Morgunblaðið - 27.08.1966, Page 14

Morgunblaðið - 27.08.1966, Page 14
14 MORGUKBLAOID Laugardagur 27. ágúst 1960 Tilboð Til sölu og sýnis í dag við vinnuskúra okkar við Grundargerði eftirtalin tæki: 3 Ferguson traktorar 1 Loftpressa fyrir traktor 1 3% tonna vagn fyrir traktor 1 Ferguson ámokstrartæki 1 JCB 3 Skurðgrafa 1 Fuchs Skurðgrafa (fylgihlutir „back hoe“ og 10 metra bóma) 2 Ford Thames Trader vörubifreiðar 7 tonna. Tilboð skilist fyrir mánudagskvöid 29/8 á skrif- stofu okkar Skólavörðustíg 16. VERK H/F. Hjartans þakklæti til allra, nær og fjær, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu þann 21. ágúst s.l. með heim- sóknum, gjöfum og góðum óskum. Guð blessi ykkur öll. Salóme Sigurðardóttir, Hafnargötu 81, Bolungarvík. ,t, Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma JÓNÍNA G. MAGNÚSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala 26. þessa mánaðar. Jarðar- förin ákveðin síðar. Guðmundur Þorsteinsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma JÓNÍNA JÓNASDÓTTIR Fjólugötu 21, Reykjavik, verður jarðsett frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánu- daginn 29. ágúst kl. 13,30. — Blóm og kransai vinsam- lega afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Rauða kross íslands. Jón Sigurðsson, Viktoría Jónsdóttir, Elín Jónsdóttir, Höskuldur Ólafsson, Sigurður Jónsson, Valgerður Ingólfsdóttir, Jón Ragnar Höskuldsson, Hlynur Höskuldsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HRÓÐNÝJAR S. STEFÁNSDÓTTUR Hafnarstræti 90, AkureyrL Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Fjórð- ungssjúkrahússins umhyggjusemi og hlýju við hina látnu í erfiðum veikindum hennar. __ Sigurður Haraldsson og fjölskylda. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞÓRHALLS B. SNÆDAL Húsavík. Þórdís Kristjánsdóttir og börn. Kristjana Þórðardóttir og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar MAGNÚSAR SKÚLASONAR húsasmiðs, Austurkoti, Vogum Sveinsína Aðalsteinsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Skúli Magnússon. Hugheilar þakkir flytjum við öllum þeim fjær og nær sem sýndu okkur samúð og kærleika við andlát og útför föður okkar og tengdaföður Séra ÞÓRÐAR ODDGEIRSSONAR fyrrverandi prófasts á Sauðanesi. Sérstaklega þökkum við sóknarnefnd, kirkjukór og organista Sauðaneskirkju, svo og kvenfélagi Þórsháfnar er heiðruðu minningu hins látna með virðingu og sæmd. Börn og tengdaböm. Snyrtivör- ur frá Dorothy Gray Satura rakakrem Secreat of the sea Skin perfume Make-up film Hreinsunar krem Nærandi krem Púður Steinpúður Varalitur Dorothy Gray New York — París — London — Reykjavík. Ingólfs Apótek Þvottafíús til sölu Vegna brottflutnings er Þvottahús Vesturbæjar, Ægis götu 10, til sölu og afnota nú þegar. Hentugt og arð- samt fyrirtæki fyrir tvenn hjón. JÓN SIGURÐSSON Sími 15122. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum Umsóknir um skólavist fyrir næsta vetur skulu sendar sem fyrst og fyrir 1. september til skóla- stjóra (sími 1871 Vestmannaeyjum). Fyrsti og annar bekkur hefjast 1. októbc,. Undirbúningsdeild hefst 15. september fyrir þá, sem ætla að taka inntökupróf í 2. bekk. Minna- prófs menn (120 tonna réttindi) í sérdeild, ef næg þátttaka fæst. — Heimavist. Skólinn er búinn öllum nýjustu siglinga- og fiskileitartækjum eins og: DECCA-ratsjá LORAN-tækjum KODEN-ljósiniðunarstöð ATLAS-PELIKAN-dýptarmæli SIMRAD-fiskrita (asdic). Auk þess eru í skólanum öll nýjustu viðtæki Landssímans og miðunarstöðvar. Mikil áherzla er lögð á verklega kennslu í bæt- ingu veiðarfæra og gerð botnvörpu, síldar- og þorskanóta. plast stólar höfum hafið framleiðslu ó fjarlægðarstólum fyrir steypustyrktar- jórn, bæði í loft, veggi og súlur. með tilkomu plaststólanna vinnst eftirfarandi: ■ við spörum peninga. ■ við aukum öryggið. ■ jórn kemur aldrei út úr steypu og viðgerðarkostnaður af þeim sökum fellur niður. ■ styrkur jórnsins heldur sér því aðeins, að jórnið sé ó þeim stað, sem það ó að vera.-plaststólarnir tryggja það. ■ notkun plaststólanna er einföld, (sbr. skýringarmyndir) ogtryggir að jórn séu rétt í steypu, þegar steypt er. heldur jórni í fjariægð 1,4 cm fró gólfi. fjorlægðarstólar fyrir steypustyrktarjórn í loftplötur: óætlað er að tvo stóla þurfi ó hvern rrr’, en allir sverleikar ganga í stóla þessa, ollt fró 8 til 25 mm. heldur jórni ■ fjarlægð 2,2 cm frá regg. fjarlægðarklossar fyrir steypustyrktorjórn í veggi: óætloð er að einn tii tvo stóla þurfi ó hvern m2. einnig gert fyrir olla sverleika. Scndum á staSi í Reykjavik og nógrenni iðiiplast GRENSÁSVEGI 22 REYKJAVÍK SÍMAR 33810 12551 ATHUGIÐ! Erum umboðsmcnn fyrir hið viðurkcnnda einangrunarplast SKAGAPI.AST, Akranesi. Iðnplosf hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.