m.
Allir velkomnir.
F. í. B.
Vegaþjónusta Félags islenzkra
bifreiðaeigenda helgina 27. og
28. ágúst 1966.
FÍB 1 Þingvellir, Laugarvatn.
FÍB 2 Borgarfjörður.
I FÍB 3 Hellisheiði, ölfus.
IÍB 4 Hvalfjörður.
FÍB 5 Kranabfreið, Hvalfjörð-
ur.
FÍB 6 Kranabifreið, Hellisheiði
Sími Gufunessradiós er 22384.
Fíladelfía, Reykjavík. Almenn
samkoma verður sunnudags-
kvöld kl. 8. Ræðumaður, Daníel
Glad. Öll fjölskyldan syngur á
samkomunni, hjónin og 6 böm.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur fund mánudaginn. 29.
sept. í Alþýðuhúsinu kl. 8:30.
Sýndar verða myndir á fundin-
um úr sumarferðalaginu. Stjórn-
in.
Langholtsprestakall
Kirkjudagurinn verður á sunnu
daginn 28. ágúst. Kl. 14 Hátíða-
guðþjónusta. Biskupinn yfir ís-
landi, herra Sigurbjörn Einars-
son, prédikar.
Kl. 16:00. Samkoma fyrir yngri
meðlimi safnaðarins. Gamanmál.
Kvikmynd. Kl. 20:30 Hátíðasam-
koma.
Ávarp form. safnaðarnefndar
Helga Þorlákssonar. Söngur:
Kirkjukórinn. Ræða: Helgi Bergs
alþingismaður. Tvísöngur: Sigur-
veig Hjaltested og Margrét Egg-
ertsdóttir. Ferðasaga: Sigrún
Garðarsdóttir. Almennur söngur.
Kaffiveitingar á vegum Kvenfé-
lagsins allan daginn.
Safnaðarfélögin.
Sr. Jón Thorarensen verður
fjarverandi um tíma.
Akranesferðir með áætlunarbilum
ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgnl og
sunnndaga kl. 17:30. Frá Rvik (llm-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Flugfélag íslands hf, millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 i dag. Vélin
er væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 21:50 f kvöld. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til
London kl. 09:00 í dag. Vélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:06
í kvöid Flugvélin fer til London kl.
09:00 1 fyrramálið. Sólfaxi fer tU
Kaupmannahafnar kl. 10:00 í dag. Vél
in er væntanleg aftur til Reykjavik-
ur kl. 22:10 i kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahfanar kl. 10:00 i fyrra-
m&Uð.
Flugfélag fslands hf, innanlandsfl.:
f dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir). Vestmannaeyja (3
ferðir), Patreksfjaniar, Húsavíkur,
safjarðar, Egilsstaða 2 (ferðir), Horna
fjarðar, SauSárkróks, Kópaskers og
Þórshafnar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar,
Hornafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir).
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Kristiansand kl. 18.00 í dag áleiðis til
Thorshavn. Esja er á Norðurlands-
höfnum á austurleið. Herjólfur fer
frá Vestman-naeyjum kl. 12.30 til
Þorlákshafnar, þaðan kl. 16.46 til
Vestmannaeyja og síðan Surtseyjar-
ferð kl. 21—24.30. Á morgun verður
Surtseyjarferð frá Vestmannaeyjum
kl. 14.30—17.00 og síðan farið £rá Vest
mannaeyjum kl. 18.00 til Þorlákshafn-
ar og Reykjavíkur. Herðubreið er á
Austurlandshöfnum á norðurleið.
Hafskip hf: Langá er I Gautaborg.
Laxá fer frá Hamborg í dag til Kaup-
mannahafnar og Reykjavíkur. Rangá
er í Vestmannaeyjum. Selá er vænt-
anleg til Reykjavíkur i dag. Mercansa
er í Reykjavík. Dux er í Reykjavík.
hf Jöklar: Drangajökull er í New
York. Hofsjökull fór 12. þ.m. frá
Mayagez, Puerto Rico tU Capetown,
S-Afriku. Langjökull er I Rotterdam.
Vatnajöikull er í Hamborg. M/S N. O.
Petersen væntanlegur til Reykjavkur
í kvöld frá Hamborg. M/S Star er
væntanlegur í kvöld til Reykjavikur
frá London.
Skipadeild f.S.Í. : Arnarfell fór i
gær frá Cork til Reykjavikur. Jökul-
feU væntanlegt tU Camden i dag frá
íslandi. Disarfell er á Hornafirði.
Litlafell kemur til Reykj avíkur I dag.
Fer væntanlega í nótt til Homafjarð-
ar. HelgafeU er í Antwerpen. Hamra-
feU fer væntaniega i dag frá Cold
Bay áleiðis Ul Panama. Stapafell fór
25. þ.m. frá Esbjerg tU Reykjavíkur.
Mælifell fór 26. þ.m. frá Noröfirði tU
Helsingfors. Knud Sif fór 20. þjn. frá
Spáni til íslands.
VÍSIJKORIM
ViS Norðurá.
Vorið kveikir bros á brá,
blessun veitir alla.
Nú er sól við Norðurá,
nú er glatt á hjalla.
Stefán Stefánsson
frá Móskógum.
Ungur piltur
sem langar að skapa sér
sjálfstæða atvinnu, vill
kaupa litla verzlun eða lít-
ið iðnfyrirtæki. Upplýsing-
ar í síma 19012.
Olíubrennari
— hitakútur. Til sölu er
Gilbarco olíubrennari og
spíralhitakútur. Upplýsing
ar í sima 33867.
Lítið búðarpláss
á góðum. stað óskast til
leigu. Tilboð sendist á afgr.
blaðsins merkt: „Búðar-
pláss — 8997“.
Veitingaleyfi
Veitingaleyfi á ég, en ekki
aðstöðu til að nota það.
Vilji einhver hafa sam-
band við mig, leggið fyrir
spurn inn á blaðið merkt:
„Áhugi — 4025“.
Notuð ,Bendix‘ þvottavél
til sölu, í Selvogsgrunni 20.
Sími 34i820.
Til sölu
Opel Reckord ’62, falleg-
ur. Upplýsingar í sima
1663, Keflavík.
Opel Caravan
árg. 1963, til sölu. Upplýs-
ingar í sima 51906.
Þvottavél til sölu
Hoover með þeytivindu og
suðu. Upplýsingar í síma
32376.
Til leigu
5 herb. ný íbúð í Háaleitis-
hverfi. Tilboð er greini
fjölskyldustærð og fyrir-
framgreiðslu sendist Morg-
tbúð til leigu
100 ferm. íbúð í Austur-
um í Kópavogi, til leigu.
Uppl. í síma 16460 frá kl.
9—12 og í síma 41169 frá
kl. 3—6.
Veiðileyfi
Nokkrar stengur lausar í
septembermánuði, í lax- og
sjóbirtingsveiði. Upplýsing
ar í síma 52124.
íbúð óskast
Ung, reglusöm hjón, barn-
laus, óska eftir íbúð. Má
vera í Kópavogi. Upplýs-
inagr í síma 36771.
Hænuungar
200 stk. hænuungar, 2ja
mánaða gamlir, til sölu.
Upplýsingar gefur símstöð
in Eyrarkot í Kjós.
Stúlka óskast
á amerískt heimili 1 New
York. Hjón með eina dótt-
ur. Frúin vinnur hjá Loft-
leiðum. Upplýsingar í síma
15653.
B.T.H. þvottavéi
til sölu. Upplýsingar í
síma 33576.
Herbergi
Tvær reglusamar skóla-
stúlkur óska eftir herbergi
sem næst Kennaraskólan-
um. Upplýsingar í síma
36317.
Rvík., - Kópav. - Hafn.fj.
3ja til 4ra herb. íbúð ósk-
ast til leigu í okt.-nóv. —
Skilvís greiðsla. Góð um-
gengni. Uppl. í síma 1116.
ATHUGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Doniel Glnd og fjölskylda
Daníel Glad og fjölskylda eru komin til Islands aftur, eftir meira
en árs dvöi erlendis. Daníel talar í Fíladelfíu sunnudagskvöld
kl. 8. Öll fjölskyldan syngur í samkomunni.
unblaðinu merkt: „4026“.
Vélgæzlumenn
Óskum eftir að ráða nokkra menn til vélgæzlu-
starfa. Góð vinnuskilyrði. Mötneyti á staðnum,
ódýrt fæði. Væntanlegir umsækjendur tali við
Halldór Sigurþórsson.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Kassagerð Reykjavikur
AtvSnna
Óskum eftir að ráða mann vanan bifreiðaviðgerð-
um sem fyrst. Getum útvegað húsnæði.
Upplýsingar veittar næstu daga milli kl. 4 og 6.
Bifreiðastöð Steindórs
Simi 11588.
Bamaskólinn í Vestmanna-
eyjum tilkynnir
Öll skólaskyld börn eiga að hefja nám um næstu
mánaðamót. Skólasetning fer frám í Landakirkju
fimmtudaginn 1. sept. kl. 2 e.h. Vegna takmarkaðs
húsrýmis eiga 7 ára börn þó þó ekki að mæta fyrr
en föstudaginn 2. sepiember og þá í barnaskólan-
um kl. 1 e.h.
SKÓLASTJÓRINN.